Lokastaðan - Land og saga

Transcrição

Lokastaðan - Land og saga
2
Já, veislan er byrjuð!
Þ
að er eitthvað sérstakt við þetta
HM-mót af því að það er haldið
í Brasilíu, sigursælustu þjóð
á HM frá upphafi og á sér unnendur
hvar sem er í heiminum. Það fyrsta
sem manni dettur í hug þegar maður
heyrir minnst á Brasilíu er einmitt,
fótbolti. Þetta verður án efa ákaflega
spennandi mót og verður gaman að
sjá hvernig Evrópuþjóðunum vegnar á
suður-amerískri
grundu og hvort
brotið verði
blað í sögu HM
að Evrópuþjóð
nái að verða
heimsmeistari í
fyrsta sinn á þeim
vígstöðum. Það má ætla að þjóðirnar frá
Suður-Ameríku nái að setja mark sitt á
keppnina svo eftir verði tekið og sumar
af þeim verða í baráttunni um sjálfan
titilinn. Má þar fyrst nefna gestgjafana
Brasilíu, sem má telja líklegustu
sigurvegara mótsins, nema að þeir
springi af stressi og spennu og höndli
ekki þær kröfur og væntingar sem
gerðar eru til þeirra, sem eru að vinna
heimsmeistartitilinn og ekkert annað.
Allt annað er algjörlega óásættanlegt!
En það eru margar þjóðir sem koma
til greina með að vera í baráttunni,
eins og Argentína, Þýskaland, Spánn
og jafnvel Úrúgvæ. Holland, Ítalía og
kannki Frakkland geta síðan alveg sett
mark sitt á keppnina. Og þá erum við
ekki búin að tala um spútnikana, hvaða
þjóðir eigi eftir að koma mest á óvart.
Ég man eftir því fyrir rúmu ári síðan
þegar við vorum að ræða saman um
líklega sigurvegara á HM í Brasilíu,
að ég sagði í fullri alvöru; Það skyldi
þó ekki vera Belgía og Rússland sem
myndu leika úrslitaleikinn! Ég fékk
frekar dræm viðbrögð og sumir hverjir
hlógu bara. En það getur allt gerst og
má ekki útiloka neitt. Það skiptir t.d.
mjög miklu máli í hvaða sætum liðin
lenda í riðlunum upp á allt framhaldið.
Hver það verður sem stendur uppi
sem sigurvegari 13. júlí, er vandi um að
spá. En eitt er víst að þetta mót hefur
alla möguleika til að vera ákaflega
skemmtilegt í alla staði.
Það hefur verið mér til umhugsunar
í þó nokkurn tíma hvernig best væri
háttað að fyrirkomulagi HM svo að
besta liðið verði að sönnu verðugir
Heimsmeistarar. Þá er ég að tala um
hvort það væri ekki betra að í stað
útsláttarkeppninar, að það yrðu spilaðir
fjórir milliriðlar með fjórum liðum,
þar sem liðin sem kæmust áfram tækju
með sér stigin í innbyrðis viðureignum.
Svona eins og í handboltanum. Þá
myndu t.d. tvö efstu liðin í A og B-riðli
fara saman í milliriðil og spila sín á
milli. Eftir það yrðu síðan undanúrslit
á milli þeirra liða sem sigra í milliriðlunum. Ég segi þetta því að það þarf ekki
nema einn slæman dag fyrir besta liðið
að eiga þegar komið er í útsláttarkeppnina og það er fallið úr leik. Þrátt fyrir að
vera búið að spila þvílíkan flottan bolta
allt mótið og bera af á meðal hinna.
Bæði það að þá myndu allir leikirnir
í riðlunum skipta máli upp á að taka
með sér nógu mörg stig í milliriðilinn
og svo væru sigurvegarar mótsins
búnir að sanna sig á öllum vígstöðvum.
Ekki bara einhver heppni eða óheppni
í einum leik. Þetta yrði sanngjarnara
fyrirkomulag. En hvað um það, þetta
er bara svona smá pæling. HM er alltaf
HM og ekkert nema bara gaman.
Hér í blaðinu eiga menn að geta
fundið allt sem snýr að HM á einum
og sama staðnum. Samansafn af upplýsingum um liðin, leikmannahópana,
riðlana, leiðin á HM, leikjadagskrána o.fl. Það er komin mikil hefð
fyrir þessu blaði okkar sem við höfum
gefið út síðan árið 1994 þegar HM var
í Bandaríkjunum. Leggjum við eins
og vanalega mikla áherslu á að fanga
stemninguna með því að fá vel valda
sparksérfræðinga til að spá í riðlana,
hvern leik fyrir sig og svo hvernig þeir
álíta að framvinda mála verði þegar í
útsláttarkeppnina er komið. Þegar rætt
er um svona stórviðburð eins og HM, á
ótal margt eftir að gerast. Nýjar stjörnur
koma fram, dramatík, spenna, ástríða,
frábærir leikir og óvæntir atburðir. Það
verður því fróðlegt að sjá hversu glöggir
spekingarnir okkar hafa verið þegar
upp verður staðið.
Það eru ekki bara hörðustu knattspyrnuunnendur sem fylgjast með
HM af miklum áhuga. Fjöldinn allur af
fólki sem kannski hefur engan áhuga á
fótbolta yfirleitt, hrífst með stemningunni og fyllist skyndilegum áhuga á öllu
saman og láta sig ekki vanta að taka þátt
í fjörinu. Gaman til þess að vita. Þetta er
jú, svo miklu meira en bara fótboltaleikir.
Góða skemmtun á HM!
Eiríkur Einarsson, ritstjóri
Spekingarnir sex
Bjarni Fel
Jakob Bjarnar
heimir H.
Luka Kostic
Lára Ómars
Eiki Einars
V
ið höfum fengið til liðs við okkur vel valinn og breiðan hóp
spekinga til að taka þátt í öllu fjörinu. Munu spekingarnir
spá í hvern riðil fyrir sig, úrslit allra leikja í riðlakeppninni og
svo í framvindu mála þegar í útsláttarkeppnina er komið. Þar má
fyrst telja sjálfan Bjarna Felixson sem hefur heldur betur innsýn í
heim knattspyrnunar og sögu HM, og var í eldlínunni hjá RÚV þegar
það hóf beinar útsendingar frá HM fyrir alvöru árið 1986. Þar stóð
Bjarni vaktina og var í fararbroddi og færði okkur HM heim í stofu
á eftirminnilegan hátt með glæsibrag. Heimir Hallgrímsson, annar
af landsliðsþjálfurum íslenska karlalandsliðsins, sem veit hvað
hann syngur þegar talað er um fótbolta. Jakob Bjarnar Grétarsson,
blaðamaður og lífsspekúlant, spáir í HM frá sínu sjónarhorni, sem
og fréttakonan Lára Ómarsdóttir sem er mikill knattspyrnuunnandi.
Fyrrum knattspyrnukappinn Luka Kostic spáir í spilin af miklu innsæi
og svo er það ritstjóri HM-handbókarinnar, Eiríkur Einarsson, sem
er gríðarlega mikill HM unnandi, sem fékk að þröngva sér inn í
spekingahópinn eftir mikið suð.
Það verður gaman að bera spár þessara spekinga saman við
úrslitin í leikjunum og hvernig riðlarnir og útsláttarkeppnin fara.
Hver af þeim skyldi vera með réttustu spána og um leið vera mesti
HM-spekingurinn?
HM á Bjarna Fel og Glaumbar
V
egna yfirvonandi anna á HM,
stækkar Bjarni Fel og hefur
gamli góði Glaumbar verið
tekin undir það. Reynsla Bjarna Fel í
sportinu mun gera Glaumbar að einum
flottasta sportbar á Íslandi. Nú þegar
hefur Glaumbar gengið í gegnum
„á lausu“ tímabilið sitt og hefur allt
verið uppfært til hins ýtrasta. Hágæða
sjónvörp út um allt, „playstation
himnaríki“ og HD myndvarpar til
þess að sýna sparkið eins og það gerist
raunverulegast. Einnig mun staðurinn
fá fallega andlitslyftingu innanhús
sem utan. Þessar breytingar skila sér
algjörlega til viðskiptavina þar sem
þjónusta við þá er að leiðarljósi.
„Bjarni Fel verður nú aldeilis með
HM veislu svo um munar. Í útigarðinum verður sett upp risa HD tjald og
hátalarar til að gera þetta enn raunverulegra. Sérstakur HM matseðill verður
settur í gang og verður þetta tímabil
„Það er þekkt óskin á Bjarna Fel að
setja eitthvað annað á en hinir eru að
horfa á. Sú þjónusta er til þess að koma
til móts við alla, því sport er fyrir alla!
Við gerum sem sagt ekki grín að þér
þegar þú vilt horfa á heimsmeistaramótið í Golfi!“
Það verður sem sagt mikið um að
vera á Bjarna Fel og Glaumbar á meðan
HM stendur yfir og verður gaman að sjá
hvernig nýbreyttur Glaumbar lítur út
eingöngu helgað tuðrusportinu heilaga
á HM. Bjarni Fel hefur lengi verið
leiðandi í Reykjavík þegar það kemur
að íþróttum í beinni. Nýverið var settur
100 tommu skjár í gluggan á Bjarna
Fel þannig þú hefur enga afsökun ef þú
færð ekki leyfi að fara „inn“ á bar yfir
þessa hátíð,“ segja þeir kampakátir á
Bjarna Fel.
Þess ber að geta að Bjarni Fel rekur
einnig eiginmanns-gæslu, eins og þeir
segja. Þannig að ef eiginkonur vilja
skilja mennina sína eftir hjá þeim á
meðan það er verslað, þá er það auðsótt
mál hjá þeim á Bjarna Fel.
„Viðskiptavinir Bjarna Fel geta átt
von á því að fá sömu frábæru þjónustuna og sama gríðarlega úrvalið af
sport sjónvarpsrásum á Glaumbar,“
segja þeir félagar.
og hvað hægt verður að fá þar. „Okkur
langar að bjóða sömu kjör og kosti á
Glaumbar sem Bjarni Fel hefur upp á að
bjóða því það má segja að staðirnir séu
eitt, einskonar kærustupar, og hafa m.a.
það á sínum snærum að vera með öxl
fyrir fólk til að gráta á þegar liðið þeirra
tapar eða vinnur,“ segja þeir félagar á
Glaumbar og Bjarna Fel léttir í bragði
að lokum.
Sjáumst á HM!
64 FÓTBOLTALEIKIR
Á EINUM MÁNUÐI
ÍSLENSKA SIA.IS MSA 69550 06/14
SAMA HVAÐ GERIST
LÍKAMINN ÞARF HLEÐSLU
hledsla.is
4
Stærsti sjónvarpsviðburður í heimi
„Þetta er einfaldlega einn stærsti sjónvarpsviðburður í heimi og erfitt að hrífast ekki með,“ segir Kristín Harpa Hálfdánardóttir, íþróttastjóri RÚV
Þ
au eru búin að standa í
ströngu í öllum undirbúningi
hjá íþróttadeild RÚV, enda
engin smá viðburður og þá í leiðinni
þvílík veisla sem þau eru að fara að
sinna í meira en mánuð, að flytja
HM í knattspyrnu heim í stofu til
landsmanna. Það var því ekki úr vegi að
taka Kristínu Hörpu Hálfdánardóttur,
íþróttastjóra RÚV tali og forvitnast
aðeins um stemninguna sem átt hefur
sér stað og mun eiga sér stað fram í
miðjan júlímánuð.
Nú er veislan að byrja, hvað er svona
það helsta sem þið eruð að vinna í
síðustu dagana fyrir mót?
„Nú erum við að fínpússa það
sem er búið að vera að vinna í, í
marga mánuði. Hvaða sérfræðingur
mætir hvaða dag, leggja lokahönd á
uppbyggingu HM stofunnar, klára
síðustu upphitunarþættina og leggja
lokahönd á sjónvarpssettið. Einnig er
verið að breyta öllu í útvarpshúsinu
og íþróttadeildin er að flytja. Það var
óvænt ábót svona korter í mót en það
er bara gaman að því, áskoranir eru til
að sigrast á þeim. Íþróttadeildin vann
líka tiltektarkeppnina um daginn, það
hjálpaði okkur í flutningunum að vera
búin að taka allt í gegn,“ segir Kristín
Harpa Hálfdánardóttir íþróttastjóri
RÚV.
Hvaða mannskapur verður með ykkur
á HM?
„Björn Bragi verður umsjónarmaður
HM stofunnar og verður með einvala
lið með sér. Við erum svolítið að
víkja frá því sem verið hefur á fyrri
stórmótum. Áður höfum við verið
með fá fasta sérfræðinga sem eru allt
mótið en nú endurnýjum við töluvert
og fjölgum í hópnum. Guðni Bergsson
mætir aftur á skjá landsmanna og
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari
kemur upp á land og verður með
okkur. Gunnleifur Gunnleifsson
landsliðsmarkmaður og Ríkharður
Daðason verða einnig með og svo
síðast en ekki síst þá verður fyrrum
landsliðskonan og atvinnumaður
í knattspyrnu, Guðrún Sóley
Gunnarsdóttir í hópnum. Það getur
verið erfitt að halda sér ferskum í
langan tíma og við erum bjartsýn á þetta
fyrirkomulag. Við erum vel mönnuð,
bæði fyrir framan og á bak við tjöldin,“
segir Kristín.
Á að senda einhvern út til Brasilíu?
„Ég get nú ekki sagt að RÚV sé beint
að senda einhvern út. Hinsvegar erum
við svo heppin að einn af starfsmönnum
RÚV, Gísli Marteinn Baldursson, er
að fara til Rio ásamt félögum sínum á
meðan riðlakeppnin er og þeir ætla að
vinna fyrir okkur eitthvað efni. Þetta
verður, að ég held, í fyrsta skipti sem
HM stofa í íslensku sjónvarpi verður
með íslenskt efni frá mótsstað. Pétur
Hafliði Marteinsson er einn þeirra sem
er með Gísla þarna úti og hann mun
svo eitthvað vera með okkur í stúdíóinu
eftir að þeir koma heim,“ segir Kristín.
Hverjir munu lýsa leikjunum?
„Íþróttafréttamenn RÚV eru nú
komnir með nokkuð góða reynslu
í að lýsa svona stórmótum og þeir
munu væntanlega flytja upp í RÚV
fyrstu vikurnar og lýsa veislunni
fyrir landsmönnum. Þetta er fjórða
stórmótið í röð í knattspyrnu karla sem
er á RÚV til viðbótar við Álfukeppnina,
EM kvenna, EM U21 árs landsliða
karla og landsleiki A-landsliðanna
í knattspyrnu. Einar Örn Jónsson,
Haukur Harðarson, Hans Steinar
Bjarnason og Benedikt Grétarsson eru
tilbúnir í slaginn og hlakka mikið til“
segir Kristín.
Nú hefur sala RÚV á leikjum
til Stöðvar 2 Sport verið mikið í
umræðunni? Hvað selduð þið og
hversvegna?
„Í grunninn eru þetta 22:00 leikirnir
(10 stk.) sem við seldum og þegar komið
er í lokaumferðina í riðlunum þá eru
alltaf tveir leikir á sama tíma. Þá sýnum
við annan leikinn og Stöð 2 Sport hinn
(samtals 8 leikir). Þessa 18 leiki sem S2S
sýnir í beinni sýnum við svo á RÚV og
RÚV íþróttum eftir að þeim líkur. RÚV
sýnir s.s. alla 64 leikina á mótinu og
þar af 46 í beinni útsendingu. Öll
útsláttarkeppnin er á RÚV,“ segir
Kristín.
„Ég er búin að svara ófáum
tölvupóstum og símtölum við
spurningunni hversvegna. Þetta er
flókið en samt ekki. Eftir gífurlegan
niðurskurð vantaði RÚV einfaldlega
peninga. Eins og oft er gert í þessari
stöðu var gripið til þess ráðs að selja
eignir. Þetta er hvorki í fyrsta né
síðasta skipti sem sú leið er farin í
heiminum. Einnig þótti sumum of
mikið að vera með fótbolta frá hálf
fjögur á daginn til tólf á miðnætti á
RÚV. Við á íþróttadeildinni erum að
sjálfsögðu ekki sammála því, enda
viljum við hafa sem mest af íþróttum en
við skiljum hvað menn voru að fara með
þessu og vinnum út frá því. Við erum öll
í sama liðinu.“
Nú fyrir stuttu kom upp mál þar sem
fram kom að RÚV ætlaði að setja
lögbann á endurvarp á skandinavísku
stöðvunum, er þetta rétt?
„Nú hefur RÚV oft verið með
sýningarrétt af íþróttaviðburðum sem
einnig er verið að sýna á erlendum
sjónvarpsstöðvum sem hægt er að
horfa á hér í gegnum fjölvarp. Yfirleitt
fáum við þá fyrirspurn að utan um það
hvort það sé í lagi að hægt sé að horfa á
stöðvarnar hér. Við höfum yfirleitt orðið
við því, enda höfum við lítinn áhuga
á að takmarka aðgang almennings að
sjónvarpsefni. FIFA samningurinn
er hins vegar mjög skýr um að virða
skuli sýningarrétt. Eftir að 365 keypti
þessa 18 leiki af RÚV hefur Stöð 2
Sport því fullan rétt á að fara fram á
að þeir sem ekki eiga sýningarréttinn
hérlendis gangi ekki á rétt þeirra. Þetta
fyrirkomulag er í fullu samræmi við það
sem tíðkast hefur áður eins og t.d. HM
2010 þegar RÚV framseldi sýningarrétt
á 18 leikjum til 365 líkt og nú. Þá unnu
innlendir og erlendir aðilar saman
að því að framfylgja þessu. Þetta er
því eitthvað sem Norrænu samtökin,
Skjárinn og Stöð2Sport þurfa að leysa
sín á milli.“
Nú hefur RÚV oft verið gangrýnt
fyrir að sýna frá mótinu, fyrir hverja
er HM?
„HM í fótbolta er fyrir alla.
Áhorfstölur hafa sýnt að það eru
ótrúlega margir sem horfa á HM.
Hátt í 50% landsmanna og það eru
fáir viðburðir sem toppa það. Það
sýnir okkur að HM er fyrir miklu fleiri
en bara fótboltaáhugamenn. Þetta
er einfaldlega einn stærsti
sjónvarpsviðburður í heimi
og það er erfitt að hrífast ekki
með. Raunveruleiki, beinar
útsendingar, tilfinningar, spenna og
dramatík, það er ekki hægt að biðja
um mikið meira þegar kemur að
sjónvarpsefni. Raunveruleikasjónvarp
gerist ekki mikið betra en þetta.“
Og að lokum, hverjir verða
heimsmeistarar?
„Úff, ég er búin að sveiflast svakalega
á milli. Klisjan um að Evrópuþjóðir
vinni ekki í Suður-Ameríku er enn
sönn, það hefur aldrei gerst. Brassarnir
sjálfir líta vel út en ég held að þeir detti
út í undanúrslitum. Ég hef ekki trú
á Spánverjum í ár og það væri mjög
klassískt að skjóta á Þjóðverjana. Svo
gætu Hollendingar komið á óvart
og staðið undir nafni. Ég ætla samt
að segja að Þýskaland skrifi nafn
sitt í sögubækurnar og verði fyrsta
Evrópuþjóðin til að vinna HM í SuðurAmeríku. Ég er samt spenntust fyrir
því að sjá Belgíu spila. Þeir eru með
spennandi en reynslulítið lið. Það
verður gaman að sjá hvernig þeim
gengur,“ segir Kristín að lokum.
Hvernig fara leikirnir?
Bjarni Fel
1. Brasilía-Króatía
Bjarni Fel: Brasilíumenn, sem hafa unnið 10
síðustu leiki sína fyrir HM, og öll brasilíska þjóðin
heimtar öruggan sigur í upphafsleiknum. Pressan
á heimamönnum setur mark sitt á leikinn, en
þeir hrósa sigri eftir góða baráttu Króata.
Eiki Einars: Þetta verður spennuþrunginn
leikur. Þetta er spurning um hvenær Brasilía
skorar, því um leið og þeir ná því þá opnast allar
flóðgáttir og þeir vinna sannfærandi sigur. Ef það
fer að dragast eitthvað á leikinn er hætta á því
að Brassarnir stressist um of og bjóða þannig
hættunni heim. Ég spái því að Brasilía nái að
skora fljótlega og landi þannig þægilegum sigri.
Heimir Hallgrímsson: Yfirspenna á
Brasilíumönnum sem opna sig of mikið þegar
líða tekur á leikinn og Króatar með sína reyndu
leikmenn sigra og koma sér í kjörstöðu í
riðlinum. 1-0 fyrir Króatíu.
Jakob Bjarnar: 3-1 - Þetta er leikurinn sem
Ísland átti að spila, og þó það sé betra fyrir
okkur, svona uppá „reppið“, að Króatar nái fram
hagstæðum úrslitum, því þá virkum við betri, þá
vona ég samt að þeir tapi.
Lára Ómars: 2-0 – Brasilía vinnur frekar
örugglega slappa Króata og eiga hvert
dauðafærið á eftir öðru í leiknum, sem endar
með 2-0 sigri þeirra.
Luka Kostic: Í opnunarleikjum fylgir alltaf
ákveðið stress sem mun hagnast Króötum í þetta
skiptið. Brassar verða yfirspenntir og leikurinn
endar í 1-1 jafntefli. Spurning hvort þetta sé samt
meira óskahyggja heldur en raunhæf spá.
2. Mexíkó-Kamerún
Bjarni Fel: Ég hef haft dálæti á Kamerúnum
síðan þeir slógu í gegn á HM 1990. Mexíkóar
teljast sigurstranglegri, en Kamerúnar gefa
ekkert eftir og ná jafntefli.
Eiki Einars: Mexíkó hefur ekki verið upp á
marga fiska undanfarið, en kannski að þetta sé
að smella hjá þeim. Það er líklegt að Mexíkó vinni
en Kamerún getur hangið á jafntefli.
Heimir Hallgrímsson: 2-2. Hallast frekar
að jafntefli en sigri Mexíkó. Er ekki viss um
að það verði skorað í leiknum en 2-2 er bara
skemmtilegri spá en 0-0.
Jakob Bjarnar: 1-1 - Ég veit ekki neitt um þessi
lið. Er Roger Milla enn að?
Lára Ómars: 2-1 – Jafn og spennandi leikur
framan af, Kamerar jafna en Mexíkó tryggir
sigur eftir þrotlausa sókn Kamerún síðustu 15
mínúturnar.
Luka Kostic: Mexíkóar voru í basli í
undankeppninni og ég hef litla trú á þeim í
þessari keppni, þessi leikur endar 2-1 fyrir
Kamerún.
3. Spánn-Holland
Bjarni Fel: Þessi lið léku til úrslita á HM 2010,
en þau gera það ekki í Brasilíu og Spánverjar
hafa nauman sigur í hörkuleik.
Eiki Einars
Eiki Einars: Þetta er enginn smá leikur
og hefði ég viljað hafa þetta sem síðasta leik
riðilsins. Það er svo mikið undir að ná að sigra
riðilinn og þessi leikur skiptir þar sköpum. Þetta
verður frekar tíðindalítill leikur og hvorugt
liðið þorir að gera of mikið. Spennuþrungið 0-0
jafntefli.
Heimir Hallgrímsson: 1-1. Mjög taktískur
leikur sem endurspeglar mikilvægi þess að tapa
ekki í fyrsta leik. Bæði liðin hafa undirbúið sig
í marga mánuði fyrir þennan leik. Ef annað
liðið tapar er líklegt að það komist ekki upp úr
riðlinum. Ég bæði vona og spái jafntefli.
Jakob Bjarnar: 0-2 - Ég hef alltaf, allt frá
barnsaldri haldið með Hollendingum sem eru
flottasta landslið sem fram hefur komið á
löngum tímabilum. Spánn er hins vegar leiðinda
lið, sem hafa það eitt sér til ágætis að Julio
Iglesias var þar eitt sinn í marki.
Lára Ómars: 3-0 – Spánverjar rúlla yfir
Hollendinga sem valda miklum vonbrigðum með
slöppum leik sínum.
Luka Kostic: Úrslitaleikurinn frá því 2010
mun ekki ná sömu hæðum og þá. Spánn vinnur
þennan leik nokkuð þægilega 2-0.
4. Síle-Ástralía
Bjarni Fel: Sílemenn vinna öruggan sigur,
enda Ástralía lægstsetta liðið á HM samkvæmt
heimslistanum.
Eiki Einars: Síle á ekki að vera í nokkrum
heimir H.
Jakob Bjarnar
Lára Ómars
vandræðum með Ástralíu. Þeir hrósa öruggum
2-0 sigri.
Heimir Hallgrímsson: 1-0 fyrir Síle. Ástralir
ekki með nægilega gott lið í þessari lokakeppni.
Sigurinn kemur Síle í kjörstöðu riðilsins.
Jakob Bjarnar: 3-1 - Síle hefur hefðina,
Ástralía ekki.
Lára Ómars: 1-1 – Ástralir koma á óvart og
skora fyrst. Síle tekst svo að klóra í bakkann og
jafna leikinn
Luka Kostic: Síle er með nokkuð
skemmtilegt lið og hef ég trú á því að þeir muni
ná að stríða stóru liðunum eitthvað á þessu móti,
vinna þennan leik 2-0.
5. Kólumbía-Grikkland
Bjarni Fel: Kólumbíumenn eru til alls líklegir
á HM og Grikkir verða að játa sig sigraða þrátt
fyrir góða baráttu.
Eiki Einars: Nú er það spurningin hvort
Kólumbíumönnum takist að skora. Ef þeim tekst
það, þá vinna þeir leikinn, ef ekki, þá verður
þetta 0-0 jafntefli. Því ekki fara Grikkir að taka
upp á því að skora, það er varla á prógraminu hjá
þeim, heldur miklu frekar að varna því að það
verði skorað hjá þeim.
Heimir Hallgrímsson: 0-0. Grikkir fá ekki á
sig mark í riðlinum. Markalaust jafntefli. Ekki
sleppa Criminal Minds fyrir þennan leik.
Jakob Bjarnar: 0-0 - Leiðinlegur
jafnteflisleikur eins og flestir leikir Grikkja.
Luka Kostic
Lára Ómars: 1-0 – Einn af leiðinlegri leikjum
riðlakeppninnnar, Kolumbía skorar snemma og
eftir það verður leikurinn afar daufur.
Luka Kostic: Það er erfitt að rýna í þennan
leik, Grikkir byggja sitt liða á gríðarlega sterkum
varnarleik á meðan Kolumbía er þekkt fyrir
blússandi sóknarleik. Grikkirnir merja 1-0 ljótan
sigur.
6. Úrúgvæ-Kosta Ríka
Bjarni Fel: Úrúgvæar, sem eru
S-Ameríkumeistarar, kunna vel við sig í Brasilíu
og vinna öruggan sigur.
Eiki Einars: Úrúgvæ stimplar sig inn í mótið
með afar sannfærandi 3-0 sigri á Kosta Ríka.
Hefðu jafnvel getað unnið enn stærra, sem gæti
skipt miklu máli ef það ræðst á markatölu hverjir
komast áfram úr riðlinum.
Heimir Hallgrímsson: Úrúgvæ verða of
sterkir fyrir Kosta Ríka. Cavani stimplar sig inn í
keppnina með tveimur mörkum. 2-1 fyrir Úrúgvæ.
Jakob Bjarnar: 2-2. Þetta verður fjörugur
jafnteflisleikur.
Lára Ómars: 3-1 ‚ Úrúgvæ fer á kostum og
raðar inn mörkunum þremur, Kosta Ríka læðir
einu inn undir lokin.
Luka Kostic: Kosta Ríka er ekki að fara
gera neitt á þessu móti og Úrúgvæ vinnur þetta
nokkuð örugglega 3-0 og það engin spurning um
það að Suarez setur að minnsta kosti 2.
12-3220
HVÍTA HÚSIÐ/SÍA
LJÓSMYND: TORFI AGNARSSON
1
AF HVERJUM
FINNST Í LAGI AÐ KEYRA EFTIR
AÐ HAFA FENGIÐ SÉR EINN
3
ER ÞAÐ EINN AF ÞÍNUM VINUM?
BARA EINN
ER EINUM OF
MIKIÐ
A-RIÐILL
6
Brasilía
1 Jefferson, Botafogo
2 Dani Alves, Barcelona
3 Thiago Silva (c), Paris Saint-Germain
4 David Luiz, Chelsea
5 Fernandinho, Manchester City
6 Marcelo, Real Madrid
7 Hulk, Zenit Saint Petersburg
8 Paulinho, Tottenham Hotspur
9 Fred, Fluminense
10 Neymar, Barcelona
11 Oscar, Chelsea
12 Júlio César, Toronto
13 Dante, Bayern Munich
14 Maxwell, Paris Saint-Germain
15 Henrique, Napoli
16 Ramires, Chelsea
17 Luiz Gustavo, Wolfsburg
18 Hernanes, Internazionale
19 Willian, Chelsea
20 Bernard, Shakhtar Donetsk
21 Jô, Atlético Mineiro
22 Victor, Atlético Mineiro
23 Maicon, Roma
Þjálfari: Luiz Felipe Scolari
1 José de Jesús Corona, Cruz Azul
2 Francisco Rodríguez, Club América
3 Carlos Salcido, Tigres UANL
4 Rafael Márquez (c), León
5 Diego Reyes, Porto
6 Héctor Herrera, Porto
7 Miguel Layún, América
8 Marco Fabián, Cruz Azul
Mexíkó
9 Raúl Jiménez, América
10 Giovani dos Santos, Villarreal
11 Alan Pulido, Tigres UANL
12 Alfredo Talavera, Toluca
13 Guillermo Ochoa, Ajaccio
14 Javier Hernández, Manchester United
15 Héctor Moreno, Espanyol
16 Miguel Ángel Ponce, Toluca
Staða á heimslista: 20
Leikir í úrslitakeppni HM: 49 12-13-24 14 HM-mót
Kosta Ríka El Salvador Guyana Mexíkó 1930
1934
1938
1950
1954
1958
1962 Heimsmeistarar
1966 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1970 Heimsmeistarar
1974 4. sæti
1978 3. sæti
1982 Komust í milliriðil
1986 8-liða úrslit
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
3. sæti
2. sæti
8-liða úrslit
Heimsmeistarar
2–2
—
2–3
2–0
7–0
2–2
—
3–1
Lokastaðan
Mexíkó
Kosta Ríka
El Salvador
Guyana
0–2
1–2
0–5
—
6
6
6
6
6
3
1
0
0
1
2
1
0
2
3
5
15
14
8
5
2 +13
5 +9
11 -3
24 -19
18
10
5
1
Mexíkó komst á HM með sigri í umspili, samanlagt 9-3
Komust sjálfkrafa sem gestgjafar
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
—
0–1
0–4
1–0
17 Isaác Brizuela, Toluca
18 Andrés Guardado, Bayer Leverkusen
19 Oribe Peralta, Santos Laguna
20 Javier Aquino, Villarreal
21 Carlos Peña, León
22 Paul Aguilar, América
23 José Juan Vázquez, León
Þjálfari: Miguel Herrera
1990 16-liða úrslit
1994 Heimsmeistarar
1998 2. sæti
2002 Heimsmeistarar
2006 8-liða úrslit
2010 8-liða úrslit
Mexíkó komst í umspil með því
að vera í fjórða sæti riðilsins
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1930
1950
1954
1958
1962
1966
Mexíkó-Nýja Sjáland 5-1
Nýja Sjáland-Mexíkó 2-4
Mexíkó komst á HM með sigri í
umspili, samanlagt 9-3
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Kamerún
1 Loïc Feudjou, Coton Sport
2 Benoît Assou-Ekotto, Queens Park
Rangers
3 Nicolas N’Koulou, Marseille
4 Cédric Djeugoué, Coton Sport
5 Dany Nounkeu, Besiktas
6 Alex Song, Barcelona
7 Landry N’Guémo, Bordeaux
8 Benjamin Moukandjo, Nancy
9 Samuel Eto’o (c), Chelsea
10 Vincent Aboubakar, Lorient
11 Jean Makoun, Rennes
12 Henri Bedimo, Lyon
13 Maxim Choupo-Moting, Mainz
14 Aurélien Chedjou, Galatasaray
15 Pierre Webó, Fenerbahçe
16 Charles Itandje, Konyaspor
17 Stéphane Mbia, Sevilla
Staða á heimslista: 56
Leikir í úrslitakeppni HM: 20 4-7-9 7 HM-mót
Kamerún Kongó Líbýa Tógó —
0–0
2–1
0–3*
1–0
—
0–0
2–1
1–0
0–0
—
1–1
2–1
2–0
2–0
—
1970 8-liða úrslit
1986 8-liða úrslit
1994 16-liða úrslit
1998 16-liða úrslit
2002 16-liða úrslit
2006 16-liða úrslit
2010 16-liða úrslit
18 Eyong Enoh, Antalyaspor
19 Fabrice Olinga, Zulte Waregem
20 Edgar Salli, Lens
21 Joël Matip, Schalke
22 Allan Nyom, Granada
23 Sammy N’Djock, Fethiyespor
Þjálfari: Volker Finke
Lokastaðan
Kamerún
Líbýa
Kóngó
Tógó
6 4
6 2
61
61
1 1
3 1
3 2
1 4
8 3 +5 13
5 3 +2 9
3 30 6
4 11-7 44
Kamerún komst áfram með sigri í riðlinum
Króatía
1 Stipe Pletikosa, Rostov
2 Sime Vrsaljko, Genoa
3 Danijel Pranjic, Panathinaikos
4 Ivan Perisic, Wolfsburg
5 Vedran Corluka, Lokomotiv Moscow
6 Dejan Lovren, Southampton
7 Ivan Rakitic, Sevilla
8 Ognjen Vukojevic, Dynamo Kyiv
Túnis-Kamerún0-0
Kamerún-Túnis4-1
Kamerún komst á HM með samanlögðum sigri 4-1
9 Nikica Jelavic, Hull City
10 Luka Modric, Real Madrid
11 Darijo Srna (c), Shakhtar Donetsk
12 Oliver Zelenika, Lokomotiva Zagreb
13 Gordon Schildenfeld, Panathinaikos
14 Marcelo Brozovic, Dinamo Zagreb
15 Ivan Mocinic, Rijeka
16 Ante Rebic, Fiorentina
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1982 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1990 8-liða úrslit
1994 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1998 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
17 Mario Mandzukic, Bayern Munich
18 Ivica Olic, Wolfsburg
19 Sammir, Getafe
20 Mateo Kovacic, Internazionale
21 Domagoj Vida, Dynamo Kyiv
22 Eduardo, Shakhtar Donetsk
23 Danijel Subasic, Monaco
Þjálfari: Niko Kovač
Staða á heimslista: 18
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 13 6-2-5 3 HM-mót
Belgía Króatía Makedónía Skotland Serbía Wales —
1–2
0–2
0–2
0–3
0–2
1–1
—
1–2
2–0
1–1
1–2
1–0
1–0
—
1–1
5–1
1–0
2–0
0–1
1–2
—
2–0
2–1
2–1
2–0
1–0
0–0
—
0–3
1–1
2–0
2–1
1–2
6–1
—
Belgía
Króatía
Serbía
Skotland
Wales
Makedónía
10 8 2 0 18 4 +14 26
10 5 2 3 129+317
104241811+714
10 3 2 5 8 12 -4 11
10 3 1 6 9 20 -11 10
10 2 1 7 7 16 -9 71
Króatía komst í umspil með því að vera í öðru sæti í riðlinum
Ísland-Króatía
0-0
Króatía-Ísland
2-0
Króatía komst á HM með sigri í
umspilinu, samanlagt 2-0
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1998 3. sæti
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2006 Voru úr leik eftir riðlakeppni
Allir leikir í beinni
og flott boltatilboð
Léttöl
Bæjarlind 6 - www.spot.is - [email protected]
HM GRILL
TILBOÐ
HM GRILL
TILBOÐ
HM TILBOÐ
129.900 kr
149.900
Gasgrill Broil
Baron 590
5 ryðfríir brennarar: Dual Tube 13,2 kW/h. 2,7 kW/h Hliðarhella.
Snúningsteinn fylgir.
Grillflötur: 44 x 81,28 cm. Hitamælir í loki
3000601
HM GRILL
TILBOÐ
HM TILBOÐ
56.900 kr
65.900
Gasgrill Broil King Royal 320
3 ryðfríir brennarar:
Dual Tube 8,8 kW/h
Grillflötur: 38 x 56 cm.
Hitamælir í loki
HM GRILL
3000604
TILBOÐ
HM TILBOÐ
28.990 kr
35.900
Ferðagasgrill Porta-Chef
4,1 kW/h brennari
Postulínshúðuð grillgrind
Grillflötur: 31 x 46 cm, Hitamælir í loki
3000607
HLUTI AF BYGMA
Tilboð gilda til 20. júní eða á meðan birgðir endast.
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI
SÍÐAN 1956
B-RIÐILL
8
Spánn
1 Iker Casillas, Real Madrid
2 Raúl Albiol, Napoli
3 Gerard Piqué, Barcelona
4 Javi Martínez, Bayern Munich
5 Juanfran, Atlético Madrid
6 Andrés Iniesta, Barcelona
7 David Villa, Atlético Madrid
8 Xavi, Barcelona
9 Fernando Torres, Chelsea
10 Cesc Fábregas, Barcelona
11 Pedro, Barcelona
12 David de Gea, Manchester United
13 Juan Mata, Manchester United
14 Xabi Alonso, Real Madrid
15 Sergio Ramos, Real Madrid
16 Sergio Busquets, Barcelona
17 Koke, Atlético Madrid
18 Jordi Alba, Barcelona
19 Diego Costa, Atlético Madrid
20 Santi Cazorla, Arsenal
21 David Silva, Manchester City
22 César Azpilicueta, Chelsea
23 Pepe Reina, Napoli
Þjálfari: Vicente del Bosque
Staða á heimslista: 1
Hvítrússar­—
Finnland
1 - 0
Frakkland
3 - 1
Georgía
1 - 0
Spánn
2 - 1
1 - 1
—
3 - 0
0 - 1
1 - 1
2 - 4
0 - 1
—
0 - 0
1 - 1
2 - 0
1 - 1
3 - 1
—
2 - 0
Spánn
Frakkland
Finnland
Georgía
Hvítrússar
0-4
0-2
0-1
0-1
—
8
8
8
8
8
6
5
2
1
1
2 0
2 1
3 3
2 5
1 6
143+1120
156+917
5 9-4 9
3 10-7 5
7 16-9 4
Spánn komst á HM með sigri í riðlinum
1978 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1982 Komust í milliriðla
1986 8-liða úrslit
1990 16-liða úrslit
1994 8-liða úrslit
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1934
1950
1962
1966
8-liða úrslit
4. sæti
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
1 Jasper Cillessen, Ajax
2 Ron Vlaar, Aston Villa
3 Stefan de Vrij, Feyenoord
4 Bruno Martins Indi,
Feyenoord
5 Daley Blind, Ajax
6 Nigel de Jong, Milan
7 Daryl Janmaat, Feyenoord
8 Jonathan de Guzmán,
1998 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2002 8-liða úrslit
2006 16-liða úrslit
2010 Heimsmeistarar
Holland
Swansea City
9 Robin van Persie (c),
Manchester United
10 Wesley Sneijder,
Galatasaray
11 Arjen Robben, Bayern
Munich
12 Paul Verhaegh, Augsburg
13 Joël Veltman, Ajax
14 Terence Kongolo,
Feyenoord
15 Dirk Kuyt, Fenerbahce
16 Jordy Clasie, Feyenoord
17 Jeremain Lens, Dynamo
Kyiv
18 Leroy Fer, Norwich City
19 Klaas-Jan Huntelaar,
Schalke
20 Georginio Wijnaldum, PSV
Eindhoven
21 Memphis Depay, PSV
Eindhoven
22 Michel Vorm, Swansea City
23 Tim Krul, Newcastle United
Þjálfari: Louis van Gaal
Leikir í úrslitakeppni HM: 43 22-10-11 9 HM-mót
Lokastaðan
Andorra —
Eistland 2–0
Ungverjaland 2–0
Holland 3–0
Rúmenía 4–0
Tyrkland 5–0
Holland
Rúmenía
Ungverjaland
Tyrkland
Eistland
Andorra
0–5
0–1
—
8–1
3–0
1–1
0–2
2–2
1–4
—
1–4
0–2
0–4
0–2
2–2
4–0
—
0–1
0–2
0–2
3–1
2–0
0–2
—
10 9
10 6
10 5
10 5
10 2
10 0
1
1
2
1
1
0
0
3
3
4
7
10
34
19
21
16
6
0
5 +29 28
12 +7 19
20 +1 17
9 +7 16
20 -14 7
30-30 0
Holland komst á HM með sigri í riðlinum
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1934 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1938 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1974 2. sæti
18 Eugene Galekovic, Adelaide United
19 Ryan McGowan, Shandong Luneng
Taishan
20 Dario Vidosic, Sion
21 Massimo Luongo, Swindon Town
22 Alex Wilkinson, Jeonbuk Hyundai
Motors
23 Mark Bresciano, Al-Gharafa
Þjálfari: Ange Postecoglou
Leikir í úrslitakeppni HM: 10 2-3-5 3 HM-mót
Lokastaðan
Ástralía Oman Saudi Arabía Tæland Ástralía
Oman
Saudi Arabía
Tæland
—
1–0
1–3
0–1
3–0
—
0–0
3–0
4–2
0–0
—
0–0
2–1
2–0
3–0
—
6 5
62
6 1
6 1
0 1
2 2
3 2
1 4
13 5 +8 15
3 6−38
6 7 −1 6
4 8 −4 4
Ástralía komst á HM með því að vera í einu af tveimur
efstu sætum riðilsins
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1974 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2006 16-liða úrslit
1 Claudio Bravo, (c) Real Sociedad
2 Eugenio Mena, Santos
3 Miiko Albornoz, Malmo FF
4 Mauricio Isla, Juventus
5 Francisco Silva, Osasuna
6 Carlos Carmona, Atalanta
7 Alexis Sánchez, Barcelona
8 Arturo Vidal, Juventus
9 Mauricio Pinilla, Cagliari
Síle
10 Jorge Valdívia, Palmeiras
11 Eduardo Vargas, Valencia
12 Cristopher Toselli, Universidad
Católica
13 José Rojas, Universidad de Chile
14 Fabián Orellana, Celta Vigo
15 Jean Beausejour, Wigan Athletic
16 Felipe Gutiérrez, Twente
17 Gary Medel, Cardiff City
18 Gonzalo Jara, Nottingham Forest
19 José Pedro Fuenzalida, Colo-Colo
20 Charles Aránguiz, Internacional
21 Marcelo Díaz, Basel
22 Esteban Paredes, Colo-Colo
23 Johnny Herrera, Universidad de Chile
Þjálfari: Jorge Sampaoli
Staða á heimslista: 14
Staða á heimslista: 15
0–1
—
5–1
3–0
2–0
3–0
9 Adam Taggart, Newcastle United Jets
10 Ben Halloran, Fortuna Düsseldorf
11 Tommy Oar, Utrecht
12 Mitch Langerak, Borussia Dortmund
13 Oliver Bozanic, FC Luzern
14 James Troisi, Melbourne Victory
15 Mile Jedinak, Crystal Palace
16 James Holland, Austria Wien
17 Matt McKay, Brisbane Roar
Staða á heimslista: 62
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 56 25 - 12 - 16 — 13 HM mót
Ástralía
1 Maty Ryan, Club Brugge
2 Ivan Franjic, Brisbane Roar
3 Jason Davidson, Heracles Almelo
4 Tim Cahill, New York Red Bulls
5 Mark Milligan, Melbourne Victory
6 Matthew Spiranovic, Western Sydney
Wanderers
7 Mathew Leckie, FSV Frankfurt
8 Bailey Wright, Preston North End
1978 2. sæti
1990 16-liða úrslit
1994 8-liða úrslit
1998 4. sæti
2006 16-liða úrslit
2010 2. sæti
Leikir í úrslitakeppni HM: 29 9-6-14 ­— 8 HM mót
Lokastaðan
Argentína — 1–1 4–10–0 4–03–1
Bólivía 1–1 — 0–21–2 1–1 3–1
Síle
1–23–1 — 1–3 2–1 2–0
Kolumbía 1–2 5–03–3— 1–0 2–0
Ekvador 1–11–03–11–0 — 4–1
Paragvæ 2–54–01–2 1–2 2–1 —
Perú
1–11–1 1–00–1 1–0 2–0
Úrúgvæ 3–24–2 4–02–0 1–1 1–1
Venesúela 1–01–0 0–21–0 1–1 1–1
Argentína
Kólumbía
Síle
Ekvador
Úrúgvæ
Venesúela
Perú
Bólivía
Paragvæ
3–1
1–1
4–2
2–0
2–0
1–0
—
4–2
3–2
3–0
4–1
2–0
4–0
1–0
1–1
1–2
—
0–1
3–0
1–1
3–0
1–1
2–0
0–2
2–1
1–1
—
16 9 5 2 35 15+2032
16 9 3 4 27 13+1430
1691629
25
+428
16 7 4 5 20 16+4 25
16 7 4 5 25 250 25
16 5 5 6 14 20-6 20
16 4 3 9 17 26-9 15
16 2 68 1730
16 3 3 10 17 31-14 12
Síle komst á HM með því að vera í einu af fjórum efstu sætum riðilsins
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1930 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1950 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1962 3. sæti
1966 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1974 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1982 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1998 16-liða úrslit
2010 16-liða úrslit
Spekingar spá í a og b-riðil
Bjarni Fel:
A-riðill – Brassar
vinna riðlinn eins
og við mátti búast.
Króatar hafa heppnina
með sér og ná öðru
sætinu naumlega.
B-riðill – Spánverjar
vinna riðilinn og Hollendingar verða í
öðru sæti. Síle verður að láta sér lynda
þriðja sætið.
Eiki Einars:
A-riðill – Ég vona
svo sannarlega að
Brassarnir tapi sér ekki
fyrir stressi og vinni
þennan riðil næsta
örugglega. Það verður
svo hörkukeppni á
milli hina þriggja
liðanna um annað
sætið. Það getur endað
á hvorn veginn sem er, en ég ætla að
spá Króatar hafi þetta og fylgi Brasilíu í
útsláttarkeppnina.
B-riðill – Spánn eða Holland, flestir
ætla að Spánverjar vinni þennan riðil,
enda er það gríðarlega mikilvægt að
uppá framhaldið og losna þannig við að
spila við Brasilíu í 16-liða úrslitunum. En
Holland getur alveg eins unnið riðilinn. Tel
möguleikann vera nokkuð jafnan á milli
Hollands og Spánverja. En það eru liðin
sem komast upp úr riðlinum.
B-riðill – Líklegustu liðin að fara áfram
úr þessum riðli eru Heimsmeistarar
Spánverja og Hollendingar. Ástralir eru
ekki nógu sterkir til að ógna þeim og
enda án stiga en Síle gæti veitt Evrópuliðunum keppni. Síðasti leikurinn í
riðlinum er milli Hollands og Síle. Þar
munu Hollendingar merja jafntefli og
fara áfram.
Heimir Hallgrímsson:
Jakob Bjarnar:
A-riðill – Þessi riðill mun ráðast á
markatölu. Óvæntustu úrlitin koma
strax í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það
er ótrúleg pressa og
miklar væntingar á
Brasilíumönnum. Þeir
munu ekki ná að skora
hjá Króötum og þegar
líða tekur á leikinn
opnast möguleikar
fyrir gestina. Vonandi
munu öll liðin eiga
möguleika í síðustu
umferðinni en ég tel að þrjú lið endi með
6 stig og því ræðst það á markatölu að
Brasilía og Króatía fari áfram.
A-riðill – Brassarnir
vinna þennan riðil
enda er hann fremur
léttur. Króatar fara
stigalausir heim, með
skít og skömm, því
miður fyrir okkur
vegna þess að ef þeir
hefðu haldið haus
hefði það komið
betur út fyrir okkur á
íslandi. Mexíkó í öðru sæti.
B-riðill – Hollendinga vinna þennan
riðil með yfirburðum en Spánn skreiðist
uppí annað sætið.
Lára Ómars:
A-riðill – Brasilía
vinnur riðilinn
örugglega, með fullt
hús stiga. Mexíkó fer
með þeim með 6 stig.
Ekkert sérstakt sem
kemur á óvart nema
Kamerún vinnur
Króatíu sem fer heim
með ekkert stig.
B-riðill – Hér verður líka allt eftir
bókinni, Spánn sigrar riðilinn, vinnur
alla sína leiki og Hollendingar fylgja þeim
upp með 6 stig. Síle og Ástralía gera jafntefli í sínum leik en Ástralía verður neðst
í riðlinum sökum markatölu.
Luka Kostic:
A-riðill – Brasilía og
Króatía fara áfram.
B-riðill – Spánn og
Holland fara áfram.
Mínir menn spila
samba
5KR.
FYRIR HVERT
MARK
Á ob.is geturðu valið uppáhaldsliðið
þitt á HM í fótbolta sem fram fer
í Brasilíu í júní og júlí. Daginn eftir
alla leiki hjá liðinu færðu afslátt af
bensíni og dísel með lyklinum, sem
nemur 5 krónum á hvert mark sem
lykil, sendum við þér hann.
Afslátturinn gildir hjá ÓB og Olís.
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
•
141579
liðið þitt skoraði. Ef þú átt ekki
DÆMI: Þú velur lið Brasilíu.
Brasilía á leik og skorar 3 mörk.
Daginn eftir færðu 15 kr. afslátt.
C-RIÐILL
10
Kólumbía
1 David Ospina, Nice
2 Cristián Zapata, Milan
3 Mario Yepes, Atalanta
4 Santiago Arias, PSV Eindhoven
5 Aldo Leão Ramírez, Morelia
6 Carlos Sánchez Moreno, Elche
7 Pablo Armero, West Ham United
8 Abel Aguilar, Toulouse
9 Teófilo Gutiérrez, River Plate
10 James Rodríguez, Monaco
11 Juan Cuadrado, Fiorentina
12 Camilo Vargas, Santa Fe
13 Fredy Guarín, Internazionale
14 Víctor Ibarbo, Cagliari
15 Alexander Mejía, Atlético Nacional
16 Éder Balanta, River Plate
17 Carlos Bacca, Sevilla
18 Juan Zúñiga, Napoli
19 Adrián Ramos, Hertha Berlin
20 Juan Quintero, Porto
21 Jackson Martínez, Porto
22 Faryd Mondragón, Deportivo Cali
23 Carlos Valdés, San Lorenzo
Þjálfari: José Pékerman
Staða á heimslista: 8
—
1–1
4–1 0–0
4–0 3–1
3–1
3–0
3–0
1–1
—
0–2 1–2
1–1 3–1
1–1
4–1
1–1
1–23–1—1–3 2–1
2–04–22–03–0
1–2
5–0 3–3 —
1–0 2–0
2–0 4–0
1–1
1–11–03–1
1–0—4–12–01–02–0
2–5
4–0 1–2 1–2
2–1 —
1–0
1–1
0–2
1–1
1–1
1–0 0–1
1–0 2–0
—
1–2
2–1
3–2
4–2 4–0 2–0
1–1 1–1
4–2 —
1–1
1–0
1–0 0–2 1–0
1–1 1–1
3–2 0–1
—
Argentína 16 9 5 2 35 15 +20
Kólumbía 1693427 13 +14
Síle
1691 62925+4
Ekvador 167 4520 16 +4
Úrúgvæ 1674525250
Venesúela1655614 20-6
Perú
1643917 26 -9
Bólivía 1626817 30-13
Paragvæ 16331017 31 -14
32
30
28
25
25
20
15
12
12
1962 Voru úr leik riðlakeppni
1990 16-liða úrslit
Fílabeinsströndin
1 Boubacar Barry, Lokeren
2 Ousmane Diarrassouba, Caykur
Rizespor
3 Arthur Boka, Stuttgart
4 Kolo Touré, Liverpool
5 Didier Zokora, Trabzonspor
6 Mathis Bolly, Fortuna Düsseldorf
7 Jean-Daniel Akpa-Akpro, Toulouse
8 Salomon Kalou, Lille
9 Cheik Tioté, Newcastle United
10 Gervinho, Roma
11 Didier Drogba (c), Galatasaray
12 Wilfried Bony, Swansea City
13 Didier Ya Konan, Hannover
14 Ismaël Diomandé, Saint-Étienne
15 Max Gradel, Saint-Étienne
16 Sylvain Gbohouo, Séwé Sport
17 Serge Aurier, Toulouse
Staða á heimslista: 23
18 Constant Djakpa, Eintracht Frankfurt
19 Yaya Touré, Manchester City
20 Serey Die, Basel
21 Giovanni Sio, Basel
22 Sol Bamba, Trabzonspor
23 Sayouba Mandé, Stabaek
Þjálfari: Sabri Lamouchi
Leikir í úrslitakeppni HM: 6 2-1-3 2 HM-mót
Lokastaðan
Gambía Fílabeinsströndin Marokó Tansanía Fílabeinsströndin
Marokó
Tansanía
Gambía
—
3–0
2–0
2–1
0–3
—
2–2
2–4
1–1
1–1
—
3–1
2–0
2–0
2–1
—
6 4
62
62
61
10 Giorgos Karagounis, (c) Fulham
11 Loukas Vyntra, Levante
12 Panagiotis Glykos, Paok
13 Stefanos Kapino, Panathinaikos
14 Dimitris Salpingidis, Paok
15 Vasilis Torosidis, Roma
16 Lazaros Christodoulopoulos, Bologna
17 Theofanis Gekas, Konyaspor
18 Giannis Fetfatzidis, Genoa
Lokastaðan
Bosnía-Hersegóvína Grikkland Lettland Liectenstein Litháen Slóvakía Bosnía-Hersegóvína10 8 1 1 30 6 +24 25
Grikkland
108 1 1 12 4 +8 25
Slóvakía
1034311 10+1 13
Litháen
103 25 9 11 -2 11
Lettland
102 26 10 20-10 8
Liectenstein
100 28 4 25-21 2
—
3–1
4–1
4–1
3–0
0–1
0–0— 1–02–02–01–0
0–5
1–2
—
2–0
2–1
2–2
1–8
0–1
1–1
—
0–2
1–1
0–1
0–1
2–0
2–0
—
1–1
1–2
0–1
2–1
2–0
1–1
—
Grikkland fór í umspil með því að vera í öðru sæti í riðlinum
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1994 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
Japan
1 Eiji Kawashima, Standard Liège
2 Atsuto Uchida, Schalke
3 Gotoku Sakai, Stuttgart
4 Keisuke Honda, Milan
5 Yuto Nagatomo, Internazionale
6 Masato Morishige, FC Tokyo
7 Yasuhito Endo, Gamba Osaka
8 Hiroshi Kiyotake, Nürnberg
9 Shinji Okazaki, Mainz
10 Shinji Kagawa, Manchester United
11 Yoichiro Kakitani, Cerezo Osaka
12 Shusaku Nishikawa, Urawa Red
Diamonds
13 Yoshito Okubo, Kawasaki Frontale
14 Toshihiro Aoyama, Sanfrecce
Hiroshima
15 Yasuyuki Konno, Gamba Osaka
16 Hotaru Yamaguchi, Cerezo Osaka
Staða á heimslista: 46
2 0 15 5 +10
3 1 9 8 +1
0 4 8 12-4
1 4 4 11 -7
14
9
6
4
19 Sokratis Papastathopoulos, Borussia
Dortmund
20 José Holebas, Olympiakos
21 Kostas Katsouranis, Paok
22 Andreas Samaris, Olympiakos
23 Panagiotis Tachtsidis, Torino
Þjálfari: Fernando Santos
Leikir í úrslitakeppni HM: 6 1-0-5 2 HM-mót
Grikkland-Rúmenía 3-1
Rúmenía-Grikkland 1-1
Grikkland komst á HM með sigri í
umspili
1994 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1998 Voru úr leik eftir riðlakeppni
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
Grikkland
Staða á heimslista: 12
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 13 3-2-8 4 HM-mót
Argentína Bólivía Síle Kolumbía Ekvador Paragvæ Perú Úrúgvæ Venesúela 1 Orestis Karnezis, Granada
2 Giannis Maniatis, Olympiakos
3 Giorgos Tzavellas, Paok
4 Kostas Manolas, Olympiakos
5 Vangelis Moras, Verona
6 Alexandros Tziolis, Kayserispor
7 Giorgos Samaras, Celtic
8 Panagiotis Kone, Bologna
9 Kostas Mitroglou, Fulham
17 Makoto Hasebe (c), Nürnberg
18 Yuya Osako, 1860 München
19 Masahiko Inoha, Jubilo Iwata
20 Manabu Saito, Yokohama F Marinos
21 Hiroki Sakai, Hannover
22 Maya Yoshida, Southampton
23 Shoichi Gonda, FC Tokyo
Þjálfari: Alberto Zaccheroni
Leikir í úrslitakeppni HM: 14 4-3-7 4 HM-mót
Lokastaðan
Ástralía Oman Saudi Arabía Tæland Ástralía
Oman
Saudi Arabía
Tæland
—
1–0
1–3
0–1
3–0
—
0–0
3–0
4–2
0–0
—
0–0
2–1
2–0
3–0
—
Fílabeinsströndin komst áfram með því að sigra riðilinn
Ástralía komst á HM með því að vera í einu af tveimur
efstu sætum riðilsins
Fílabeinsströndin-Senegal 3-1
Senegal-Fílabeinsströndin 1-1
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
Fílabeinsströndin komst á HM
með sigri samanlagt 4-2
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
2006 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
6 5
62
6 1
6 1
0 1
2 2
3 2
1 4
13 5 +8 15
3 6−38
6 7 −1 6
4 8 −4 4
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1974 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2006 16-liða úrslit
Allir leikir í beinni
og flott boltatilboð
Léttöl
Bæjarlind 6 - www.spot.is - [email protected]
11
Hvernig fara leikirnir?
7. England-Ítalía
Bjarni Fel: Þetta verður hörkuslagur um
2. sætið í D-riðli og liðin skilja jöfn í miklum
baráttuleik.
Eiki Einars: Þetta verður spennandi leikur
og mun ráða miklu um örlög hvors liðs fyrir sig í
mótinu. Hallast á að þetta verði jafntefli frekar en
að Ítalir vinni. Það lið sem tapar er komið í mjög
slæma stöðu.
Heimir Hallgrímsson: 1-1. Leikur án margra
færa. Jafntefli. Skemmtilegra að spá 1-1 en 0-0.
Bæði mörkin úr vítaspyrnum.
Jakob Bjarnar: 1-0. Mætast hér hin fornfrægu
stálin stinn. Ég held með Tjallanum, þannig að
þetta er óskhyggja. Sennilega fer þetta 1–1.
Lára Ómars: 1-1. Ítalir skora fyrst og ætla að
hanga á markinu. Englendingar sækja linnulaust
og jafna undir lok leiks.
Luka Kostic: Það blundar einhver tilfinning
í mér um að Englendingar eigi eftir að eiga gott
mót, örugglega út af því að liðið er allt fullt af
Liverpool-mönnum. Þeir vinna Ítali 2-1.
8. Fílabeinsströndin-Japan
Bjarni Fel: Samkvæmt styrkleikalista FIFA eiga
Fílabeinstrendingar sigur nokkuð vísan, en hann
verður torsóttur.
Eiki Einars: Þetta er leikur sem hefur allt
upp á að bjóða til að vera skemmtilegur. Það
er óskhyggja að annaðhvort þessara liða fylgi
Kólumbíu í útsláttarkeppnina. Getur farið á hvorn
veginn sem er og það lið sem vinnur er komið í
mjög vænlega stöðu, en ef þetta verður jafntefli,
heldur spennan áfram í riðlinum.
Heimir Hallgrímsson: 2-2. Jafntefli í skemmtilegum og opnum leik sem gæti endað 5-5.
Jakob Bjarnar: 3-4. Þetta verður algjör
flugeldasýning. Bæði lið vilja sanna sig og Japan
kemur á óvart.
Lára Ómars: 1-1. Japanir komast yfir í fyrri
hálfleik en Fílabeinsströndin gefst ekki upp og
jafnar snemma í síðari hálfleik.
Luka Kostic: Þetta verður skemmtilegur
leikur tveggja góðra liða sem endar 1-1.
9. Sviss-Ekvador
Bjarni Fel: Liðin skilja jöfn eftir tilþrifalítinn
leik. Svisslendingar sleppa með skrekkinn í
þessum leik og merja nauman sigur.
Eiki Einars: Sviss ætti að vinna þennan leik,
en þar sem Ekvador hefur S-Amerísku stemninguna í blóðinu, þá er þetta sýnd veiði en ekki gefin.
Held þó að Sviss landi sigri í miklum baráttuleik.
Heimir Hallgrímsson: 2-0 fyrir Sviss. Sviss er
spútník lið lokakeppninar. Byrja með öruggum
sigri gegn Ekvadorum. „Fylgstu með þeim alla
leið“.
Jakob Bjarnar: 0-2. Ég er að spreða mörkunum á liðin, sé ég núna. Ég held að Ekvador vinni
út af laginu Ekvador sem er í miklu uppáhaldi hjá
Steini Ármanni vini mínum.
Lára Ómars: 1-0 – leiðinlegur leikur þar sem
Sviss skorar snemma og heldur hreinu.
Luka Kostic: Sviss eru komnir með gríðarlega
sterkt landslið sem ég held að eigi eftir að komast
langt í þessu móti. Vinna Ekvador 2-0.
10. Frakkland-Hondúras
Bjarni Fel: Franck Ribery heltist úr lestinni á
Bjarni Fel
síðustu stundu og Frakkar verða nokkuð lengi í
gang án hans. Þeir hafa samt sigur að lokum án
nokkurs glæsibrags.
Eiki Einars: Frakkarnr verða seinir í gang
og spurning hvort að þeir vanmeti eitthvað
Hondúras. En þeim tekst að klára leikinn á síðasta
korterinu.
Heimir Hallgrímsson: 1-0. Frakkar byrja með
sigri en engri flugeldasýningu. Benzema skorar í
byrjun leiks en þeir láta það nægja.
Jakob Bjarnar: 2-0. Frakkar vinna þennan
leik örugglega og það verður Platini sem skorar
annað markið.
Lára Ómars: 3-0. Frakkarnir byrja af krafti og
er staðan 2-0 í hálfleik. Eftirleikurinn auðveldur í
þeim síðari og þriðja mark Frakka kemur snemma,
svona á 48.-52. mínútu.
Luka Kostic: Hondúras gera ekki mikið á
þessu móti. 2-0 sigur Frakka.
11. Argentína-Bosnía
Bjarni Fel: Argentínumenn eru með frábært
lið og eru sigurstranglegir á HM. Þeir vinna
Bosníumenn næsta auðveldlega.
Eiki Einars: Það verður forvitnilegt að sjá
hvað býr í liði Bosníu. Það er næsta víst að Argentína á eftir að blómstra á þessu móti og er eitt
af líklegustu liðunum til að verða heimsmeistarar.
Argentína vinnu leikinn, en þeir þurfa að hafa
fyrir því, því Bosníumenn munu veita þeim mikla
mótstöðu.
Heimir Hallgrímsson: 2-2. Tvö sókndjörfustu
lið lokakeppninar. Bosnía kemur flestum á óvart
og sýnir styrk sinn. Dzeko verður Argentínumönnum erfiður en Messi kemur Argentínumönnum til
bjargar og jafnar í lokin.
Jakob Bjarnar: 1-0. Argentínumenn eru
ofmetnir, nú sem oft áður, en þeir hafa verið
fáránlega heppnir í þessari keppni.
Lára Ómars: 3-0. Messi fer á kostum og lið
Bosníu á engin svör. Hann skorar öll þrjú mörkin.
Luka Kostic: Argentína eiga eftir að fara
hamförum í riðlinum og Messi mun leika við
hvurn sinn fingur. Bosníumenn eru reynslulitlir
og tapa 3-0.
12. Þýskaland-Portúgal
Bjarni Fel: Þetta verður úrslitaleikur
G-riðils og því mikið undir. Þjóðverjar urðu fyrir
áfalli í síðasta æfingaleiknum fyrir HM, þegar
snillingurinn Marco Reus heltist úr lesininni vegna
meiðsla. Þjóðverjar láta það ekki á sig fá og hafa
betur í skemmtilegum leik.
Eiki Einars: Þjóðverjar mæta til leiks alveg
sjóðheitir og ganga frá Portúgölum með 3 mörkum. Það er spurning með Portúgal, hvort leiðin
sé nokkuð svo greið fyrir þá út úr þessum riðli.
Kemur það jafnvel með að skipta miklu máli með
hversu miklum mun þeir tapa á móti Þjóðverjum.
Heimir Hallgrímsson: Sóknarknattspyrna af
bestu gerð. Þýska stálið jafnar leikinn tvívegis.
2-2 jafntefli.
Jakob Bjarnar: 3-0. Klisjan segir að fótbolti
sé leikur þar sem tvö 11 manna lið mætast og
Þjóðverjar vinni. Það verður núna og súkkulaðidrengurinn Ronaldo fer að grenja.
Lára Ómars: 4-1. Þjóðverjar skora fyrsta
markið og Portúgalar jafna, Ronaldo gerir það.
Þjóðverjar komast strax yfir aftur og staðan 2-1
Eiki Einars
heimir H.
Jakob Bjarnar
Lára Ómars
í hálfleik. Portúgalar springa svo á limminu og
Þjóðverjar skora tvö mörk í lok leiks.
Luka Kostic: Portúgal verða flopp keppninnar í
ár. Tapa 2-0 fyrir rosalega sterku þýsku liði.
jafna. Belgar komast aftur yfir og Alsír jafnar á
síðustu 20 mínútunum.
Luka Kostic: Þetta mun vera nokkuð ójafn
leikur og endar í öruggum 2-0 sigri Belga.
13. Íran-Nígería
16. Brasilía-Mexíkó
Bjarni Fel: Þessi lið eru hlið við hlið í 43. og
44. sæti heimslistans og skilja jöfn. Nígeríumenn
eru þó ögn sigurstranglegri.
Eiki Einars: Hvað kemur út úr Íran? Þessi
leikur gefur okkur innsýn á getu þeirra og hvort
það megi alveg reikna með þeim. Ætla að spá jafntefli 2-2, svo maður sé ekki að gefa út of miklar
yfirlýsingar án þess að geta staðið við það.
Heimir Hallgrímsson: 1-0 fyrir Íran. Óvæntustu úrslitin í keppninni. Íranir spila óaðfinnanlegan varnarleik og eiga nokkrar skyndisóknir. Úr
einni þeirra skorar Ghoochannejahad og setur
Íran í efsta sæti riðilsins um stundarsakir.
Jakob Bjarnar: 1-2. Þetta gæti orðið skemmtilegur leikur.
Lára Ómars: 0-2 – Nígería á ekki í miklum
erfiðleikum með Írani í fremur bragðdaufum leik.
Luka Kostic: Líklega óáhugaverðasti leikurinn
í keppninni í ár. Nígería vinnur samt 1-0.
Bjarni Fel: Brassar með Neymar í fararbroddi
leika á alls oddi og vinna öruggan sigur.
Eiki Einars: Brasilía búið að hrista af sér
spennuhrollinn úr fyrsta leik. Finna fjölina sína
á móti Mexíkó og verða mög eðlilegir í öllum
framgangi. Ná fram að spila skínandi góðan leik
og vinna með góðum mun.
Heimir Hallgrímsson: Brassar koma ákveðnir
í þennan leik eftir tap gegn Króötum í opnunarleiknum. Neymar skorar sitt fyrsta mark í keppninni.
Öruggur sigur Brassa 3-1.
Jakob Bjarnar: 1-1. Margir halda að þetta
verði skemmtilegur leikur, það verður ekki svo.
Lára Ómars: 2-1 – Erfiður sigur fyrir Brasilíumenn í leik mistaka.
Luka Kostic: Ójafn leikur frá upphafi til enda
og mun Brasilía vinna 3-0.
14. Gana-Bandaríkin
Bjarni Fel: Væntalega fær Aron Jóhannsson
að spreyta sig í liði Bandaríkjanna, en ég held að
það dugi skammt og Ganamenn hrósa sigri.
Eiki Einars: Spennandi leikur sem hefur
mikið að segja upp á framhaldið. Ef Bandaríkin
hrósa sigri, virkar það mjög hvetjandi á liðið og
þeir verða í góðum gír þegar þeir mæta Portúgal
sem er búið að steinliggja gegn Þjóðverjum. Spái
bandarískum sigri.
Heimir Hallgrímsson: Ég er ekki viss hvort
liðið vinnur þennan leik. Jafntefli gerir vonir
beggja að engu. Tippa á sigurmark Gana undir lok
leiksins. 2-1 fyrir Gana.
Jakob Bjarnar: 0-2. Kaninn hefur verið að
byggja upp sinn „soccer“ og nú fer að koma tími á
að þeir sýni hvað er í gangi þarna.
Lára Ómars: 2-1 fyrir Gana – Aron byrjar á
bekknum og Gana komast 2-0 yfir. Bandaríkjamenn minnka muninn í lokinn úr vítaspyrnu.
Aron kemur ekki inná.
Luka Kostic: Þetta getur orðið mjög skemmtilegur leikur. Ég held að leikurinn endi 2-2 og Aron
skorar jöfnunarmarkið í uppbótartíma.
15. Belgía-Alsír
Bjarni Fel: Belgar eiga gott lið, sem getur náð
langt á HM og þeir vinna Alsíringa, sem bíta samt
vel frá sér.
Eiki Einars: Belgía er eitt þeirra liða sem
verðugt er að fylgjast með, því þeir eiga eftir, án
efa, að gera góða hluti á þessu móti. Fínt fyrir þá
að byrja á Alsír sem þeir vinna örugglega 3-0.
Heimir Hallgrímsson: 4-0. Engin spurning um
sigur Belga. Þrjú af mörkunum þeirra koma eftir
föst leikatriði.
Jakob Bjarnar: 1-0. Þetta verður með leiðinlegri leikjum. Belgar pota inn marki í fyrri hálfleik,
leggjast í vörn en það mun koma áhugamönnum
um fótbolta í opna skjöldu að Alsíríngar munu líka
pakka í vörn – þó þeir séu undir.
Lára Ómars: 2-2 – Staðan verður 0-0 í hálfleik.
Belgía kemst yfir snemma í þeim síðari, Alsír
17. Rússland-S-Kórea
Bjarni Fel: Rússar eru harðir í horn að taka,
en eru án fyrirliðans Romans Shirokovs. Þeir
vinna samt öruggan sigur gegn S-Kóreu, sem er
í 57. sæti á heimslistanum.
Eiki Einars: Þetta verður úrslitaleikurinn
um annað sætið í riðlinum. Kóreumenn búa
að mikilli reynslu af HM og hafa verið með á
6 síðustu mótum. Rússarnir eru góðir til síns
brúks og eru líklegri til að komast upp úr riðlinum. Spennandi leikur sem skiptir miklu máli.
Heimir Hallgrímsson: Rússar eru mjög
skipulagðir og Kóreumenn fá engin tækifæri
gegn þeim. Þægilegur og áreynslulaus sigur
Capello og hans manna, 2-0 fyrir Rússa.
Jakob Bjarnar: 3-0. Rússar munu mæta
glerharðir til leiks og rúlla yfir S-Kóreubúa,
með hörkuna að vopni.
Lára Ómars: 1-1 – S-Kóreumenn komast yfir
óvænt, Rússar jafna í byrjun síðari hálfleiks.
Eru miklu betri allan leikinn en tekst ekki að
tryggja sér sigur.
Luka Kostic: Rússar munu spila skipulagðan og sterkan varnarleik sem skilar þeim
1-0 sigri.
Luka Kostic
liðunum í keppninni og þessi leikur á að koma
Hollendingum í gang og vinna þeir 3-1.
19. Spánn-Síle
Bjarni Fel: Þetta verður hörkuleikur, en
Spánverjar, sem eru með dýrasta liðið á HM, hafa
nauman sigur.
Eiki Einars: Þetta verður svolítið erfitt fyrir
Spánverja og verða þeir í vandræðum með að
koma knettinum í markið eða opna vörn Sílemanna. En þeim tekst að lokum að læða inn einu
marki og vinna 1-0.
Heimir Hallgrímsson: Það er eitthvað sem
vantar hjá Spánverjum í þessari keppni. Þeir
merja samt 1-0 sigur gegn Síle. Torres kemur til
bjargar.
Jakob Bjarnar: 2-0. Spánverjar verða
niðurlútir eftir fyrsta leikinn, þannig að það
kemur smá sprikl í liðið.
Lára Ómars: 2-1 – Erfiður leikur fyrir Spánverja, Sílemenn harðir í horn að taka. Alexis Sanches
reynist samherjum sínum í Barcelona erfiður og
skorar mark Síle.
Luka Kostic: Þetta mun líklegast verða skemmtilegur leikur en þó með yfirburðum Spánverja.
Þeir vinna 2-1 en Síle mun setja talsverða pressu
á þá í lokin.
20. Kamerún-Króatía
Bjarni Fel: Þetta verður hörkuslagur og
bæði lið verða að leika til sigurs. Króatar vinna
keppnissigur.
Eiki Einars: Mjög spennandi leikur sem á
eftir að skipta sköpum í þessu riðli. Sennilega ná
Króatar að fanga sigur og standa því vel að vígi í
að ná öðru sætinu í riðlinum.
Heimir Hallgrímsson: 1-2, Króatar nánast
tryggja sig í 16 liða úrslitin með þessum sigri... en
þó ekki alveg. Jóhanns Berg-baninn Mandzukic
með bæði mörkin.
Jakob Bjarnar: 1-0. Króatar munu tapa
þessum leik örugglega.
Lára Ómars: 3-1 – Króatar enn slappir og
Kamerún heillar áhorfendur með léttum leik
sínum. Modric góður en það dugir ekki til, einn
maður vinnur ekki leiki.
Luka Kostic: Króatar munu einnig gera jafntefli í þessum leik gegn fínu liði Kamerúna, 1-1.
18. Ástralía-Holland
21. KólumbíaFílabeinsströndin
Bjarni Fel: Það er næsta víst, að Ástralíumenn
lúta í gras fyrir Hollendingum. Sigur Hollendinga verður ekki stór, en sannfærandi.
Eiki Einars: Þetta verður létt hjá Hollendingum og þeir vinna með góðum mun. Enda
mun það skipta mjög miklu máli að ná stórum
sigri í þessum leik fyrir Hollendinga eftir að
hafa gert jafntefli við Spán í fyrsta leiknum.
Því það verður markatalan sem ræður hvort
liðið verði í fyrsta sætinu og sleppi þannig við
Brasilíu í 16-liða úrslitunum.
Heimir Hallgrímsson: 1-3. Annað tap
Ástrala og þeir úr leik í riðlinum.
Jakob Bjarnar: 0-2. Hollendingar vinna
öruggan sigur, en þeir munu vinna sinn riðil.
Lára Ómars: 0-3 – Holland ekkert sérstakir, Ástralía samt sem áður engin hindrun.
Luka Kostic: Ástralar eru eitt af veikustu
Bjarni Fel: Kólumbíumenn stefna hraðbyri í
16-liða úrslitin og hrósa sigri.
Eiki Einars: Það mætti ætla að Kólumbíumenn nái að sigra þennan leik, en það er sýnd
veiði en ekki gefin. Fílabeinsströndin létt leikandi
og ná jafnvel jafntefli í miklum markaleik.
Heimir Hallgrímsson: 1-2. Nú er komið að
Didier Drogba að sýna hvað hann getur og hann
skorar bæði mörk fílanna.
Jakob Bjarnar: 3-0. Þetta verður frægur
leikur. Kólumbíumenn munu leika á alls oddi en
seinna mun koma í ljós að þeir voru allir mökklyfjaðir í leiknum.
Lára Ómars: 1-2 – Léttur og skemmtilegur
leikur, Drogba frábær, skorar bæði mörk Fílabeinsstrandarinnar.
Luka Kostic: Opinn og skemmtilegur leikur
sem Fílabeinsströndin vinnur 3-1.
!"#$%&#$'("))*$+*,&-./0
-&.1/$2%3$4&(")$4*+5/
D-RIÐILL
12
Kosta ríka
1 Keylor Navas, Levante
2 Johnny Acosta, Alajuelense
3 Giancarlo González, Columbus Crew
4 Michael Umaña, Saprissa
5 Celso Borges, AIK
6 Óscar Duarte, Club Brugge
7 Christian Bolaños , Copenhagen
8 Heiner Mora , Saprissa
9 Joel Campbell , Olympiacos
10 Bryan Ruiz (c) , PSV Eindhoven
11 Michael Barrantes, Aalesund
12 Waylon Francis, Columbus Crew
13 Oscar Granados, Herediano
14 Randall Brenes, Cartaginés
15 Júnior Díaz, Mainz
16 Cristian Gamboa, Rosenborg
Staða á heimslista: 28
Kosta Ríka komst áfram með því að
vera í einu af tveimur efstu sætunum
Kosta Ríka Hondúras Jamaíka Mexíkó Panama Bandaríkin Leikir í úrslitakeppni HM: 11 3-2-6 3 HM-mót
Kosta Ríka El Salvador Guyana Mexíkó —
0–1
0–4
1–0
2–2
—
2–3
2–0
7–0
2–2
—
3–1
0–2
1–2
0–5
—
Bandaríkin
Kosta Ríka
Hondúras
Mexíkó
Panama
Jamaíka
1990 16-liða úrslit
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
Úrúgvæ
9 Luis Suárez, Liverpool
10 Diego Forlán, Cerezo Osaka
11 Christian Stuani, Espanyol
12 Rodrigo Muñoz, Libertad
13 José María Giménez, Atlético Madrid
14 Nicolás Lodeiro, Botafogo
15 Diego Pérez, Bologna
16 Maxi Pereira, Benfica
17 Egidio Arévalo Ríos, Morelia
Staða á heimslista: 7
—
1–1
1–2
1–2
1–1
2–5
1–1
3–2
1–0
1–1
—
3–1
5–0
1–0
4–0
1–1
4–2
1–0
4–1
0–2
—
3–3
3–1
1–2
1–0
4–0
0–2
0–0
1–2
1–3
—
1–0
1–2
0–1
2–0
1–0
4–0
1–1
2–1
1–0
—
2–1
1–0
1–1
1–1
3–1
3–1
2–0
2–0
4–1
—
2–0
1–1
1–1
10
10
10
10
10
10
7
5
4
2
1
0
1
3
3
5
5
5
2
2
3
3
4
5
15
13
13
7
10
5
8
7
12
9
14
13
+7
+6
+1
−2
−4
−8
22
18
15
11
8
5
18 Gastón Ramírez, Southampton
19 Sebastián Coates, Liverpool
20 Álvaro González, Lazio
21 Edinson Cavani, Paris Saint-Germain
22 Martín Cáceres, Juventus
23 Martín Silva, Vasco da Gama
Þjálfari: Óscar Tabárez
3–1
1–1
4–2
2–0
2–0
1–0
—
4–2
3–2
3–0
4–1
2–0
4–0
1–0
1–1
1–2
—
0–1
3–0
1–1
3–0
1–1
2–0
0–2
2–1
1–1
—
Argentína
Kólumbía
Síle
Ekvador
Úrúgvæ
Venesúela
Perú
Bólivía
Paragvæ
16
16
16
16
16
16
16
16
16
9
9
9
7
7
5
4
2
3
5
3
1
4
4
5
3
6
3
2
4
6
5
5
6
9
8
10
35
27
29
20
25
14
17
17
17
15 +20 32
13 +14 30
25 +4 28
16 +4 25
25 0 25
20 −6 20
26 −9 15
30 −13 12
31 −14 12
Úrúgvæ komst á HM með því að sigra í umspili, samanlagt
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1930 Heimsmeistarar
1950 Heimsmeistarar
1954 4. sæti
1962 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1966 Fjórðungsúrslit
1970 4. sæti
1974 Voru úr leik eftir riðlakeppni
England
1 Joe Hart, Manchester City
2 Glen Johnson, Liverpool
3 Leighton Baines, Everton
4 Steven Gerrard (c) , Liverpool
5 Gary Cahill, Chelsea
6 Phil Jagielka, Everton
7 Jack Wilshere, Arsenal
8 Frank Lampard, Chelsea
9 Daniel Sturridge, Liverpool
10 Wayne Rooney, Manchester United
11 Danny Welbeck, Manchester United
12 Chris Smalling, Manchester United
13 Ben Foster, West Bromwich Albion
14 Jordan Henderson, Liverpool
15 Alex Oxlade-Chamberlain, Arsenal
16 Phil Jones, Manchester United
Staða á heimslista: 10
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 47 18-12-17 11 HM-mót
Argentína Bólivía Síle Kolumbía Ekvador Paragvæ Perú Úrúgvæ Venesúela 1–0 2–02–1 2–0 3–1
— 2–02–2 2–2 2–1
2–2 — 0–1 1–1 1–2
1–2 0–0— 2–1 0–0
2–0 0–00–0 — 2–3
1–0 2–02–0 2–0 —
2006 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1 Fernando Muslera, Galatasaray
2 Diego Lugano (c), West Bromwich
Albion
3 Diego Godín, Atlético Madrid
4 Jorge Fucile, Porto
5 Walter Gargano, Parma
6 Álvaro Pereira, São Paulo
7 Cristian Rodríguez, Atlético Madrid
8 Abel Hernández, Palermo
—
1–0
1–1
0–0
2–2
1–0
Lokastaðan
Kosta Ríka komst á HM með því að vera í einu
af þremur efstu sætunum
Fyrri árangur í úrslitakeppni
HM
17 Yeltsin Tejeda, Saprissa
18 Patrick Pemberton, Alajuelense
19 Roy Miller, New York Red Bulls
20 Diego Calvo, Valerenga
21 Marco Ureña, Kuban Krasnodar
22 José Miguel Cubero, Herediano
23 Daniel Cambronero, Herediano
Þjálfari: Jorge Luis Pinto
1986 16-liða úrslit
1990 16-liða úrslit
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2010 4. sæti
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 59 26-19-14 13 HM-mót
England —
Moldavía 0–5
Svartfjallaland Pólland 1–1
San Marínó 0–8
Úkraína 0–0
4–0
—
1–1
2–0
0–2
2–1
4–1
0–1
2–5
1–1
0–6
0–1
2–0
1–1
—
—
1–5
1–0
5–0
3–0
2–2
5–0
—
9–0
17 James Milner, Manchester City
18 Rickie Lambert, Liverpool
19 Raheem Sterling, Liverpool
20 Adam Lallana, Southampton
21 Ross Barkley, Everton
22 Fraser Forster, Celtic
23 Luke Shaw, Southampton
Þjálfari: Roy Hodgson
1–1
0–0
3–0
1–3
0–8
—
England 10
Úkraína 10
Svartfjallal. 10
Pólland
10
Moldavía 10
San Marínó 10
0–4
6
6
4
3
3
0
4
3
3
4
2
0
0
1
3
3
5
10
31
28
18
18
12
1
4 +27 22
4 +24 21
17 +1 15
12 +6 13
17 −5 11
54 −530
England komst á HM með sigri í riðlinum
1966 Heimsmeistarar
1970 8-liða úrslit
1982 Komust í milliriðil
1986 8-liða úrslit
1990 4. sæti
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1950
1954
1958
1962
Voru úr leik eftir riðlakeppni
8-liða úrslit
Voru úr leik eftir riðlakeppni
8-liða úrslit
1998 16-liða úrslit
2002 8-liða úrslit
2006 8-liða úrslit
2010 16-liða úrslit
Ítalía
1 Gianluigi Buffon (c), Juventus
2 Mattia De Sciglio, Milan
3 Giorgio Chiellini, Juventus
4 Matteo Darmian, Torino
5 Thiago Motta, Paris Saint-Germain
6 Antonio Candreva, Lazio
7 Ignazio Abate, Milan
8 Claudio Marchisio, Juventus
9 Mario Balotelli, Milan
10 Antonio Cassano, Parma
11 Alessio Cerci, Torino
12 Salvatore Sirigu, Paris Saint-Germain
13 Mattia Perin, Genoa
14 Alberto Aquilani, Fiorentina
15 Andrea Barzagli, Juventus
16 Daniele De Rossi, Roma
Staða á heimslista: 9
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 80 44-21-15 17 HM-mót
Armenía Búlgaría Tékkland Danmörk Ítalía Malta —
1–0
1–2
0–4
2–2
0–1
2–1
—
0–0
1–1
1–0
1–2
0–3
0–1
—
0–0
2–1
1–4
0–1
1–1
0–3
—
3–1
1–2
1–3
2–2
0–0
2–2
—
0–2
0–1
6–0
3–1
6–0
2–0
—
17 Ciro Immobile, Torino
18 Marco Parolo, Parma
19 Leonardo Bonucci, Juventus
20 Gabriel Paletta, Parma
21 Andrea Pirlo, Juventus
22 Lorenzo Insigne, Napoli
23 Marco Verratti, Paris Saint-Germain
Þjálfari: Cesare Prandelli
Ítalía
Danmörk
Tékkland
Búlgaría
Armenía
Malta
10 6
10 4
10 4
10 3
10 4
10 1
4
4
3
4
1
0
0
2
3
3
5
9
19
17
13
14
12
5
9 +10 22
12 +5 16
9 +4 15
9 +5 13
13 −1 13
28 −233
Ítalía komst á HM með sigri í riðlinum
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1934
1938
1950
1954
1962
Heimsmeistarar
Heimsmeistarar
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
1966 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1970 2. sæti
1974 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1978 4. sæti
1982 Heimsmeistarar
1986 16-liða úrslit
1990 3. sæti
1994 2. sæti
1998 8-liða úrslit
2002 16-liða úrslit
2006 Heimsmeistarar
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
Tenerife - Marmaris - Almeria
Costa Dorada - Albír - Benidorm
Alicante borg - Kanarí
13
Spekingar spá í a og b-riðil
Bjarni Fel:
C-riðill – Kólmbíumenn vinna riðlinn og
Fílabeinsstrendingar
verða í öðru sæti, en
Grikkir sitja eftir í þriðja sæti.
D-riðill – Suður-Ameríkumeistarar
Úrúgvæa vinna riðlinn. Ítalir hreppa
annað sætið naumlega og senda Englendinga heim með eins stigs mun eða
eins marks mun.
Eiki Einars:
C-riðill – Að öllu
jöfnu ætti Kolumbía
að vinna riðilinn,
eru fremstir á meðal
jafningja. Svo vonar
maður að það verði
Fílabeinsströndin eða
jafnvel Japan sem fari
með upp úr riðlinum.
En hversu langt komast Grikkirnir á
varnarleik sínum? Þetta er æsi spennandi riðill þar sem hver einasti leikur er
úrslitaleikur.
D-riðill – Þarna verður mikil barátta
á milli Úrúgvæ, Ítalíu og Englands um
tvö efstu sætin. Hef það á tilfinningunni að þau muni taka stig af hvoru öðru
og það verði jafnvel mikið um jafntefli
í innbyrðis viðureignum þeirra á milli,
þannig að staðan verði sú að þetta ráðist
af markatölu og þá skiptir leikurinn gegn
Kosta Ríka mög miklu máli.
Heimir Hallgrímsson:
C-riðill – Að margra
mati mest óspennandi
riðillinn. Ég er ósammála. Í þessum riðli
eiga öll liðin möguleika.
Hér eigast við þjóðir
með ólíka knattspyrnustíla og það verður
virkilega gaman að
fylgjast með þessum riðli. Stíl Grikkjana
þekkja allir, það verður erfitt að skora hjá
þeim og kæmi mér ekki á óvart að þeir
héldu hreinu í riðlinum. Þá dugar þeim
að skora eitt mark í leikjunum þremur til
að komast upp úr riðlinum. Ef ég mætti
ráða færi Japan upp úr riðlinum. Þeir
spila hraðan og skemmtilegan fótbolta
og hafa ítalskan og agaðan varnarleik.
Fílabeinsströndin hefur hins vegar leikmenn eins og Drogba og Toure sem ráða
oft úrslitum í jöfnum leikjum og þeir fara
áfram úr riðlinum með Grikkjum.
D-riðill – Sá riðill sem flestir munu
fylgjast með. Kosta Ríka mun tapa öllum
sínum leikjum. Hinir leikirnir enda með
jafntefli. Þessi riðill ræðst á markatölu.
Ef markatalan er jöfn fer sú þjóð áfram
sem skorað hefur fleiri mörk og því miður
fyrir England þá held ég að Ítalir og
Úrugvæ fari áfram á betri markatölu.
Jakob Bjarnar:
C-riðill – Kólumbía
og Japan, spútnikklið
keppninnar, verða efst
og jöfn í þessum riðli.
D-riðill – Hér er þetta
eftir bókinni. England
verður efst, og kominn
tími til. En Ítalarnir krafsa sig upp í annað
sætið.
Lára Ómars:
C-riðill – Japan kemur skemmtilega á
óvart og vinnur riðilinn eftir að hafa gert
jafntefli í fyrsta leik
við Fílabeinsströndina.
Kolumbía vinnur fyrsta
leik sinn en tapar hinum
og Grikkland ríður ekki
feitum hesti úr keppninni, fær ekkert stig. Japan
og Fílabeinsströndin
fara áfram.
D-riðill – Skemmtilegur riðill þar sem
Englendingar koma á óvart og vinna eftir
að hafa byrjað keppnina á jafntefli við
Ítalíu. Síðasti leikur Ítala verður hörkuspennandi en í honum þurfa Ítalir jafntefli
til að komast áfram en Úrúgvæ þarf sigur.
England og Ítalía fara áfram en Úrúgvæ
situr eftir með sárt ennið eftir 1-1 jafntefli
við Ítalíu í lokaleiknum.
Luka Kostic:
C-riðill – Fílabeinsströndin og Japan fara
áfram.
D-riðill – England og
Ítalía fara áfram.
Hvernig fara leikirnir?
Bjarni Fel
22. Úrúgvæ-England
Bjarni Fel: Þetta er einn af
stórleikjum riðlakeppninnar. Luis
Suarez og félagar í úrúgvæska
landsliðinu gefa Englendingum engin
grið og vinna með tveggja marka
mun.
Eiki Einars: Þá er það enn einn
spennuþrungni leikurinn í þessum
riðli. Til að gera langa sögu stutta þá
spái ég 2-2 jafntefli.
Heimir Hallgrímsson: 2-2,
Liverpool mennirnir skora öll mörkin
í þessum leik. Suarez, Gerrard og
Sterling. Stórskemmtilegur leikur.
Jakob Bjarnar: 0-1. Já, ég treysti
á tjallann, þó hann sé frægur fyrir að
valda verulegum vonbrigðum í þessari
keppni.
Lára Ómars: 1-3 – Fjörugur leikur,
Englendingar ná óverðskuldaðri
forystu en Suarez jafnar fyrir hlé eftir
stanslausa sókn. Seinni hálfleikur
hefst eins og sá fyrri endaði en
eftir að Úrúgvæar missa mann út af
með rautt, tryggja Englendingar sér
sigurinn.
Luka Kostic: Vá maður, ég hlakka
mikið til að sjá þennan leik. Jagielka
og Cahill munu eiga virkilega erfitt
með Suarez og Cavani en það er
einnig spurningarmerki hvort að vörn
Úrúgvæ sé nógu sterk til þess að
halda niðri Englendingum. Leikurinn
fer 2-2.
23. Japan-Grikkland
Bjarni Fel: Grikkir gera sér vonir
um sæti í 16-liða úrslitum og merja
nauman sigur.
Eiki Einars: Vonandi vinna Japanir,
en þar sem þeim tekst ekki að brjóta
niður sterka vörn Grikkja, þá endar
þetta með 0-0 jafntefli.
Heimir Hallgrímsson: 0-1. Eini
leikurinn sem Grikkland skorar mark
og það nægir til sigurs. Japanir með
boltann 65% af leiknum en Grikkir
skora með skalla eftir hornspyrnu.
Jakob Bjarnar: 1-0. Japanir skora
glæsilegt mark í upphafi leiks. Grikkir
þurfa að svara en kunna það ekki.
Lára Ómars: 2-0 – Grikkir slappir,
Okazaki heldur uppteknum hætti og
skorar bæði mörk Japana.
Luka Kostic: Japanar munu stjórna
leiknum, skapa meira og vinna á
endanum 1-0 sigur.
24. Ítalía-Kosta Ríka
Bjarni Fel: Ítalir verða að vinna
þennan leik til að komast í 16-liða
úrslitin og þeir gera það örugglega.
Eiki Einars: Gríðarlega mikilvægt
fyrir Ítalíu að vinna þennan leik með
miklum mun því það verða mörkin í
þessum leik sem tala þegar á hólminn
verður komið og það gert upp hvaða
þjóðir komist áfram úr riðlinum. Held
samt að mörkin vanti hjá Ítölum og
þeir vinni bara 2-0.
Heimir Hallgrímsson: Ítalir vinna
þægilegan 2-0 sigur. Samt sem áður
reyna þeir allt til að skora fleiri því
þessi riðill mun ráðast á markatölu.
Jakob Bjarnar: 2-0. Þetta verður
öruggur sigur Ítala.
Lára Ómars: 1-0 – Bragðdaufur
leikur og enginn glamúr yfir Ítölum
sem gera það sem þarf.
Luka Kostic: Ítalar hafa spilað
talsvert meiri sóknarbolta undir
Prandelli heldur en þeir eru þekktir
fyrir þótt að illa hafi gengið í seinustu
æfingaleikjunum fyrir mót. Vinna
leikinn 2-0.
25. Sviss-Frakkland
Bjarni Fel: Þessi leikur getur ráðið
úrslitum í E-riðli. Svisslendingar gefa
grönnum sínum frá Frakklandi ekkert
eftir og liðin skilja jöfn .
Eiki Einars
Eiki Einars: Úrlsitaleikur riðilsins
sem skiptir miklu máli. Það lið sem
tapar á það jafnvel á hættu að verða
eftir í riðlinum, þar sem Ekvador lætur
til sín taka. Spái jafntefli 1-1.
Heimir Hallgrímsson: 1-1. Sviss
kemur enn á óvart og er betri aðilinn í
leiknum. Frakkar eru heppnir og Yohan
Cabaye jafnar leikinn með marki í lok
leiksins.
Jakob Bjarnar: 0-1. Þetta verður
eftir bókinni.
Lára Ómars: 2-2 – Hörkuleikur og
mikil barátta, mörg spjöld.
Luka Kostic: Þetta verður stál
í stál en það er meira hungur í
svissneska liðinu og þeir munu vinna
2-1 á endanum.
26. Hondúras-Ekvador
Bjarni Fel: Ekvadorar vinna þennan
leik og setja þar með stefnuna á 16liða úrslitin.
Eiki Einars: Ekvador ætti ekki
að vera í nokkrum vandræðum með
Hondúras og vinna 2-0 sigur.
Heimir Hallgrímsson: 2-2. Bæði
liðin þurfa sigur til að komast
áfram. Leikurinn mun endurspegla
það. Stórskemmtilegur leikur. Jerry
Bengtson með bæði mörk Hondúras og
Felipe Caicedo svarar fyrir Ekvador.
Jakob Bjarnar: 1-3. Ekvador heldur
áfram sigurgöngu sinni og koma á
óvart.
Lára Ómars: 0-2. Slakt lið Hondúras
á ekkert erindi á HM.
Luka Kostic: Allt bendir til þess að
þetta verði sigur Ekvador og held ég
það líka. Leikurinn endar 2-1.
27. Argentína-Íran
Bjarni Fel: Þetta verður
leikur kattarins að músinni og
Argentínumenn vinna öruggan sigur.
Eiki Einars: Argentína komið í
heimir H.
Jakob Bjarnar
Lára Ómars
Luka Kostic
bullandi stuð og raða inn mörkunum
gegn Íran. 4-1 sigur Argentínumanna.
Heimir Hallgrímsson: 3-0 fyrir
Argentínu. Komandi heimsmeistarar
sýna hvað koma skal. Aquero, Messi
og Zabaleta á skotskónum. Allir
afskrá Írani... nema ég og þú.
Jakob Bjarnar: 2-0.
Argentínumenn byggja á hefðinni og
vinna þetta nokkuð örugglega.
Lára Ómars: 3-1. Aftur sýnir
Argentína stórleik og enginn
vafi leikur á hver sé besti
knattspyrnumaður heims, hafi
einhvern tímann leikið á vafi á því.
Luka Kostic: Mikill klassamunur
á liðunum og Argentína mun spila
blússandi sóknarbolta allan tímann
og leikurinn endar með 5-1 sigri
þeim í hag.
í 16-liða úrslitum og Bosníumenn eru
kraftmeiri og tryggja sér nauman
sigur með eins marks mun.
Eiki Einars: Án efa mjög
skemmtilegur leikur þar sem nóg
verður um að vera. Giska á að Bosnía
hafi þetta með einu marki.
Heimir Hallgrímsson: 2-2.
Sóknarbolti af bestu gerð. Ekki
missa af þessum leik.
Jakob Bjarnar: 2-2. Þetta verður
algjör hörku-jafnteflisleikur.
Lára Ómars: 1-0 – Einn af lélegri
leikjum mótsins.
Luka Kostic: Þetta er mjög
athyglisverður leikur og gæti endað
með fyrsta sigri Bosníu á HM. Vörn
Nígeríumanna mun ekki ráða við
Dzeko og hann mun skora eina mark
leiksins í 1-0 sigri Bosníumanna.
28. Þýskaland-Gana
30. Belgía-Rússland
Bjarni Fel: Þjóðverjar lenda
í kröppum dansi gegn sprækum
Ganamönnum, en vinna samt góðan
sigur.
Eiki Einars: Þjóðverjar á góðu
róli og landa sannfærandi sigri gegn
Gana. Hann verður kannski ekkert
mjög stór, en öruggur verður hann.
Heimir Hallgrímsson: 3-0 fyrir
Þýskaland. Vélin mallar. Þægilegur
sigur Þjóðverja.
Jakob Bjarnar: 3-0. Þýskararnir
taka þetta örugglega. Brad
Wurstweiner með þrennu.
Lára Ómars: 2-0 – Þjóðverjar
eiga ekki í erfiðleikum með Gana,
ótrúlega skemmtilegt þýskt lið.
Luka Kostic: Þetta verður frábær
skemmtun sem endar 2-1 fyrir
Þýskalandi.
Bjarni Fel: Þetta er
úrslitaleikurinn í H-riðli og hér
mætast stálin stinn. Belgar sýna það
og sanna, að þeir eru til alls líklegir
á HM og leggja Rússa.
Eiki Einars: Þetta er úrslitaleikur
riðilsins, en Belgar er komnir
skrefinu lengra til að vera á meðal
þeirra bestu og hrósa sigri í
skemmtilegum og opnum leik.
Heimir Hallgrímsson: 1-1.
Klárlega tvö af bestu liðum
keppninar. Mjög taktískur leikur.
Flott tilþrif en fá marktækifæri.
Jakob Bjarnar: 1-2. Rússar halda
sínu striki.
Lára Ómars: 1-1 – Ótrúleg barátta,
heppnisstig hjá Belgum, umdeild
dómgæsla setur svip á leikinn.
Luka Kostic: Einn af stóru
leikjum riðlakeppninnar, bæði
landslið eru frábær og geta komið á
óvart á mótinu á jákvæðan hátt en
þessi leikur endar 0-0.
29. Nígería-Bosnía
Bjarni Fel: Þetta er úrslitaleikur
um 2. sætið í F-riðli og þar með sæti
3
HMíSuðurAfríku2010
14
Saga hm 1970-2006
1970
Mexíkó
V-Þýskaland
1974
Lið: 16
Leikir : 3
Mörk skoruð: 95 (m.t. 3,0 hvern leik)
Heildaráhorfendur: 1.603.975 (50.14 m.t.)
Gullskórinn: Gerd Muller (Þýs)
Besti ungi leikmaðurinn: Teofilo Cubillas
(Perú)
A-riðill
Mexíkó – Sovétríkin
Belgía – El Salvador
Sovétríkin – Belgía
Mexíkó – El Salvador
Sovétríkin – El Salvador
Mexíkó – Belgía
Sovétríkin
Mexíkó
Belgía
El Salvador
3
3
3
3
-1-0
-1-0
1-0-
0-0-3
0-0
3-0
4-1
4-0
-0
1-0
6-1
5-0
4-5
0-9
B-riðill
Úrúgvæ – Ísrael
Ítalía – Svíþjóð
Úrúgvæ – Ítalía
Svíþjóð – Ísrael
Svíþjóð – Úrúgvæ
Ítalía – Ísrael
Ítalía
Úrúgvæ
Svíþjóð
Ísrael
3
3
3
3
1-0
-1
-
1-3
C-riðill
England – Rúmenía
Brasilía – Tékkóslavakía
Rúmenía – Tékkóslavakía -1
Brasilía – England
Brasilía – Rúmenía
England – Tékkóslavakía
Brasilía
England
Rúmenía
Tékkóslavakía
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
1-0-
0-0-3
8-3
-1
4-5
-7
D-riðill
Perú – Búlgaría
V-Þýskaland – Marokkó
Perú – Marokkó
V-Þýskaland – Búlgaría
V-Þýskaland – Perú
Búlgaría – Marokkó
V-Þýskaland
Perú
Búlgaría
Marokkó
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
0-1-
0-1-
8-liða úrslit
V-Þýskaland – England
Brasilía – Perú
Ítalía – Mexíkó
Úrúgvæ – Sovétríkin
Undanúrslit
Brasilía – Úrúgvæ
Ítalía – V-Þýskaland
Leikur um bronsið
V-Þýskaland – Úrúgvæ
Úrslitaleikur
Brasilía – Ítalía
5
5
0
-0
1-0
0-0
1-1
1-0
0-0
1--0
1-1-1
1-1-1
0--1
4
3
3
1-0
4-1
1-0
3-
1-0
6
4
0
3-
-1
3-0
5-
3-1
1-1
10-4
7-5
5-9
-6
HM1970-2006
6
4
1
1
-, 3- e.fr.
4-
4-1
0-0, 1-0 e.fr.
3-1
1-1, 4-3 e.fr.
1-0
4-1
Lið: 16
Leikir : 38
Mörk skoruð: 97 (m.t. ,6 hvern leik)
Heildaráhorfendur: 1.8.834 (47.969 m.t.)
Gullskórinn: Grzegorz Lato (Pól)
Besti ungi leikmaðurinn: Wladyslaw Zmuda
Svíþjóð – Júgóslavía
V-Þýskaland
Pólland
Svíþjóð
Júgóslavía
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
1-0-
0-0-3
-1
7-
3-
4-6
-6
Leikur um bronsið
Brasilía – Pólland
6
4
0
0-1
A-Þýskaland – Ástralía
V-Þýskaland – Chile
Chile – A-Þýskaland
Ástralía – V-Þýskaland
Ástralía – Chile
A-Þýskaland – V-Þýskaland
A-Þýskaland
V-Þýskaland
Chile
Ástralía
3
3
3
3
-1-0
-0-1
0--1
0-1-
-0
1-0
1-1
0-3
0-0
1-0
4-1
4-1
1-
0-5
Holland – V-Þýskaland
1-
Zaire – Skotland
Brasilía – Júgóslavía
Skotland – Brasilía
Júgóslavía – Zaire
Zaire – Brasilía
Skotland – Júgóslavía
3
3
3
3
1--0
1--0
1--0
0-0-3
0-
0-0
0-0
9-0
0-3
1-1
10-1
3-0
3-1
0-14
C-riðill
Svíþjóð – Búlgaría
Úrúgvæ – Holland
Búlgaría – Úrúgvæ
Holland – Svíþjóð
Búlgaría – Holland
Svíþjóð – Úrúgvæ
Holland
Svíþjóð
Búlgaría
Úrúgvæ
3
3
3
3
-1-0
1--0
0--1
0-1-
6-1
3-0
-5
1-6
Pólland – Argentína
Ítalía – Haiti
Argentína – Ítalía
Haiti – Pólland
Argentína – Haiti
Pólland – Ítalía
3
3
3
3
4
4
4
0
0-0
0-
1-1
0-0
1-4
3-0
D-riðill
Pólland
Argentína
Ítalía
Haiti
3-0-0
1-1-1
1-1-1
0-0-3
5
4
1
3-
3-1
1-1
0-7
4-1
-1
1-3
7-5
5-4
-14
6
3
3
0
Milliriðlar
A-riðill
Brasilía – A-Þýskaland
Holland – Argentína
Argentína – Brasilía
A-Þýskaland – Holland
Argentína – A-Þýskaland
Holland – Brasilía
Holland
Brasilía
A-Þýskaland
Argentína
B-riðill
Argentína
1978
Lið: 16
Leikir : 38
Mörk skoruð: 10 (m.t. ,7 hvern leik)
Heildaráhorfendur: 1.550.44 (40.800 m.t.)
Gullskórinn: Mario Kempes (Arg)
Besti ungi leikmaðurinn: Antonio Cabrini
(Íta)
B-riðill
Júgóslavía
Brasilía
Skotland
Zaire
5
4
1
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
0-1-
0-1-
Svíþjóð – Pólland
Júgóslavía – V-Þýskaland
Pólland – Júgóslavía
V-Þýskaland – Svíþjóð
Pólland – V-Þýskaland
1-0
4-0
1-
0-
1-1
-0
8-0
3-3
1-4
-7
6
4
1
1
0-1
0-
-1
4-
0-1
Holland
Ítalía
V-Þýskaland
Austurríki
3
3
3
3
1-0
3-
-1
-1-0
1-1-1
0--1
1-0-
9-4
-
4-5
4-8
B-riðill
Úrslitaleikur
(Pól)
A-riðill
Ítalía – Austurríki
Austurríki – V-Þýskaland
Holland – Ítalía
Brasilía – Perú
Argentína – Pólland
Pólland – Perú
Argentína – Brasilía
Brasilía – Pólland
Argentína – Perú
Argentína
Brasilía
Pólland
Perú
3
3
3
3
5
3
3-0
-0
1-0
0-0
3-1
6-0
-1-0
-1-0
1-0-
0-0-3
8-0
6-1
-5
0-10
Leikur um bronsið
Brasilía – Ítalía
5
5
0
-1
Úrslitaleikur
Argentína – Holland
1-1, 3-1 e.fr.
Fifa fair play: Argentína
A-riðill
Argentína – Ungverjaland
Ítalía – Frakkland
Ítaía – Ungverjaland
Argentína – Frakkland
Frakkland – Ungverjaland
Ítalía – Argentína
Ítalía
Argentína
Frakkland
Ungverjaland
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
1-0-
0-0-3
-1
-1
3-1
-1
3-1
1-0
6-
4-3
5-5
3-8
B-riðill
Túnis – Mexíkó
V-Þýskaland – Pólland
V-Þýskaland – Mexíkó
Pólland – Túnis
V-Þýskaland – Túnis
Pólland – Mexíkó
Pólland
V-Þýskaland
Túnis
Mexíkó
3
3
3
3
-1-0
1--0
1-1-1
0-0-3
3-1
0-0
6-0
1-0
0-0
3-1
4-1
6-0
3-
-1
C-riðill
Svíþjóð – Brasilía
Austurríki – Spánn
Austurríki – Svíþjóð
Brasilía – Spánn
Spánn – Svíþjóð
Brasilía – Austurríki
Austurríki
Brasilía
Spánn
Svíþjóð
3
3
3
3
-0-1
1--0
1-1-1
0-1-
3-
-1
-
1-3
Holland – Íran
Perú – Skotland
Skotland – Íran
Holland – Perú
Perú – Íran
Skotland – Holland
3
3
3
3
-1-0
1-1-1
1-1-1
0-1-
5
4
3
0
1-1
-1
1-0
0-0
1-0
1-0
D-riðill
Perú
Holland
Skotland
Íran
6
4
0
4
4
3
1
3-0
3-1
1-1
0-0
4-1
3-
7-
5-3
5-6
-8
5
3
3
1
Milliriðlar
A-riðill
V-Þýskaland – Ítalía
Holland – Austurríki
V-Þýskaland – Holland
Spánn1982
hvern leik)
Heildaráhorfendur: .109.73 (40.571 m.t.)
Adidas gullskórinn: Paolo Rossi (Íta)
Adidas gullboltinn: Paolo Rossi (Íta)
Besti ungi leikmaðurinn: Manuel Amoros
(Fra)
Fifa fair play: Brasilía
A-riðill
Ítalía – Pólland
Perú – Kamerún
Ítalía – Perú
Pólland – Kamerún
Pólland – Perú
Ítalía – Kamerún1-1
Pólland
Ítalía
Kamerún
Perú
3
3
3
3
1--0
0-3-0
0-3-0
0--1
0-0
0-0
1-1
0-0
5-1
5-1
-
1-1
-6
B-riðill
V-Þýskaland – Alsír
Chile – Austurríki
V-Þýskaland – Chile
Alsír – Austurríki
Alsír – Chile
V-Þýskaland – Austurríki
V-Þýskaland
Austurríki
Alsír
Chile
3
3
3
3
-0-1
-0-1
-0-1
0-0-3
6-3
3-1
5-5
3-8
Argentína – Belgía
Ungverjaland – El Salvador
Argentína – Ungverjaland
Belgía – El Salvador
Belgía – Ungverjaland
Argentína – El Salvador
Belgía
Argentína
Ungverjaland
El Salvador
3
3
3
3
-1-0
-0-1
1-1-1
0-0-3
England – Frakkland
Tékkóslavakía – Kúveit
England – Tékkóslavakía
Frakkland – Kúveit
4
3
3
1-
0-1
4-1
0-
3-
1-0
C-riðill
D-riðill
0-0
5-1
-
Lið: 4
Leikir : 5
Mörk skoruð: 146 (m.t. ,8
4
4
4
0
0-1
10-1
4-1
1-0
1-1
-0
3-1
6-
1-6
1-13
5
4
3
0
3-1
1-1
-0
4-1
Allir leikir í beinni
og flott boltatilboð
Léttöl
Bæjarlind 6 - www.spot.is - [email protected]
LÉTTÖL
Allir leikirnir
og allt fjörið.
Lifandi tónlist öll kvöld.
Frábært útisvæði
við Austurvöll!
ALL THE GAMES
LIVE MUSIC
ON 5 BIG HD SCREENS
EVERY NIGHT!
ALL THE ACTION
Save Water, Drink Beer
LIVE MUSIC
A-RIÐILL
Fimmtudagur 12. júní
BRASILÍA
B-RIÐILL
kl. 20 Föstudagur 13. júní
KRÓATÍA
Föstudagur 13. júní
MEXÍKÓ
BRASILÍA
KAMERÚN
KAMERÚN
KRÓATÍA
CHILE
ÁSTRALÍA
FRAKKLAND
Föstudagur 20. júní
SVISS
HONDÚRAS
Miðvikudagur 25. júní
HONDÚRAS
Miðvikudagur 25. júní
EKVADOR
CHILE
kl. 16
HOLLAND
CHILE
kl. 16
ÁSTRALÍA
SPÁNN
kl. 16 Sunnudagur 15. júní
ARGENTÍNA
HONDÚRAS
kl. 19
ÍRAN
NÍGERÍA
kl. 19 Laugardagur 21. júní
ARGENTÍNA
NÍGERÍA
NÍGERÍA
kl. 16
ARGENTÍNA
kl. 20 Miðvikudagur 25. júní
FRAKKLAND
kl. 22
BOSNÍA-HERS.
kl. 20 Miðvikudagur 25. júní
SVISS
kl. 16
ÍRAN
kl. 22 Laugardagur 21. júní
EKVADOR
kl. 22
BOSNÍA-HERS.
kl. 19 Mánudagur 16. júní
FRAKKLAND
Föstudagur 20. júní
kl. 19
F-RIÐILL
EKVADOR
Sunnudagur 14. júní
HOLLAND
SPÁNN
E-RIÐILL
SVISS
kl. 16
kl. 20 Mánudagur 23. júní
MEXÍKÓ
Sunnudagur 14. júní
ÁSTRALÍA
kl. 20 Mánudagur 23. júní
BRASILÍA
Mánudagur 23. júní
kl. 22
kl. 22 Miðvikudagur 18. júní
KRÓATÍA
Mánudagur 23. júní
HOLLAND
kl. 19 Miðvikudagur 18. júní
MEXÍKÓ
Miðvikudagur 18. júní
SPÁNN
kl. 16 Föstudagur 13. júní
KAMERÚN
Þriðjudagur 17. júní
kl. 19
BOSNÍA-HERS.
kl. 16
ÍRAN
16 LIÐA ÚRSLIT
Laugardagur 28. júní kl. 16
1A – 2B Mánudagur 30. júní kl. 16
1E – 2F
Laugardagur 28. júní kl. 20
1C – 2D Mánudagur 30. júní kl. 20
1G – 2H
Sunnudagur 29. júní kl. 16
1B – 2A Þriðjudagur 1. júlí kl. 16
1F – 2E
Sunnudagur 29. júní kl. 20
1D – 2C Þriðjudagur 1. júlí kl. 20
1H – 2G
Allir leikir í beinni
og flott boltatilboð
Léttöl
Bæjarlind 6 - www.spot.is - [email protected]
Allir leikirnir
og allt fjörið.
Lifandi tónlist
öll kvöld.
C-RIÐILL
GRIKKLAND
Laugardagur 14. júní
ÚRÚGVÆ
JAPAN
Fimmtudagur 19. júní
Fimmtudagur 19. júní
GRIKKLAND
Þriðjudagur 24. júní
ENGLAND
KÓLUMBÍA
Þriðjudagur 24. júní
ÚRÚGVÆ
kl. 19
ENGLAND
ÍTALÍA
kl. 16
KOSTA RÍKA
kl. 16
ÍTALÍA
ÚRÚGVÆ
kl. 17 Þriðjudagur 24. júní
FÍLABEINSSTR.
ENGLAND
G-RIÐILL
kl. 16
KOSTA RÍKA
H-RIÐILL
Mánudagur 16. júní
kl. 16 Þriðjudagur 17. júní
PORTÚGAL
Mánudagur 16. júní
kl. 16
BELGÍA
ALSÍR
kl. 22 Þriðjudagur 17. júní
BANDARÍKIN
Laugardagur 21. júní
kl. 22
RÚSSLAND
S-KÓREA
kl. 19 Sunnudagur 22. júní
ÞÝSKALAND
GANA
Sunnudagur 22. júní
BELGÍA
kl. 16
RÚSSLAND
kl. 22 Sunnudagur 22. júní
PORTÚGAL
Fimmtudagur 26. júní
kl. 19
S-KÓREA
ALSÍR
kl. 16 Fimmtudagur 26. júní
PORTÚGAL
GANA
Fimmtudagur 26. júní
kl. 20
S-KÓREA
ÞÝSKALAND
ALSÍR
3 SÆTI
Laugardagur 12. júlí kl. 20
BELGÍA
kl. 16 Fimmtudagur 26. júní
8 LIÐA ÚRSLIT
Föstudagur 4. júlí kl. 20
ÍTALÍA
kl. 20 Þriðjudagur 24. júní
JAPAN
BANDARÍKIN
kl. 22
kl. 22 Föstudagur 20. júní
JAPAN
BANDARÍKIN
KOSTA RÍKA
kl. 16 Fimmtudagur 19. júní
FÍLABEINSSTR.
GANA
kl. 19
kl. 01 Laugardagur 14. júní
FÍLABEINSSTR.
ÞÝSKALAND
[email protected]
kl. 16 Laugardagur 14. júní
KÓLUMBÍA
GRIKKLAND
AUSTURSTRÆTI 12 • 101 REYKJAVÍK
D-RIÐILL
Laugardagur 14. júní
KÓLUMBÍA
Save Water, Drink Beer
kl. 20
RÚSSLAND
UNDANÚRSLIT
Sigv. 1 – Sigv. 2 Þriðjudagur 8. júlí kl. 20
Sigv. 1 – Sigv. 2
ÚRSLITALEIKUR
Sunnudagur 13. júlí kl. 19
Föstudagur 4. júlí kl. 16
Sigv. 5 – Sigv. 6 Miðvikudagur 9. júlí kl. 20
Laugardagur 5. júlí kl. 20
Sigv. 3 – Sigv. 4
Laugardagur 5. júlí kl. 16
Sigv. 7 – Sigv. 8
Sigv. 3 – Sigv. 4
4
Saga hm 1970-2006
HMíSuðurAfríku2010
18
Frakkland – Tékkóslavakía
England – Kúveit
England
Frakkland
Tékkóslavakía
Kúveit
3
3
3
3
3-0-0
1-1-1
0--1
0-1-
1-1
1-0
6-1
6-5
-4
-6
E-riðill
Spánn – Hondúras
Júgóslavía – N-Írland
Spánn – Júgóslavía
Hondúras – N-Írland
Hondúras – Júgóslavía
N-Írland – Spánn
N-Írland
Spánn
Júgóslavaía
Hondúras
3
3
3
3
1--0
1-1-1
1-1-1
0--1
1-1
0-0
-1
1-1
0-1
1-0
-1
3-3
-
-3
F-riðill
Brasilía – Sovétríkin
Skotland – Nýja-Sjáland
Brasilía – Skotland
Sovétríkin – Nýja-Sjáland
Sovétríkin – Skotland
Brasilía – Nýja-Sjáland
Brasilía
Sovétríkin
Skotland
Nýja-Sjáland
3
3
3
3
3-0-0
1-1-1
1-1-1
0-0-3
6
3
1
4
3
3
-1
5-
4-1
3-0
-
4-0
10-
6-4
8-8
-1
6
3
3
0
Milliriðlar
A-riðill
Pólland – Belgía
Belgía – Sovétríkin
Pólland – Sovétríkin
Pólland
Sovétríkin
Belgía
1-1-0
1-1-0
0-0-
3-0
0-1
0-0
3-0
1-0
0-4
B-riðill
V-Þýskaland – England
V-Þýskaland – Spánn
Spánn – England
V-Þýskaland
England
Spánn
1-1-0
0--0
0-1-1
0-0
-1
0-0
-1
0-0
1-
C-riðill
Ítalía – Argentína
Argentína – Brasilía
Ítalía – Brasilía
Ítalía
Brasilía
Argentína
-0-0
1-0-1
0-0-
3
1
-1
1-3
3-
5-3
5-4
-5
4
0
Austurríki – Frakkland
Austurríki – N-Írland
Frakkland – N-Írland
--0
0-1-1
0-1-1
0-1
-
4-1
5-1
-3
3-6
4
1
1
Undanúrslit
V-Þýskaland – Frakkland 1-1, 3-3 e.fr. 5-4 e.vít.
Pólland – Ítalía
0-
Leikur um bronsið
Pólland – Frakkland
3-
Úrslitaleikur
Ítalía – V-Þýskaland
3-1
Mexíkó
Paragvæ
Belgía
Írak
3
3
3
3
1-
1-0
1-1
1-
-
0-1
-1-0
1--0
1-1-1
0-0-3
Kanada – Frakkland
Sovétríkin – Ungverjaland
Frakkland – Sovétríkin
Ungverjaland – Kanada
Ungverjaland – Frakkland
Sovétríkin – Kanada
Sovétríkin
Frakkland
Ungverjaland
Kanada
3
3
3
3
Búlgaría – Ítalía
Argentína – S-Kórea
Ítalía – Argentína
S-Kórea – Búlgaría
S-Kórea – Ítalía
Argentína – Búlgaría
3
3
3
3
-1-0
1--0
0--1
0-1-
Spánn – Brasilía
Alsír – N-Írland
Brasilía – Alsír
N-Írland – Spánn
N-Írland – Brasilía
Alsír – Spánn
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
0-1-
0-1-
5-0
5-
-6
1-5
E-riðill
Úrúgvæ – V-Þýskaland
Skotland – Danmörk
V-Þýskaland – Skotland
Danmörk – Úrúgvæ
Danmörk – V-Þýskaland
Skotland – Úrúgvæ
Danmörk
V-Þýskaland
Úrúgvæ
Skotland
3
3
3
3
3-0-0
1-1-1
0--1
0-1-
9-1
3-4
-7
1-3
Marokkó – Pólland
Portúgal – England
England – Marokkó
Pólland – Portúgal
England – Pólland
Portúgal – Marokkó
3
3
3
3
3-1
3-1
1-3
-4
4
3
3
-, 3-4 e.fr.
-0
4-0
1-0
0-
0-1
3-0
1-5
8-liða úrslit
Brasilía – Frakkland1-1, 1-1 e.fr. 4-5 e.vít.
V-Þýskaland – Mexíkó0-0, 0-0 e.fr. 4-1 e.vít.
Argentína – England
-1
Spánn – Belgía 1-1, 1-1 e.fr. 4-5 e.vít.
Undanúrslit
Frakkland – V-Þýskaland
Argentína – Belgía
0-
-0
-, 4- e.fr.
Argentína – V-Þýskaland
5
4
1
6
3
1
0-0
1-0
0-0
1-0
3-0
1-3
1--0
1-1-1
1-1-1
1-0-
Sovétríkin – Belgía
Mexíkó – Búlgaría
Brasilía – Pólland
Argentína – Úrúgvæ
Ítalía – Frakkland
Marokkó – V-Þýskaland
England – Paragvæ
Danmörk – Spánn
6
4
1
1
1-1
0-1
-1
6-1
-0
0-0
F-riðill
Marokkó
England
Pólland
Portúgal
5
5
0
0-1
1-1
1-0
1-
0-3
0-3
Úrslitaleikur
1-1
3-1
1-1
1-1
-3
-0
6-
5-4
-4
4-7
9-1
5-1
-9
0-5
D-riðill
Brasilía
Spánn
N-Írland
Alsír
5
4
3
0
0-1
6-0
1-1
-0
0-3
-0
-1-0
-1-0
1-0-
0-0-3
Frakkland – Belgía
Lið: 4
Leikir : 5
Mörk skoruð: 138 (m.t. ,5 hvern leik)
Heildaráhorfendur: .393.031 (46.019 m.t.)
Adidas gullskórinn: Gary Lineker (Eng)
Fifa fair play: Brasilía
A-riðill
4-
4-3
5-5
1-4
C-riðill
Leikur um bronsið
Mexíkó
1986
Argentína
Ítalía
Búlgaría
S-Kórea
Belgía – Mexíkó
Paragvæ – Írak
Mexíkó – Paragvæ
Írak – Belgía
Paragvæ – Belgía
Írak – Mexíkó
16-liða úrslit
D-riðill
Frakkland
Austurríki
N-Írland
3
3
0
B-riðill
3-
Ítalía1990
Lið: 4
Leikir : 5
Mörk skoruð: 115 (m.t. , hvern leik)
Heildaráhorfendur: .516.15 (48.388 m.t.)
Adidas gullskórinn: Salvatore Schillachi (Íta)
Fifa fair play: England
A-riðill
Ítalía – Austurríki
Bandaríkin – Tékkóslavakía
Ítalía – Bandaríkin
Austurríki – Tékkóslavakía
Austurríki – Bandaríkin
1-0
1-5
1-0
0-1
-1
Ítalía – Tékkóslavakía
Ítalía
Tékkóslavakía
Austurríki
Bandaríkin
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
1-0-
0-0-3
-0
4-0
6-3
-3
-8
B-riðill
Argentína – Kamerún
Sovétríkin – Rúmenía
Argentína – Sovétríkin
Kamerún – Rúmenía
Kamerún – Sovétríkin
Argentína – Rúmenía
Kamerún
Rúmenía
Argentína
Sovétríkin
3
3
3
3
-0-1
1-1-1
1-1-1
1-0-
0-1
0-
-0
-1
0-4
1-1
3-5
4-3
3-
4-4
C-riðill
Brasilía – Svíþjóð
Kosta Ríka – Skotland
Brasilía – Kosta Ríka
Svíþjóð – Skotland
Brasilía – Skotland
Svíþjóð – Kosta Ríka
Brasilía
Kosta Ríka
Skotland
Svíþjóð
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
1-0-
0-0-3
6
4
0
4
3
3
-1
1-0
1-0
1-
1-0
1-
4-1
3-
-3
3-6
6
4
0
Sam.arab.furstad. – Kólumbía
V-Þýskaland – Júgóslavía
Júgóslavía – Kolumbía
V-Þýskaland – Sam.arab.furstad.
V-Þýskaland – Kólumbía
Júgóslavía – Sam.arab.furstad.
0-
4-1
1-0
5-1
1-1
4-1
D-riðill
V-Þýskaland
3
Júgóslavía
3
Kolumbía
3
Sam.ara.furstad.3
-1-0
-0-1
1-1-1
0-0-3
10-3
6-5
3-
-11
E-riðill
Belgía – S-Kórea
Úrúgvæ – Spánn
S-Kórea – Spánn
Belgía – Úrúgvæ
S-Kórea – Úrúgvæ
Belgía – Spánn
Spánn
Belgía
Úrúgvæ
S-Kórea
3
3
3
3
-0
0-0
1-3
3-1
0-1
1-
-1-0
-0-1
1-1-1
0-0-3
5-
6-3
-3
1-6
F-riðill
England – Írland
Holland – Egyptaland
England – Holland
Írland – Egyptaland
England – Egyptaland
Írland – Holland
England
Írland
Holland
Egyptaland
3
3
3
3
5
4
3
0
1--0
0-3-0
0-3-0
0--1
5
4
3
0
1-1
1-1
0-0
0-0
1-0
1-1
-1
-
-
1-
4
3
3
16-liða úrslit
Kamerún – Kolumbía
0-0, -1 e.fr.
Tékkóslavakía – Kosta Ríka
4-1
Brasilía – Argentína
0-1
V-Þýskaland – Holland
-1
Írland – Rúmenía0-0, 0-0 e.fr. 5-4 e.vít.
Ítalía – Úrúgvæ
-0
Spánn – Júgóslavía
0-0, 1- e.fr.
England – Belgía
0-0, 1-0 e.fr.
8-liða úrslit
Júgóslavía – Argentína0-0, 0-0 e.fr. -3 e.vít.
Ítalía – Írland
1-0
V-Þýskaland – Tékkóslavakía
1-0
England – Kamerún
-, 3- e.fr.
Undanúrslit
Ítalía – Argentína1-1, 1-1 e.fr. 3-4 e.vít.
V-Þýskaland – England 1-1, 1-1 e.fr. 4-3
e.vít.
Stoichkov (Búl)
Fifa fair play: Brasilía
A-riðill
Bandaríkin – Sviss
Kolumbía – Rúmenía
Rúmenía – Sviss
Bandaríkin – Kolumbía
Sviss – Kolumbía
Bandaríkin – Rúmenía
Rúmenía
Sviss
Bandaríkin
Kolumbía
3
3
3
3
-0-1
1-1-1
1-1-1
1-0-
5-5
5-4
3-3
4-5
B-riðill
Kamerún – Svíþjóð
Brasilía – Rússland
Brasilía – Kamerún
Svíþjóð – Rússland
Rússland – Kamerún
Brasilía – Svíþjóð
Brasilía
Svíþjóð
Rússland
Kamerún
3
3
3
3
-1-0
1--0
1-0-
0-1-
Þýskaland
Spánn
S-Kórea
Bólivía
3
3
3
3
-1-0
1--0
0--1
0-1-
6-1
6-4
7-6
3-11
5-3
6-4
4-5
1-4
Argentína – Grikkland
Nígería – Búlgaría
Argentína – Nígería
Búlgaría – Grikkland
Argentína – Búlgaría
Grikkland – Nígería
3
3
3
3
-0-1
-0-1
-0-1
0-0-3
6-
6-3
6-3
0-10
Ítalía – Írland
Noregur – Mexíkó
Ítalía – Noregur
Mexíkó – Írland
Ítalía – Mexíkó
Írland - Noregur
3
3
3
3
1-1-1
1-1-1
1-1-1
1-1-1
3-3
-
-
1-1
Belgía – Marokkó
Holland – Sádi-Arabía
Sádi-Arabía – Marokkó
Belgía –Holland
Belgía – Sádi-Arabía
Marokkó – Holland
3
3
3
3
6
6
6
0
0-1
1-0
1-0
-1
1-1
0-0
F-riðill
Sádi-Arabía
Holland
Belgía
Marokkó
7
5
1
4-0
3-0
-1
4-0
0-
0-
E-riðill
Mexíkó
Ítalía
Írland
Noregur
7
5
3
1
1-0
-
1-1
0-0
1-3
3-
D-riðill
Nígería
Argentína
Búlgaría
Grikkland
6
4
4
3
-
-0
3-0
3-1
6-1
1-1
C-riðill
Þýskaland – Bólivía
Spánn – S-Kórea
Þýskaland – Spánn
S-Kórea – Bólivía
Bólivía – Spánn
Þýskaland – S-Kórea
-0-1
-0-1
-0-1
0-0-3
4
4
4
4
1-0
-1
-1
1-0
0-1
1-
4-3
4-3
-1
-5
6
6
6
0
16-liða úrslit
Þýskaland – Belgía
3-
Spánn – Sviss
3-0
Sádi-Arabía – Svíþjóð
1-3
Rúmenía – Argentína
3-
Holland – Írland
-0
Brasilía – Bandaríkin
1-0
Nígería – Ítalía
1-1, 1- e.fr.
Mexíkó – Búlgaría1-1, 1-1 e.fr. 1-3 e.vít.
1-0
Ítalía – Spánn
-1
Holland – Brasilía
-3
Búlgaría – Þýskaland
-1
Rúmenía – Svíþjóð1-1, - e.fr. 4-5 e.vít.
Undanúslit
1994
Bandaríkin
Svíþjóð – Brasilía
Búlgaría – Ítalía
Leikur um bronsið
Svíþjóð – Búlgaría
Úrslitaleikur
Lið: 4
1-1
1-3
1-4
-1
0-
0-1
8-liða úrslit
Leikur um bronsið
Ítalía – England-1
Úrslitaleikur
V-Þýskaland – Argentína
Heildaráhorfendur: 3.587.538 (68.991 m.t.)
Adidas gullskórinn: Salenko (Rús) Hristo
Leikir : 5
Mörk skoruð: 141 (m.t. ,7 hvern leik)
Brasilía – Ítalía
0-1
1-
4-0
0-0. 0-0 e.fr. 3- e.vít.
FLÍSAVERK
HEIM
FERLIÐ
TILBOÐ
UM OKKUR
MYNDIR
HAFA
SAMBAND
GERUM UPP
BAÐHERBERGI
FRÁ A-Ö
www.flisaverk.is
VIÐ SJÁUM
UM ALLT
FYRIR ÞIG!
[email protected] ∙ Sími 519 5757
Saga hm 1970-2006
HMíSuðurAfríku2010
20
1998
Frakkland
Lið: 3
Leikir : 64
Mörk skoruð: 171 (m.t. ,7 hvern leik)
Heildaráhorfendur: .785.100 (43.517 m.t.)
Adidas gullskórinn: Davor Suker (Kró)
Fifa fair play: England og Frakkland
A-riðill
Brasilía – Skotland
Marokkó – Noregur
Skotland – Noregur
Brasilía – Marokkó
Brasilía – Noregur
Skotland – Marokkó
Brasilía
Noregur
Marokkó
Skotland
3
3
3
3
-0-1
1--0
1-1-1
0-1-
-1
-
1-1
3-0
1-
0-3
6-3
5-4
5-5
-6
B-riðill
Ítalía – Chile
Kamerún – Austurríki
Chile – Austurríki
Ítalía – Kamerún
Ítalía – Austurríki
Chile – Kamerún
Ítalía
Chile
Austurríki
Kamerún
3
3
3
3
-1-0
0-3-0
0--1
0--1
3
3
3
3
3-0-0
1-1-1
0--1
0-1-
7-3
4-4
3-4
-5
9-1
3-3
3-6
-7
3
3
3
3
-0-1
1--0
1-1-1
0-1-
E-riðill
S-Kórea – Mexíkó
Holland – Belgía
Belgía – Mexíkó
Holland – S-Kórea
Holland – Mexíkó
Belgía – S-Kórea
Holland
Mexíkó
Belgía
S-Kórea
3
3
3
3
3
3
3
3
1--0
1--0
0-3-0
0-1-
7-
7-5
3-3
-9
-1-0
-1-0
1-0-
0-0-3
3
3
3
3
-1-0
-0-1
1-0-
0-1-
H-riðill
Argentína – Japan
Jamaíka – Króatía
Japan – Króatía
Argentína – Jamaíka
5
5
3
1
1-0
-0
-
1-
0-1
-0
6-
4-
-4
1-5
G-riðill
England – Túnis
Rúmenía – Kólumbía
Kólumbía – Túnis
Rúmenía – England
Kólumbía – England
Rúmenía – Túnis
Rúmenía
England
Kólumbía
Túnis
6
5
4
1
1-3
0-0
-
5-0
-
1-1
F-riðill
Júgóslavía – Íran
Þýskaland – Bandaríkin
Þýskaland – Júgóslavía
Bandaríkin – Íran
Bandaríkin – Júgóslavía
Þýskaland – Íran
Þýskaland
Júgóslavía
Íran
Bandaríkin
9
4
1
0-0
-3
1-0
0-0
1-3
6-1
5-5
3-1
8-4
1-7
7
7
3
0
-0
1-0
1-0
-1
0-
1-1
4-
5-
1-3
1-4
Argentína – Króatía
Japan – Jamaíka
Argentína
Króatía
Jamaíka
Japan
7
6
3
1
1-0
1-3
0-1
5-0
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
1-0-
0-0-3
1-0
1-
7-0
4-
3-9
1-4
9
6
3
0
16-liða úrslit
Ítalía – Noregur
1-0
Brasilía – Chile
4-1
Frakkland – Paragvæ
0-0, 1-0 e.fr.
Nígería – Danmörk
1-4
Þýskaland – Mexíkó
-1
Holland – Júgóslavía
-1
Rúmenía – Króatía
0-1
Argentína – England -, - e.fr. 4-3 e.vít.
8-liða úrslit
Ítalía – Frakkland0-0, 0-0 e.fr. 3-4 e.vít.
Brasilía – Danmörk
3-
Holland – Argentína
-1
Þýskaland – Króatía
0-3
Undanúrslit
Frakkland – Króatía
-1
Brasilía – Holland1-1, 1-1 e.fr. 4- e.vít.
Leikur um bronsið
Holland – Króatía
1-
Úrslitaleikur
Brasilía – Frakkland
0-3
2002
S-Kórea/
Japan
7
3
0-1
3-0
1-1
4-0
-1
-
D-riðill
Paragvæ – Búlgaría
Spánn – Nígería
Nígería – Búlgaría
Spánn – Paragvæ
Nígería – Paragvæ
Spánn – Búlgaría
Nígería
Paragvæ
Spánn
Búlgaría
6
5
4
1
-
1-1
1-1
3-0
-1
1-1
C-riðill
Sádi-Arabía – Danmörk
Frakkland – S-Afríka
S-Afríka – Danmörk
Frakkland – Sádi-Arabía
Frakkland – Danmörk
S-Afríka – Sádi-Arabía
Frakkland
Danmörk
S-Afríka
Sádi-Arabía
5
Lið: 3
Leikir : 64
Mörk skoruð: 161 (m.t. ,5 hvern leik)
Heildaráhorfendur: .705.197 (4.68 m.t.)
Adidas gullskórinn: Ronaldo (Bra)
Fifa fair play: Belgía
A-riðill
Frakkland – Senegal
Úrúgvæ – Danmörk
Danmörk – Senegal
Frakkland – Úrúgvæ
Danmörk – Frakkland
Senegal – Úrúgvæ
Danmörk
Senegal
Úrúgvæ
Frakkland
3
3
3
3
-1-0
1--0
0--1
0-1-
0-1
1-
1-1
0-0
-0
3-3
5-
5-4
4-5
0-3
B-riðill
Paragvæ – S-Afríka
Spánn – Slóvenía
Spánn – Paragvæ
S-Afríka – Slóvenía
S-Afríka – Spánn
Slóvenía – Paragvæ
Spánn
Paragvæ
S-Afríka
Slóvenía
3
3
3
3
3-0-0
1-1-1
1-1-1
0-0-3
-
3-1
3-1
1-0
-3
1-3
9-4
6-6
5-5
-7
C-riðill
Brasilía – Tyrkland
Kína – Kosta Ríka
Brasilía – Kína
Kosta Ríka – Tyrkland
Kosta Ríka – Brasilía
Tyrkland – Kína
Brasilía
Tyrkland
Kosta Ríka
Kína
3
3
3
3
3-0-0
1-1-1
1-1-1
0-0-0
3
3
3
3
-1-0
1-1-1
1-0-
1-0-
11-3
5-3
5-6
0-9
3 -1-0
3 1--0
9
4
4
0
-0
3-
1-1
4-0
3-1
0-1
4-1
5-6
6-4
3-7
E-riðill
Írland – Kamerún
Þýskaland – Sádi-Arabía
Þýskaland – Írland
Kamerún – Sádi-Arabía
Kamerún – Þýskaland
Sádi-Arabía – Írland
Þýskaland
Írland
9
4
4
0
-1
0-
4-0
1-1
-5
3-0
D-riðill
S-Kórea – Pólland
Bandaríkin – Portúgal
S-Kórea – Bandaríkin
Portúgal – Pólland
Pólland – Bandaríkin
Portúgal – S-Kórea
S-Kórea
Bandaríkin
Portúgal
Pólland
7
5
1
7
4
3
3
1-1
8-0
1-1
1-0
0-
0-3
11-1
5-
7
5
Kamerún
Sádi-Arabía
3 1-1-1
3 0-0-3
F-riðill
Argentína – Nígería
England – Svíþjóð
Svíþjóð – Nígería
Argentína – England
Svíþjóð – Argentína
Nígería – England
Svíþjóð
3 1--0
England
3 1--0
Argentína
3 1-1-1
Nígería
3 0-1-
-3
0-1
4
0
4-3
-1
-
1-3
1-0
1-1
-1
0-1
1-1
0-0
5
5
4
1
G-riðill
Króatía – Mexíkó
Ítalía – Ekvador
Ítalía – Króatía
Mexíkó – Ekvador
Ekvador – Króatía
Mexíkó – Ítalía
Mexíkó
Ítalía
Króatía
Ekvador
3
3
3
3
0-1
-0
1-
-1
1-0
1-1
-1-0
1-1-1
1-0-
1-0-
4-
4-3
-3
-4
H-riðill
Japan – Belgía
Rússland – Túnis
Japan – Rússland
Túnis – Belgía
Belgía – Rússland
Túnis – Japan
Japan
Belgía
Rússland
Túnis
3
3
3
3
7
4
3
3
-
-0
1-0
1-1
3-
0-
-1-0
1--0
1-0-
0-1-
5-
6-5
4-4
1-5
7
5
3
1
16-liða úrslit
Þýskaland – Paragvæ
1-0
Danmörk – England
0-3
Svíþjóð – Senegal
1-1, 1- e.fr.
Spánn – Írland 1-1, 1-1 e.fr. 3- e.vít.
Mexíkó – Bandaríkin
0-
Brasilía – Belgía
-0
Japan – Tyrkland
0-1
S-Kórea – Ítalía
1-1, -1 e.fr.
8-liða úrslit
England – Braislía
1-
Þýskaland – Bandaríkin
1-0
Spánn – S-Kórea 0-0, 0-0 e.fr. 3-5 e.vít.
Senegal – Tyrkland
0-0, 0-1 e.fr.
Undanúrslit
Þýskaland – S-Kórea
1-0
Brasilía – Tyrkland
1-0
Leikur um bronsið
S-Kórea – Tyrkland
-3
Úrslitaleikur
Þýskaland – Brasilía
0-
Þýskaland
2006
Lið: 3
Leikir : 64
Mörk skoruð: 147 (m.t. ,3 hvern leik)
Heildaráhorfendur: 3.359.439 (5.491 m.t.)
Adidas gullskórinn: Miroslav Klose (Þýs)
Fifa fair play: Spánn og Brasilía
A-riðill
Þýskaland – Kosta Ríka
Pólland – Ekvador
Þýskaland – Pólland
Ekvador – Kosta Ríka
Ekvador – Þýskaland
Kosta Ríka – Pólland
Þýskaland
Ekvador
Pólland
Kosta Ríka
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
1-0-
0-0-3
4-
0-
1-0
3-0
0-3
1-
8-
5-3
-4
3-9
B-riðill
England – Paragvæ
T & T – Svíþjóð
England – T & T
Svíþjóð – Paragvæ
Svíþjóð – England
Paragvæ – T & T
England
Svíþjóð
Paragvæ
T&T
3
3
3
3
-1-0
1--0
1-0-
0-1-
9
6
3
0
1-0
0-0
-0
1-0
-
-0
5-
3-
-
0-4
C-riðill
Argentína – Fílabeinsströndin
Serbía/Svartfj. – Holland
Argentína – Serbía/Svartfj.
7
5
3
1
-1
0-1
6-0
Holland – Fílabeinsströndin
-1
Holland – Argentína
0-0
Fílabeinsströndin – Serbía/Svartfj. 3-
Argentína
Holland
Fílabeinsstr.
Serbía/Svartfj.
3
3
3
3
-1-0
-1-0
1-0-
0-0-3
8-1
3-1
5-6
-10
D-riðill
Mexíkó – Íran
Angóla – Portúgal
Mexíkó – Angóla
Portúgal – Íran
Portúgal – Mexíkó
Íran – Angóla
Portúgal
Mexíkó
Angóla
Íran
3
3
3
3
3-1
0-1
0-0
-0
-1
1-1
3-0-0
1-1-1
0--1
0-1-
5-1
4-3
1-
-6
E-riðill
Ítalía – Ghana
Bandaríkin – Tékkland
Ítalía – Bandaríkin
Tékkland – Ghana
Tékkland – Ítalía
Ghana – Bandaríkin
Ítalía
Ghana
Tékkland
Bandaríkin
3
3
3
3
-1-0
-0-1
1-0-
0-1-
3
3
3
3
5-1
4-3
3-4
-6
3
3
3
3
3-0-0
1-1-1
0--1
0-1-
7-1
5-5
-3
-7
-1-0
1--0
1-1-1
0-0-3
3
3
3
3
3-0-0
-0-1
0-1-
0-1-
9
4
1
0-0
-1
1-1
0-
0-
-0
4-0
3-1
3-4
1-6
H-riðill
Spánn – Úkraína
Túnis – Sádí Arabía
Spánn – Túnis
Sádí Arabía – Úkraína
Sádí Arabía – Spánn
Úkraína – Túnis
Spánn
Úkraína
Túnis
Sádí Arabía
7
6
3
1
1-0
3-1
-0
0-0
1-4
-
G-riðill
Frakkland – Sviss
S-Kórea – Tógó
Frakkland – S-Kórea
Tógó – Sviss
Tógó – Frakkland
Sviss – S-Kórea
Sviss
Frakkland
S-Kórea
Tógó
9
4
1
-0
0-3
1-1
0-
0-
-1
F-riðill
Brasilía – Króatía
Ástralía – Japan
Brasilía – Ástralía
Japan – Króatía
Japan – Brasilía
Króatía – Ástralía
Brasilía
Ástralía
Króatía
Japan
7
7
3
0
7
5
4
0
4-0
-
3-1
0-4
0-1
1-0
8-1
5-4
3-6
-7
9
6
1
1
16-liða úrslit
Þýskaland – Svíþjóð
-0
Argentína – Mexíkó
1-1, -1 e.fr.
England – Ekvador
1-0
Portúgal – Holland
1-0
Ítalía – Ástralía
1-0
Sviss –Úkraína 0-0, 0-0 e.fr. 0-3 e.vít.
Brasilía – Ghana
3-0
Spánn – Frakkland
1-3
8-liða úrslit
Þýskaland – Argentína 1-1, 1-1 e.fr. 4- e. vít.
Ítalía – Úkraína
3-0
England – Portúgal 0-0 e.fr. 1-3 e. vít.
Brasilía – Frakkland
0-1
Undanúrslit
Þýskaland – Ítalía
Portúgal – Frakkland
0- e. fr.
0-1
Leikur um bronsið
Þýskaland – Portúgal
3-1
Úrslitaleikur
Ítalía – Frakkland 1-1, 1-1 e.fr. 5-3 e. vít.
Íbúfen tæklar
verkinn
Íbúfen®
– Bólgueyðandi og verkjastillandi
400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk
Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen tilheyrir flokki lyfja sem kölluð eru NSAID lyf (bólgueyðandi lyf sem ekki eru sterar). Íbúfen er notað við
vægum til meðal miklum verkjum eins og höfuðverk, mígreni, tannpínu, tíðaverkjum og hita. Ekki má taka Íbúfen: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir íbúprófeni, öðrum skyldum lyfjum eða einhverju hjálparefnanna. Þeir
sem fengið hafa ofnæmisviðbrögð eins og astma, nefrennsli, útbrot með kláða eða ef varir, andlit, tunga eða háls hafa bólgnað upp eftir að hafa tekið íbúprófen eða skyld lyf. Þeir sem þjáðst hafa af sárum eða
blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) í tengslum við fyrri notkun bólgueyðandi verkjalyfja, þjást núna af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) eða hafa áður þjáðst af slíku, tvisvar
eða oftar, með alvarleg lifrar-, nýrna-, eða hjartavandamál (kransæðasjúkdómar meðtaldir), þeir sem þjást af umtalsverðum vökvaskorti (vegna uppkasta, niðurgangs eða of lítillar vökvaneyslu), eru með einhverjar
blæðingar (blæðingar í heila meðtaldar), eru með sjúkdóm af óþekktum uppruna sem leiðir til óeðlilegrar myndunar blóðfrumna. Sérstök varnaðarorð: Þeir sem eru með rauða úlfa (SLE) eða aðra sjálfsnæmissjúkdóma, arfgengan sjúkdóm sem hefur áhrif á blóðrauða, hemoglóbín (purpuraveiki), langvarandi bólgusjúkdóma í þörmum eins og bólgur í ristli með sárum (sáraristilbólgu), bólgur í meltingarvegi (Crohn´s) eða aðra
maga- eða þarmasjúkdóma, truflanir á blóðfrumnamyndun, vandamál tengd blóðstorknun, ofnæmi, ofnæmiskvef, astma, langvarandi bólgur í nefslímhúð, kinnbeinaholum, kokeitlum eða langvarandi teppusjúkdóma í öndunarvegi, blóðrásarkvilla í slagæðum handleggja og fóta, lifrar-, nýrna- eða hjartavandamál eða háan blóðþrýsting, nýkomnir úr meiriháttar skurðaðgerð ættu ekki að nota lyfið. Meðganga/brjóstagjöf:
Íbúprófen má ekki taka á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Aðeins ætti að nota Íbúfen á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu í samráði við lækni og ef það er algerlega nauðsynlegt. Íbúprófen getur gert konum erfiðara með
að verða þungaðar. Þessi áhrif ganga til baka þegar hætt er að taka lyfið. Íbúprófen berst í brjóstamjólk í litlum mæli og brjóstagjöf þarf yfirleitt ekki að hætta meðan á
skammtíma meðferð stendur. Ef lengri tíma meðferð er áætluð, ætti að meta hvort hætta eigi brjóstagjöf. Aukaverkanir: Svartar, tjörukenndar hægðir eða blóðlituð
uppköst (sár í meltingarvegi með blæðingum), brjóstsviði, kviðverkir, meltingartruflanir, truflanir í meltingarfærum s.s. niðurgangur, ógleði, uppköst, vindgangur og
harðlífi, sáramyndun í meltingarvegi með eða án rofs, þarmabólga og versnandi bólga í ristli og meltingarvegi (Crohn´s) og pokamyndun í digurgirni (rof eða fistlar),
smásæjar blæðingar frá þörmum sem geta leitt til blóðleysis, sára og bólgu í munni, höfuðverkur, syfja, svimi, sundl, þreyta, æsingur, svefnleysi og viðkvæmni.
Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára (≥ 40 kg): 200-400 mg sem einn skammtur eða 3-4 sinnum á dag með 4-6 klst. millibili. Hámarks dagsskammtur er 1200 mg. Börn 6-9 ára (20-29 kg): 200 mg, 1-3 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 600 mg á dag. Börn 10-12 ára (30-40 kg):
200 mg, 1-4 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 800 mg á dag. Sjá nánar í fylgiseðli. Börn 12 ára og yngri eiga ekki að nota Íbúfen nema
í samráði við lækni. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Ágúst 2013.
E-RIÐILL
22
Sviss
1 Diego Benaglio, Wolfsburg
2 Stephan Lichtsteiner, Juventus
3 Reto Ziegle, Sassuolo
4 Philippe Senderos, Aston Villa
5 Steve von Bergen, Young Boys
6 Michael Lang, Grasshoppers
7 Tranquillo Barnetta, Eintracht
Frankfurt
8 Gökhan Inler, Napoli
17 Mario Gavranovic, Zurich
18 Admir Mehmedi, Freiburg
19 Josip Drmic, Nuremberg
20 Johan Djourou, Hamburg
21 Roman Bürki, Grasshoppers
22 Fabian Schär, Basel
23 Xherdan Shaqiri, Bayern Munich
9 Haris Seferovic, Real Sociedad
10 Granit Xhaka, Borussia Mönchengladbach
11 Valon Behrami, Napoli
12 Yann Sommer, Basel
13 Ricardo Rodríguez, Wolfsburg
14 Valentin Stocker, Basel
15 Blerim Dzemaili, Napoli
16 Gelson Fernandes, Freiburg
Þjálfari: Ottmar Hitzfeld
Staða á heimslista: 6
Albanía Kýpur Ísland Noregur Slóvenía Sviss —
0–0
2–1
0–1
1–0
2–0
3–1
—
2–0
2–0
2–1
1–0
1–2
1–0
—
1–1
1–2
4–4
1–1
1–3
2–0
—
3–0
1–1
1–0
0–2
2–4
2–1
—
1–0
Sviss
Ísland
Slóvenía
Noregur
Albanía
Kýpur
1–2
0–0
0–2
0–2
0–2
—
10 7 3 0 17 6 +11
10 5 2 3 17 15 +2
1050514 11 +3
1033410 13 -3
10 3 2 5 9 11 -2
10 1 2 7 4 15 -11
24
17
15
12
11
5
Sviss komst á HM með sigri í riðlinum
1954
1962
1966
1994
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1934 8-liða úrslit
1938 8-liða úrslit
1950 Voru úr leik eftir riðlakeppni
8-liða úrslit
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
16-liða úrslit
Frakkland
1 Hugo Lloris (c), Tottenham
2 Mathieu Debuchy, Newcastle
3 Patrice Evra, Manchester United
4 Raphaël Varane, Real Madrid
5 Mamadou Sakho, Liverpool
6 Yohan Cabaye, Paris Saint-Germain
7 Franck Ribéry, Bayern Munich
8 Mathieu Valbuena, Marseille
9 Olivier Giroud, Arsenal
10 Karim Benzema, Real Madrid
11 Antoine Griezmann, Real Sociedad
12 Rio Mavuba, Lille
13 Eliaquim Mangala, Porto
14 Blaise Matuidi, Paris Saint-Germain
15 Bacary Sagna, Arsenal
16 Stéphane Ruffier, Saint-Etienne
Staða á heimslista: 17
Leikir í úrslitakeppni HM: 54 25-11-18 13 HM-mót
Hvítrússar Finnland Frakkland Georgía Spánn —
1–0
3–1
1–0
2–1
1–1
—
3–0
0–1
1–1
2–4
0–1
—
0–0
1–1
2–0
1–1
3–1
—
2–0
0–4
0–2
0–1
0–1
—
2006 16-liða úrslit
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
17 Lucas Digne, Paris Saint-Germain
18 Moussa Sissoko, Newcastle
19 Paul Pogba, Juventus
20 Loïc Rémy, Queens Park Rangers
21 Laurent Koscielny, Arsenal
22 Clément Grenier, Lyon
23 Mickael Landreau, Bastia
Þjálfari: Didier Deschamps
Lokastaðan
Spánn 8 6 20143+1120
Frakkland8 5 21 156+917
Finnland 8 2 33 5 9-4 9
Georgía 8 1 2 5 3 10-7 5
Hvítrússar8 1 1 6 7 16-9 4
Frakkland komst á HM með sigri
í umspili, samanlagt 3-2
Fyrri árangur í úrlistakeppni HM
1930
1934
1938
1954
1958
1966
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Komust í 8-liða úrslit
Voru úr leik eftir riðlakeppni
3. sæti
Voru úr leik eftir riðlakeppni
18 Oscar Bagui, Emelec
19 Luis Saritama, Barcelona
20 Fidel Martínez, Tijuana
21 Gabriel Achilier, Emelec
22 Alexander Domínguez, Quito
23 Carlos Gruezo, Stuttgart
Þjálfari: Reinaldo Rueda
Leikir í úrslitakeppni HM: 7 3-0-4 2 HM-mót
Lokastaðan
Argentína —
1–1
4–1 0–0 4–0
3–1 3–1 3–0 3–0
Bólivía 1–1— 0–2
1–2
1–13–1
1–1
4–1
1–1
Síle 1–2
3–1
—
1–3 2–1
2–0 4–2 2–0 3–0
Kolumbía 1–2
5–0 3–3 —
1–0
2–0 2–0 4–0 1–1
Ekvador 1–1
1–0
3–1 1–0 —
4–1 2–0 1–0 2–0
Paragvæ 2–5
4–0 1–2 1–2 2–1
—
1–0 1–1 0–2
Perú 1–1
1–1
1–0 0–1 1–0
2–0 —
1–2 2–1
Úrúgvæ 3–2
4–2 4–0 2–0 1–1
1–1 4–2 — 1–1
Venesúela 1–0
1–0
0–2 1–0 1–1
1–1 3–2 0–1 —
Argentína
Kólumbía
Síle
Ekvador
Úrúgvæ
Venesúela
Perú
Bólivía
Paragvæ
169 52 35 15 +2032
169 34 27 13 +1430
169162925+428
167 45 20 16 +4 25
167 45 25 250 25
165 56 14 20−6 20
164 39 17 26−9 15
162 68 17 30−1312
16 3 31017 31 −1412
Ekvador komst á HM með því að vera í einu af fjórum efstu sætunum
Frakkland fór í umspil með því að vera í öðru sæti í riðlinum
Úkraína-Frakkland 2-0
Frakkland-Úkraína 3-0
Ekvador
10 Walter Ayovi, Pachuca
11 Felipe Caicedo, Al Jazira
12 Adrián Bone, Nacional
13 Enner Valencia, Pachuca
14 Segundo Castillo, Al Hilal
15 Michael Arroyo, Atlante
16 Antonio Valencia (c),
Manchester United
17 Jaime Ayoví, Tijuana
Staða á heimslista: 26
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 29 9-6-14 9 HM-mót
1 Máximo Banguera, Barcelona SC
2 Jorge Guagua, Emelec
3 Frickson Erazo, Flamengo
4 Juan Paredes, Barcelona SC
5 Alex Ibarra, Vitesse Arnheim
6 Cristhian Noboa, Dynamo Moscow
7 Jefferson Montero, Monarcas Morelia
8 Édison Méndez, Independiente
9 João Rojas, Cruz Azul
1978 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1982 4. sæti
1986 3. sæti
1998 Heimsmeistarar
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2006 2. sæti
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1 Luis López, Real Espana
2 Osman Chavez, Qingdao Janoon
3 Maynor Figueroa, Hull City
4 Juan Montes, Motagua
5 Victor Bernardez, San Jose
Earhquakes
6 Juan Carlos Garcia, Wigan
7 Emilio Izaguirre, Celtic
8 Wilson Palacios, Stoke
Hondúras
9 Jerry Palacios, Alajuelense
10 Marvin Chavez, Chivas USA
11 Jerry Bengtson, New England
Revolution
12 Edder Delgado, Real Espana
13 Carlo Costly, Real Espana
14 Boniek Garcia, Houston Dynamo
15 Roger Espinoza, Wigan
16 Rony Martinez, CD Real Sociedad
Staða á heimslista: 33
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM:
6 0-3-3 2 HM-mót
Hondúras
Panama
Kanada
Kúba
Kanada Kúba Hondúras Panama —
0–1
8–1
2–0
3–0
—
1–0
1–0
0–0
0–3
—
0–0
1–0
1–1
0–2
—
Lokastaðan
Bandaríkin 1071 2158 +722
Kosta Ríka 10 5 3 2 13 7 +6 18
Hondúras 104331312 +1 15
Mexíkó
102537 9 -2 11
Panama 101 541014 -4 8
Jamaíka 100555 13 -8 5
6
6
6
6
3
3
3
0
2
2
1
1
1
1
2
5
12
6
6
1
3
2
10
10
+9
+4
-4
-9
11
11
10
1
Hondúras komst á HM
með því að vera í einu
af þremur efstu stætum
riðilsins
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1982 Voru úr leik eftir
17 Andy Najar, Anderlecht
18 Noel Valladares, Olimpia
19 Luis Garrido, Olimpia
20 Jorge Claros, Motagua
21 Brayan Beckeles, Olimpia
22 Donis Escober, Olimpia
23 Mario Martinez, Real Espana
Þjálfari: Luis Fernando Suárez
Komst í næstu umferð með
því að vera í einu af tveimur
efstu sætunum
Kosta Ríka — 1–0 2–0 2–1 2–0 3–1
Hondúras 1–0— 2–02–22–22–1
Jamaíka 1–1 2–2 — 0–1 1–1 1–2
Mexíkó 0–01–2 0–0— 2–1 0–0
Panama 2–2 2–0 0–0 0–0 — 2–3
Bandaríkin 1–01–0 2–02–02–0—
riðlakeppni
2010 Voru úr leik eftir
riðlakeppni
Allir leikir í beinni
og flott boltatilboð
Léttöl
Bæjarlind 6 - www.spot.is - [email protected]
23
Hvernig fara leikirnir?
Bjarni Fel
31. S-Kórea-Alsír
Bjarni Fel: Alsíringar hafa hér betur í
baráttuleik, en hvorugt liðið kemst áfram.
Eiki Einars: S-Kórea ætti að vinna þennan
leik nokkuð örugglega, en Alsír nær kannski að
klóra í bakkann og knýja fram jafntefli.
Heimir Hallgrímsson: 2-1. Leikur sem
flestum á Íslandi er sama hvernig fer. S-Kórea
vinnur og kemur sér í möguleika fyrir
lokaleikinn.
Jakob Bjarnar: 3-2. Óvænt verður þetta
einn allra skemmtilegasti leikur keppninnar.
Lára Ómars: 0-0 – Verður skemmtilegur
leikur og ótrúlegt að ekkert mark verði skorað.
Luka Kostic: Vinnusemi og reynsla
S-Kóreumanna af HM mun skila þeim 2-0 sigri
í þessum leik.
32. Bandaríkin-Portúgal
Bjarni Fel: Aron Jóhannson og félagar
í bandaríska liðinu eiga erfitt uppdráttar í
þessum leik og Portúgalar vinna öruggan
sigur.
Eiki Einars: Þetta verður mjög spennandi
leikur. Bandaríkjamenn á góðri siglingu
eftir góðan sigur í fyrsta leik, en Portúgalir
ekki eins upplitsdjarfir eftir stórt tap gegn
Þjóðverjum. Það sem slíkt getur virkað á báða
vegu, Portúgal verður að vinna leikinn ef þeir
ætla sér upp úr riðlinum en Bandaríkjamenn
hugsa meira um að ná jafntefli og knýja fram
hagstæðari úrslitum gegn Þjóðverjum en
Portúgalar gerðu og komast þannig áfram úr
riðlinum.
Heimir Hallgrímsson: 1-2. Aron Jóhannson
jafnar fyrir Bandaríkin. Portúgalar komast
aftur yfir með aukaspyrnu Ronaldo. Eftir
leikinn segir Jurgen Klinsmann að hann hefði
þurft fleiri Íslendinga til að komast í 16-liða
úrslitin.
Jakob Bjarnar: 1-2. Eftir að Ronaldo hefur
orðið sér til skammar í keppninni, og hótað að
fara heim eftir fyrsta tapleikinn, kemur hann
með hundshaus og nær að pota sigurmarkinu
inn rétt fyrir leikslok. Og verður honum fagnað
sem hetju þrátt fyrir að hafa verið frekar
lélegur í leiknum.
Lára Ómars: 0-3 – Ronaldo fer á kostum,
skorar tvö gegn slöppum Bandaríkjamönnum.
Aron kemur inná.
Luka Kostic: Það halda væntanlega flest
allir að Portúgalir muni spila skemmtilegan
sóknarleik í þessum leik en ég held að þeir
verða í basli. Leikurinn mun enda 1-1.
33. Holland-Síle
Bjarni Fel: Þetta er úrslitaleikur um sæti í
16-liða úrslitum og Hollendingar vinna.
Eiki Einars: Nú ríður á fyrir Hollendinga
að ná góðum úrslitum á móti Síle til að geta
jafnvel hrósað sigri í riðlinum. En, númer
eitt, tvö og þrjú er ná að leggja Sílemenn,
því ef Hollandi tekst það ekki og jafnvel tapa
leiknum eru þeir úr leik og Síle kemst áfram.
En ég ætla að giska á sigur Hollands 3-2 í mjög
spennandi leik.
Heimir Hallgrímsson: 2-1 fyrir Holland.
Robben sýnir meistaratakta og er maður
leiksins í sigri Hollands. Sigurinn tryggir
Hollandi sæti í 16 liða úrslitum.
Jakob Bjarnar: 2-0. Öruggur sigur
Hollendinga.
Eiki Einars
Lára Ómars: 2-1 – Spennandi og
skemmtilegur leikur þar sem Holland skorar
sigurmarkið seint í síðari hálfleik.
Luka Kostic: Holland verður með
undirtökin í þessum leik og vinnur á endanum
2-1 sigur.
34. Ástralía-Spánn
Bjarni Fel: Þetta er leikur kattarins að
músinni og Spánverjar vinna öruggan sigur.
Eiki Einars: Léttur sigur hjá Spánverjum
og nú loksins sýna þeir sitt rétta andlit og
vinna stórsigur sem verður þess valdandi að
þeir ná að sigra riðilinn á betri markatölu en
Hollendingar.
Heimir Hallgrímsson: 0-2. Auðveldur sigur
Spánverja. Eru 75% með boltann og nú halda
allir að Spánverjar séu komnir í gang...
Jakob Bjarnar: 1-1. Einhver óvæntustu úrlit
keppninar. Upp kemur fár í liði Spánverja og
þeir reka þjálfarann.
Lára Ómars: 0-4. Léttleikandi lið Spánverja
sýnir alla sínu bestu takta í þrælskemmtilegum
leik.
Luka Kostic: Ójafn leikur þar sem
Spánverjar verða mikið með boltann og það
skilar sér í fjórum mörkum. Lokatölur 4-0.
35. Kamerún-Brasilía
Bjarni Fel: Þetta verður skemmtilegur
leikur tveggja léttleikandi liða, en Brassar
njóta heimavallarins og tryggja sér efsta sætið
í A-riðli.
Eiki Einars: Kamerún hefur að litlu að
keppa þar sem þeir eru gott sem á leiðinni
heim. Brasilía vinnur þægilegan sigur og eru
heimir H.
Jakob Bjarnar
Lára Ómars
ekkert að ofreyna sig, heldur spila þannig að
þeir verði klárir fyrir átökin í 16-liða úrslitum.
Heimir Hallgrímsson: 1-2. Allt verður
vitlaust í Brasilíu þegar dómarinn flautar
til leiksloka. Hulk er stjarnan í þessum
leik. Sæti í 16 liða úrslitum tryggt. Öllum
verkföllum og kröfugöngum í Brasilíu aflýst
í óákveðinn tíma.
Jakob Bjarnar: 1-2. Brasilía vinnur
þennan leik en það má ekki miklu muna.
Lára Ómars: 1-4 – Sólarsamba af bestu
gerð. Fátt virðist ætla að stoppa heimamenn
sem spila eins og heimsmeistarar í leiknum.
Kamerún minnkar muninn í 3-1 um miðjan
síðari hálfleik en Brassar innsigla sigurinn
skömmu síðar.
Luka Kostic: Þetta á að verða
skyldusigur Brasilíu manna og þeir vinna
leikinn 3-1.
36. Króatía-Mexíkó
Bjarni Fel: Þetta verður hörkuleikur, sem
hvorugt liðið má tapa og úrslitin verða því
jafntefli.
Eiki Einars: Úrslitaleikur um annað
sætið í riðlinum þar sem Króötum nægir
jafntefli og þeir ná því. 2-2 jafntefli í
spennandi leik.
Heimir Hallgrímsson: 1-2. Chichrito
hetja Mexíkó í sigri þeirra á Króötum. Hins
vegar dugar þessi sigur þeim ekki því
Króatar eru með 6 stig og Brassar unnu sinn
leik og komust áfram.
Jakob Bjarnar: 0-1. Króatar fara heim
stigalausir.
Lára Ómars: 0-2. Króatar, vonbrigði
Luka Kostic
mótsins, við Íslendingar hefðum örugglega
getað gert betur, Mexíkó vinnur auðveldlega.
Luka Kostic: Króatar munu vinna
öruggan 2-0 sigur.
37. Ítalía-Úrúgvæ
Bjarni Fel: Liðin sættast á skipan hlut,
enda kemur jafntefli þeim báðum vel.
Úrúgvæar tryggja sér 1. sætið í D-riðli og Ítalir
2. sætið.
Eiki Einars: Jæja, hvað er hægt að
segja, spennan í þessum riðli nær hápunkti.
Sennilega endar þessi leikur með jafntefli
í miklum markaleik og svo verður það
markatalan sem ræður því hvaða þjóðir halda
áfram. Ítalía, Úrúgvæ og England verða öll
með 5 stig.
Heimir Hallgrímsson: 2-2. Jafntefli í leik
keppninnar til þessa. Allra augu verða því á
leik Kosta Ríka og Englands því úrslit riðilsins
ráðast á markatölu.
Jakob Bjarnar: 1-0. Þetta verður
sannkallaður leiðindaleikur sem ég get ekki
ráðlagt nokkrum manni að leggja sig eftir að
horfa á.
Lára Ómars: 1-1 – Hörkuspennandi leikur
um hvort liðið komist áfram í 16-liða úrslit.
Ítölum dugir jafntefli en Úrúgvæar þurfa sigur.
Úrúgvæar komast yfir en Ítalir jafna og tryggja
sér þar með sætið.
Luka Kostic: Samkvæmt minni spá munu
Ítalar þurfa að vinna þennan leik til þess að
komast áfram og verður þetta mjög jafn leikur
sem mun ráðast af mistökum annars liðs. Ég
tel að Ítalía vinni 1-0 og skilji Úrúgvæ eftir með
sárt ennið.
Saga hm 2010 í Suður-Afríku
Holland 3 3-0-0 5-1 9
Japan 3 2-0-1 4-2 6
Danmörk 3 1-0-2 3-6 3
Kamerún 3 0-0-3 2-5 0
A-riðill
S-Afríka – Mexíkó1-1
Úrúgvæ – Frakkland0-0
S-Afríka – Úrúgvæ0-3
Frakkland – Mexíkó0-2
Mexíkó – Úrúgvæ0-1
Frakkland – S-Afríka1-2
F-riðill
Ítalía – Paragvæ1-1
N-Sjáland – Slóvakía1-1
Slóvakía – Paragvæ0-2
Ítalía – N-Sjáland1-1
Slóvakía – Ítalía3-2
Paragvæ – N-Sjáland0-0
Úrúgvæ 3 2-1-0 4-0 7
Mexíkó 3 1-1-1 3-2 4
S-Afríka 3 1-1-1 3-5 4
Frakkland 3 0-1-2 1-4 1
B-riðill
Argentína – Nígería1-0
S-Kórea – Grikkland2-0
Grikkland – Nígería2-1
Argentína – S-Kórea4-1
Nígería – S-Kórea2-2
Grikkland – Argentína0-2
Argentína 3 3-0-0 7-1 9
S-Kórea 3 1-1-1 5-6 4
Grikkland 3 1-0-2 2-5 3
Nígería 3 0-1-2 3-5 1
C-riðill
England – Bandaríkin1-1
Alsír – Slóvenía0-1
Slóvenía – Bandaríkin2-2
England – Alsír0-0
Slóvenía – England0-1
Bandaríkin – Alsír1-0
Bandaríkin 3 1-2-0 4-3 5
England 3 1-2-0 2-1 5
Slóvenía 3 1-1-1 3-3 4
Alsír 3 0-1-2 0-2 1
D-riðill
Þýskaland – Ástralía4-0
Serbía – Gana0-1
Þýskaland – Serbía0-1
Gana – Ástralía1-1
Gana – Þýskaland0-1
Ástralía – Serbía2-1
Þýskaland 3 2-0-1 5-1 6
Gana 3 1-1-1 2-2 4
Ástralía 3 1-1-1 3-6 4
Serbía 3 1-0-2 2-3 3
E-riðill
Holland – Danmörk2-0
Japan – Kamerún1-0
Holland – Japan1-0
Kamerún – Danmörk1-2
Danmörk – Japan1-3
Kamerún – Holland1-2
Paragvæ 3 1-2-0 3-1 5
Slóvakía 3 1-1-1 5-4 4
N-Sjáland 3 0-3-0 2-3 3
Ítalía 3 0-1-2 5-2 2
G-riðill
Fílabeinsströndin – Portúgal0-0
Brasilía – N-Kórea2-1
Brasilía – Fílabeinsstr.3-1
Portúgal – N-Kórea7-0
Portúgal – Brasilía0-0
N-Kórea – Fílabeinsströndin0-3
Brasilía 3 2-1-0 5-2 7
Portúgal 3 1-2-0 7-0 5
Fílabeinsströndin 3 1-1-1 4-3 4
N-Kórea 3 0-0-3 1-12 0
H-riðill
Hondúras – Síle0-1
Spánn – Sviss0-1
Síle – Sviss1-0
Spánn – Hondúras2-0
Síle – Spánn1-2
Sviss – Hondúras0-0
Spánn 3 2-0-1 4-2 6
Síle 3 2-0-1 3-2 6
Sviss 3 1-1-1 1-1 4
Hondúras 3 0-1-2 0-3 1
16-liða úrslit
Úrúgvæ – S-Kórea2-1
Bandaríkin – Gana1-2,
e.fr.
Þýskaland – England4-1
Argentína – Mexíkó3-1
Holland – Slóvakía2-1
Brasilía – Síle3-0
Paragvæ – Japan0-0,
5-3 e.vít.
Spánn – Portúgal1-0
8-liða úrslit
Holland – Brasilía2-1
Úrúgvæ – Gana1-1
4-2 e.vít.
Argentína – Þýskal.0-4
Paragvæ – Spánn0-1
Undanúrslit
Úrúgvæ – Holland2-3
Þýskaland – Spánn0-1
Bronsleikur
Úrúgvæ – Þýskaland2-3
Úrlsitaleikur
Spánn – Holland1-0,
e.fr.
F-RIÐILL
24
Argentína
1 Sergio Romero, Monaco
2 Ezequiel Garay, Benfica
3 Hugo Campagnaro, Internazionale
4 Pablo Zabaleta, Manchester City
5 Fernando Gago, Boca Juniors
6 Lucas Biglia, Lazio
7 Ángel di María, Real Madrid
8 Enzo Pérez, Benfica
9 Gonzalo Higuaín, Napoli
10 Lionel Messi (c), Barcelona
11 Maxi Rodríguez, Newell’s Old Boys
12 Agustín Orión, Boca Juniors
13 Augusto Fernández, Celta Vigo
14 Javier Mascherano, Barcelona
15 Martín Demichelis, Manchester City
16 Marcos Rojo, Sporting
17 Federico Fernández, Napoli
18 Rodrigo Palacio, Internazionale
Staða á heimslista: 5
Bosnía-Hersegóvinía
19 Ricardo Álvarez, Internazionale
20 Sergio Agüero, Manchester City
21 Mariano Andújar, Catania
22 Ezequiel Lavezzi, Paris SaintGermain
23 José María Basanta, Monterrey
1 Asmir Begovic, Stoke City
2 Avdija Vrsajevic, Hajduk Split
3 Ermin Bicakcic, Eintracht
Braunschweig
4 Emir Spahic (c), Bayer Leverkusen
5 Sead Kolasinac, Schalke
6 Ognjen Vranjes, Elazıgspor
7 Muhamed Besic, Ferencvaros
8 Miralem Pjanic, Roma
Þjálfari: Alejandro Sabella
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 70 37-13-20 15 HM-mót
Argentína — 1–1 4–1 0–04–03–13–13–03–0
Bólivía 1–1— 0–21–21–1 3–11–14–11–1
Síle 1–2 3–1 — 1–3 2–1 2–04–22–03–0
Kolumbía 1–2 5–03–3 — 1–0 2–02–04–01–1
Ekvador 1–11–03–11–0— 4–12–01–02–0
Paragvæ 2–54–01–21–22–1 — 1–01–10–2
Perú 1–1
1–1
1–0
0–1
1–0
2–0 —
1–2
2–1
Úrúgvæ 3–2 4–2
4–0
2–0
1–1
1–1
4–2 —
1–1
Venesúela 1–01–00–21–01–1 1–13–20–1—
Argentína 16 9 5 2 35 15 +20
Kólumbía 1693427 13 +14
Síle
1691 62925+4
Ekvador 167 4520 16 +4
Úrúgvæ 1674525250
Venesúela1655614 20-6
Perú
1643917 26 -9
Bólivía 1626817 30-13
Paragvæ 16331017 31 -14
Staða á heimslista: 21
32
30
28
25
25
20
15
12
12
Argentína komst á HM með því að vera í einu af fjórum efstu sætum riðilsins
Fyrri árangur
1930 2. sæti
1934 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1958 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1962 Voru úr leik riðlakeppni
1966 Komust í milliriðil
1974 Komust í milliriðil
1978 Heimsmeistarar
1982
1986
1990
1994
Komust í milliriðil
Heimsmeistarar
2. sæti
16-liða úrslit
9 Vedad Ibisevic, VfB Stuttgart
10 Zvjezdan Misimovic, Guizhou Renhe
11 Edin Dzeko, Manchester City
12 Jasmin Fejzic, Aalen
13 Mensur Mujdza, Freiburg
14 Tino-Sven Susic, Hajduk Split
15 Toni Sunjic, Zorya Luhansk
16 Senad Lulic, Lazio
17 Senijad Ibricic, Kayseri Erciyesspor
1998 8-liða úrslit
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2006 8-liða úrslit
2010 8-liða úrslit
—
0–0
0–5
1–8
0–1
1–2
3–1
—
1–2
0–1
0–1
0–1
4–1
1–0
—
1–1
2–0
2–1
4–1
2–0
2–0
—
2–0
2–0
Þjálfari: Safet Suši
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: Í fyrsta sinn á HM
Bosnía-Hersegóvína Grikkland Lettland Liectenstein Litháen Slóvakía 18 Haris Medunjanin, Gaziantepspor
19 Edin Visca, Istanbul BB
20 Izet Hajrovic, Galatasaray
21 Anel Hadzic, Sturm Graz
22 Asmir Avdukic, Borac Banja Luka
23 Sejad Salihovic, 1899 Hoffenheim
3–0
2–0
2–1
0–2
—
1–1
0–1
1–0
2–2
1–1
1–1
—
Bosnía-Hersegóvína10 8 1 1 30 6 +24 25
Grikkland
108 1 1 12 4 +8 25
Slóvakía
1034311 10+1 13
Litháen
103 25 9 11 -2 11
Lettland
102 26 10 20-10 8
Liectenstein
100 28 4 25-21 2
Bosnía-Hersegóvína komst á HM með sigri í riðlinum
Lionel Andres
MESSI
Íran
1 Rahman Ahmadi, Sepahan
2 Khosro Heydari, Esteghlal
3 Ehsan Hajsafi, Sepahan
4 Jalal Hosseini, Persepolis
5 Amir Hossein Sadeghi, Esteghlal
6 Javad Nekounam (c), Al-Kuwait
7 Masoud Shojaei, Las Palmas
8 Reza Haghighi, Persepolis
9 Alireza Jahanbakhsh, NEC
10 Karim Ansarifard, Tractor Sazi
11 Ghasem Haddadifar, Zob Ahan
12 Alireza Haghighi, Sporting Covilhã
13 Hossein Mahini, Persepolis
14 Andranik Teymourian, Esteghlal
15 Pejman Montazeri, Umm Salal
16 Reza Ghoochannejhad, Charlton
Athletic
17 Ahmad Alnameh, Naft Tehran
Staða á heimslista: 43
Leikir í úrslitakeppni HM:
6 0-3-3 2 HM-mót
Lokastaðan
Bahrain Indónesía Íran Katar Íran
6 3 3 0 17 5 +1212
Katar
6 2 40 10 5 +510
Bahrain 6 2 31 13 7 +69
Indónesía60063 26-230
—
0–2
6–0
0–0
10–0
—
3–0
4–0
1–1
1–4
—
1–1
0–0
2–3
2–2
—
Lokastaðan
Íran
851282 +616
S-Kórea 8 422137 +614
Úsbekistan 8 42211 6 +514
Katar
8 21 55 13 -8 7
Líbanon 8 1 253 12 -9 5
18 Bakhtiar Rahmani, Foolad
19 Hashem Beikzadeh, Esteghlal
20 Steven Beitashour, Vancouver
Whitecaps
21 Ashkan Dejagah, Fulham
22 Daniel Davari, Eintracht
Braunschweig
23 Mehrdad Pouladi, Persepolis
Þjálfari: Carlos Queiroz
4–0
—
1–0
3–0
1–0
0–0
0–1
—
2–1
5–1
1–0
1–1
1–4
—
2–2
0–1
1–1
0–1
1–0
—
Íran komst á HM með því að vera í einu
af tveimur efstu sætum riðilsins
Íran-Maldives 4-0
Maldives-Íran 0-1
Íran komst áfram
samanlagt 5-0
Nígería
9 Emmanuel Emenike, Fenerbahce
10 Mikel John Obi, Chelsea
11 Victor Moses, Chelsea
12 Kunle Odunlami, Sunshine Stars
13 Juwon Oshaniwa, Ashdod
14 Godfrey Oboabona, Caykur Rizespor
15 Ramon Azeez, Almería
16 Austin Ejide, Hapoel Be’er Sheva
Staða á heimslista: 44
Komst áfram með því að
vera í einu af tveimur
efstu sætum riðilsins
Íran —
Líbanon 1–0
Katar 0–1
S-Kórea 0–1
Úsbekistan 0–1
1 Vincent Enyeama (c), Lille
2 Joseph Yobo, Norwich City
3 Uwa Elderson Echiéjilé, Monaco
4 Reuben Gabriel, Waasland-Beveren
5 Efe Ambrose, Celtic
6 Azubuike Egwuekwe, Warri Wolves
7 Ahmed Musa, CSKA Moscow
8 Peter Odemwingie, Stoke City
Fyrri árangur í úrlistakeppni HM
1978 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1998 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2006 Voru úr leik eftir riðlakeppni
17 Ogenyi Onazi, Lazio
18 Michael Babatunde, Volyn Lutsk
19 Uche Nwofor, Heerenveen
20 Michael Uchebo, Cercle Brugge
21 Chigozie Agbim, Gombe United
22 Kenneth Omeruo, Middlesbrough
23 Shola Ameobi, Newcastle United
Þjálfari: Stephen Keshi
Leikir í úrslitakeppni HM: 14 4-2-8 4 HM-mót
Lokastaðan
Kenía Malaví Namibía Nígería Nígería
Malaví
Kenía
Namibía
—
2–2
1–0
1–1
0–0
—
0–1
2–0
1–0
0–0
—
1–0
0–1
1–1
1–1
—
6 3 30 7 3 +4 12
614145-1 7
6 1 32 4 5 -1 6
6 1 23 2 4 -2 5
Nígería komst áfram með sigri í riðlinum
Eþíópía-Nígería 1-2
Nígería-Eþíópía 2-0
Nígería komst á HM með sigri
samanlagt 4-1
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1994 16-liða úrslit
1998 16-liða úrslit
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
25
Spekingarnir spá í e og f-riðil
E-riðill – Frakkar ná
efsta sætinum í riðlinum með naumindum
og Svisslendingar fylgja
þeim í 16-liða úrslitin.
Ekvadorar sitja eftir
með sárt ennið í þriðja
sæti.
F-riðill – Argentínumenn vinna þennan riðil með glæsibrag, en Bosníumenn
koma á óvart og tryggja sér annað sætið.
mikilvæg hlutskipti, því það lið sem
lendir í öðru sæti mun án nokkurs vafa
mæta Argentínu í 16 liða úrslitum. Ef
Frakkarnir ná að halda haus, þá ná þeir
öðru sætinu.
F-riðill – Argentína er í sérflokki
í þessum riðli og vinna alla leikina.
Ekki bara með sterkt lið, heldur líka í
S-Ameríska andrúmsloftinu og stemningunni. Ég veðja á að Bosníumenn nái
öðru sætinu og komist í útsláttarkeppnina.
Eiki Einars:
Heimir Hallgrímsson:
Bjarni Fel:
E-riðill – Eftir
mikla baráttu á milli
Sviss, Frakklands og
Ekvador, þá munu
Svisslendingar standa
uppi sem sigurvegarar riðilsins. Sem
eru jafnframt mjög
E-riðill – Sviss og Frakkland fara
upp úr þessum riðli. Ekvador er sterkt
á heimavelli en slakir á útivelli og
Hondúrar eru ekki nægilega góðir.
Sviss kemur á óvart í þessari keppni og
fer langt.
F-riðill – Argentína fer upp úr
þessum riðli og að flestra mati eru
Bosníumenn líklegastir til að fylgja þeim.
Ég tel að í þessum
riðli munu óvæntustu
hlutirnir gerast. Íranir
munu fara upp úr riðlinum með Argentínu.
Lykillinn að því verður
sigur þeirra gegn
Nígeríu í fyrsta leik riðilsins.
Jakob Bjarnar:
E-riðill – Ekvador
og Japan eru liðin sem
koma á óvart í þessari
keppni. Frakkar vinna
riðilinn og Ekvador
fer með þeim í útsláttarkeppnina.
F-riðill – Argentína
og Nígería komast áfram. Og ekki orð
um það meir.
Lára Ómars:
E-riðill – Frakkland
og Sviss bítast um
toppsætið í riðlinum.
Frakkar vinna riðilinn á
markatölu með jafnmörg stig og Sviss sem
fylgja þeim upp.
F-riðill – Argentína
vinnur riðilinn örugglega með fullt
hús stiga. Nígería fer með þeim upp
en riðillinn verður fremur tíðindalítill,
Bandaríkjamenn fá ekkert stig.
Luka Kostic:
E-riðill – Sviss og
Frakkland fara áfram.
F-riðill – Argentína
og Bosnía fara áfram.
Tenerife - Marmaris - Almeria
Costa Dorada - Albír - Benidorm
Alicante borg - Kanarí
G-RIÐILL
26
Þýskaland
1 Manuel Neuer, Bayern Munich
2 Kevin Grosskreutz, Borussia
Dortmund
3 Matthias Ginter, Freiburg
4 Benedikt Höwedes, Schalke
5 Mats Hummels, Borussia Dortmund
6 Sami Khedira, Real Madrid
7 Bastian Schweinsteiger, Bayern
Munich
8 Mesut Özil, Arsenal
9 André Schürrle, Chelsea
10 Lukas Podolski, Arsenal
11 Miroslav Klose, Lazio
12 Ron-Robert Zieler, Hannover
13 Thomas Müller, Bayern Munich
14 Julian Draxler, Schalke
15 Erik Durm, Borussia Dortmund
16 Philipp Lahm (c), Bayern Munich
17 Per Mertesacker, Arsenal
18 Toni Kroos, Bayern Munich
19 Mario Götze, Bayern Munich
20 Jérôme Boateng, Bayern Munich
21 Shkodran Mustafi, Sampdoria
22 Roman Weidenfeller, Borussia
Dortmund
23 Christoph Kramer, Borussia
Mönchengladbach
Þjálfari: Joachim Löw
Staða á heimslista: 2
Leikir í úrslitakeppni HM: 99 60-19-20 17 HM-mót
Austurríki Færeyjar Þýskaland Kasakstan Írland Svíþjóð —
0–3
3–0
0–0
2–2
2–1
6–0
—
3–0
2–1
3–0
2–0
1–2
0–3
—
0–3
1–6
3–5
4–0
1–1
4–1
—
3–1
2–0
1–0
1–4
3–0
1–2
—
0–0
2–1
1–2
4–4
0–1
1–2
—
1934
1938
1954
1958
1962
Lokastaðan
Staða á heimslista: 17
Gana Lesotho Súdan Zambía 1966 2. sæti
1970 3. sæti
1974 Heimsmeistarar
1978 Komust í milliriðla
1982 2. sæti
1986 2. sæti
3. sæti
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Heimsmeistarar
4. sæti
8-liða úrslit
10 9 1 0 36 10+2628
10 6 2 2 19 14+5 20
10 5 2 3 20 10+1017
104241617
−114
10 1 2 7 6 21 −155
10 0 1 9 4 29−251
9 Hugo Almeida, Besiktas
10 Vieirinha, Wolfsburg
11 Éder, Braga
12 Rui Patrício, Sporting
13 Ricardo Costa, Valencia
14 Luís Neto, Zenit Saint Petersburg
15 Rafa Silva, Braga
16 Raul Meireles, Fenerbahce
17 Nani, Manchester United
18 Silvestre Varela, Porto
19 André Almeida, Benfica
20 Rúben Amorim, Benfica
21 João Pereira, Valencia
22 Beto, Sevilla
23 Hélder Postiga, Lazio
Þjálfari: Paulo Bento
Staða á heimslista: 4
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 23 12-3-8 5 HM-mót
Aserbajan -
1–1
Ísrael 1–1
-
Lúxemborg 0–0
0–6
Norður Írland 1–1
0–2
Portúga 3–01–1
Rússland 1–0
3–1
1–1
2–0
3–0
1–1
-
3–2
1–1
-
3–0 1–1
4–1
2–0
0–2
1–1
3–3
0–4
1–2
0–4
2–4
1–0
- 1–0
1–0
-
Rússland 10
Portúgal 10
Ísrael
10
Aserbajan 10
Norður Írland10
Lúxemborg 10
7
6
3
1
1
1
Portúgal fór í umspil með því að vera í öðru sæti í riðlinum
Portúgal komst á HM með sigri í umspilinu
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1966 3. sæti
1986 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2006 4. sæti
2010 16-liða úrslit
7–0
—
1–3
4–0
4–0
0–0
—
1–1
Þjálfari: James Kwesi Appiah
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 9 4-2-3 3 HM-mót
—
0–2
1–3
1–0
18 Majeed Waris, Valenciennes
19 Jonathan Mensah, Évian
20 Kwadwo Asamoah, Juventus
21 John Boye, Rennes
22 Mubarak Wakaso, Rubin Kazan
23 Harrison Afful, Espérance
2–1
1–1
0–3*
—
Gana
Zambía
Lesotho
Súdan
6
6
6
6
5
3
1
0
0
2
2
2
1
1
3
4
18
11
4
3
3
4
15
14
+15
+7
−11
−11
15
11
5
2
Gana komst áfram með sigri í riðlinum
1990 Heimsmeistarar
1994 8-liða úrslit
1998 8-liða úrslit
2002 2. sæti
2006 3. sæti
2010 3. sæti
Portúgal
1 Eduardo, Braga
2 Bruno Alves, Fenerbahçe
3 Pepe, Real Madrid
4 Miguel Veloso, Dynamo Kyiv
5 Fábio Coentrão, Real Madrid
6 William Carvalho, Sporting
7 Cristiano Ronaldo (c), Real Madrid
8 João Moutinho, Monaco
Gana
10 André Ayew, Marseille
11 Sulley Muntari, Milan
12 Adam Kwarasey, Stromsgodset
13 Jordan Ayew, Sochaux
14 Albert Adomah, Middlesbrough
15 Rashid Sumaila, Mamelodi
Sundowns
16 Fatau Dauda, Orlando Pirates
17 Mohammed Rabiu, Kuban Krasnodar
Þýskaland
Svíþjóð
Austurríki
Írland
Kasakstan
Færeyjar
Þýskaland komst á HM með því að vinna riðilinn
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1 Stephen Adams, Aduana Stars
2 Samuel Inkoom, Platanias
3 Asamoah Gyan (c), Al-Ain
4 Daniel Opare, Standard Liège
5 Michael Essien, Milan
6 Afriyie Acquah, Parma
7 Christian Atsu, Vitesse
8 Emmanuel Agyemang-Badu, Udinese
9 Kevin-Prince Boateng, Schalke
1 2
3 1
5 2
6 3
4 5
3 6
20 5 +15 22
209 +11 21
19 14+5 14
7 11−49
9 17 −8 7
7 26−196
Gana-Egyptaland 6-1
Egyptaland-Gana 2-1
Gana komst á HM með sigri
samanlagt 8-3
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
2006 16-liða úrslit
2010 8-liða úrslit
BAndaríkin
1 Tim Howard, Everton
2 DeAndre Yedlin, Seattle Sounders
3 Omar Gonzalez, Los Angeles Galaxy
4 Michael Bradley, Toronto
5 Matt Besler, Sporting Kansas City
6 John Brooks, Hertha Berlin
7 DaMarcus Beasley, Puebla
8 Clint Dempsey (c), Seattle Sounders
9 Aron Jóhannsson, AZ Alkmaar
10 Mikkel Diskerud, Rosenborg
11 Alejandro Bedoya, Nantes
12 Brad Guzan, Aston Villa
13 Jermaine Jones, Besiktas
14 Brad Davis, Houston Dynamo
15 Kyle Beckerman, Real Salt Lake
16 Julian Green, Bayern Munich
17 Jozy Altidore, Sunderland
18 Chris Wondolowski, San Jose
Earthquakes
19 Graham Zusi, Sporting Kansas City
20 Geoff Cameron, Stoke City
21 Timothy Chandler, Nürnberg
22 Nick Rimando, Real Salt Lake
23 Fabian Johnson, 1899 Hoffenheim
Þjálfari: Jürgen Klinsmann
Staða á heimslista: 13
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 29 7-5-17 9 HM-mót
Bandaríkin
Kosta Ríka
Hondúras
Mexíkó
Panama
Jamaíka
Antigua and Barbuda Guatemala Jamaíka Bandaríkin —
3–1
4–1
3–1
0–1
—
2–1
3–1
0–0
2–1
—
1–0
1–2
1–1
2–1
—
107
10 5
104
102
101
100
1
3
3
5
5
5
2
2
3
3
4
5
15 8 +7 22
13 7 +6 18
13 12+1 15
7 9 −2 11
10 14−4 8
5 13−8 5
Bandaríkin komust áfram með því að vera í einu af tveimur efstu sætunu
Bandaríkin komust á HM með því að vera í einu af þremur efstu sætum riðilsins
yrri árangur í úrslitakeppni HM
11930 3. sæti
1934 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1950 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1990 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1994 16-liða úrslit
1998 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2002 8-liða úrslit
2006 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2010 16-liða úrslit
27
Hvernig fara leikirnir?
Bjarni Fel
38. Kosta Ríka-England
Bjarni Fel: Englendingar vinna sigur, en
það dugar þeim sennilega skammt og þeir
hafna í 3. sæti í D-riðli. Dagar Roy Hodgsons
sem landsliðsþjálfari Englendinga eru taldir.
Eiki Einars: England vinnur þennan leik
mjög örugglega og er þetta ekki spurning um
það, heldur miklu fremur með hvaða markatölu
þeir vinna. Því það verður markatalan sem
ræður því hvaða lið komist áfram úr þessum
riðli.
Heimir Hallgrímsson: 1-2. Tvö mörk
Rooney duga ekki til fyrir England. Því miður
vantar þeim eitt mark til að komast í 16 liða
úrslitinn. Bara.. ef Gerrard hefði skorað úr
vítinu....
Jakob Bjarnar: 1-1. Tjallinn veldur
vonbrigðum með leik sínum, hangir þó á
jafnteflinu.
Lára Ómars: 1-2 – Nokkuð öruggur og
sanngjarn sigur Englendinga.
Luka Kostic: Skyldusigur Englendinga þar
sem Sterling og Rooney skora í 2-0 sigri.
39. Japan-Kólumbía
Bjarni Fel: Það þarf ekki að spyrja að
leikslokum í þessari viðureign, Kólumbíumenn
tryggja sér efsta sætið í C-riðli með sigri.
Eiki Einars: Japan fellur á prófinu á
ögurstundu og tapa þessum leik nokkuð örugglega og fara því beint heim þar sem þeir þurfa að
sætta sig við þriðja sætið í riðlinum.
Heimir Hallgrímsson: 2-1. Sorglegt fyrir
Japan því þrátt fyrir sigur dugar hann aðeins til
að ná þriðja sæti riðilsins.
Jakob Bjarnar: 2-2. Þetta verður bráðskemmtilegur leikur en Japan verður spútnikk-lið
mótsins.
Lára Ómars: 2-0 – Japanir sem koma á óvart
í keppninni sigra Kolumbíu næsta auðveldlega í
léttum og hröðum leik.
Luka Kostic: Öruggur sigur Japana 2-0.
40. GrikklandFílabeinsströndin
Bjarni Fel: Þetta er úrslitaleikur um 2. sætið
í B-riðli og jafntefli blasir við en Fílabeinsstrendingar vinna að lokum með eins marks mun.
Eiki Einars: Hörkuleikur sem endar 0-0
og það nægir Fílabeinsströndinni og þeir fara
áfram í 16-liða úrslitin.
Heimir Hallgrímsson: 0-0. Grikkirnir seigir.
Góður sóknarleikur fílanna dugar ekki til að
skora hjá Grikkjunum. Bæði liðin áfram.
Jakob Bjarnar: 0-0. Þetta verður mjög
taktískur jafnteflisleikur en bæði liðin munu
liggja í vörn og sparka boltanum á milli sín.
Allir sáttir við jafnteflið, það eru liðin og
stuðningsmenn þeirra en fótboltaáhugamenn
almennt verða æfir.
Lára Ómars: 0-1. Grikkir reyna eins og alltaf
að halda hreinu en vörnin er ekki eins góð og
áður og Toure skorar sigurmarkið.
Luka Kostic: Ég held að Fílabeinsströndin
séu góðir í að spila gegn liðum sem verjast
mikið og Grikkir munu ekki fá að vera mikið
með boltann sem skilar sér í öruggum sigri
Fílabeinsstrandarinnar 2-0.
41. Nígería-Argentína
Bjarni Fel: Argentínumenn ráða lögum og
lofum í þessum leik og tryggja sér efsta sætið í
F-riðli með glæsibrag.
Eiki Einars: Nígeríumenn kveðja mótið með
öruggu tapi gegn Argentínu sem halda áfram
að blómstra.
Heimir Hallgrímsson: 1-3. Tilvonandi
heimsmeistarar sýna styrk sinn. Messi með tvö.
Jakob Bjarnar: 1-1. Upp kemur mikil
gagnrýni í Argentínu á leik liðsins sem hefur
valdið gríðarlegum vonbrigðum í heimahögum.
Einn leikmanna liðsins slær aðstoðarþjálfara
Nígeríu eftir að sá hefur sagt honum brandara
sem var mjög illa tímasettur: Veistu hvernig þú
kemur 57 Argentínubúum í símaklefa? Þú lýgur
því í þá að þeir eigi hann.
Lára Ómars: 1-2 – Argentína lendir í smá
vandræðum eftir snilldartakta framan af móti.
Jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit en annað
liðið býr að því að hafa Messi innanborðs.
Luka Kostic: Argentína mun klára riðilinn
með níu stig með 3-0 sigri á Nígeríu.
42. Bosnía-Íran
Bjarni Fel: Bosníumenn tryggja sér sæti í
16-liða úrslitum með sigri.
Eiki Einars
Eiki Einars: Bosníu nægir jafntefli í þessum
leik til að komast áfram, og þeir ná því, 1-1
jafntefli.
Heimir Hallgrímsson: 1-1. Þessi úrslit þýða
að Íran fylgir Argentínu í 16 liða úrslit. Hvað er
að gerast? Óvæntustu tíðindinn til þessa. „Nú
þurfum við að fara að læra þessi nöfn á þeim
fyrir alvöru“.
Jakob Bjarnar: 4-0. Bosnía, sem ekki hefur
haft sig mikið í frammi í mótinu til þessa sýnir
óvænta takta.
Lára Ómars: 2-1 – Ekki leikurinn sem allir
bíða eftir en verður samt fjörugur og spennandi. Bosnía fagnar sínum fyrsta sigri á stórmóti.
Luka Kostic: Bosnía mun vinna Íran 2-1 og
fara áfram í 16 liða úrslitin.
43. Hondúras-Sviss
Bjarni Fel: Svisslendingar komast í 16-liða
úrslitin með naumum sigri. Hondúrar eru úr
leik.
Eiki Einars: Leikur sem vegur þungt upp á
sigur í riðlinum. Svisslendingar vinna stórsigur
sem nægir þeim til að vinna riðilinn.
Heimir Hallgrímsson: 1-1. Mönnum Ottmar
Hitzfeld nægir jafntefli og ná því.
Jakob Bjarnar: 0-0. Þetta verður með
leiðinlegri leikjum sem sögur fara af.
Lára Ómars: 0-2. Auðveldur sigur hjá Sviss
gera bara það sem þarf í leiknum til að vinna.
Luka Kostic: Þægilegur 3-0 sigur Svisslendinga.
44. Ekvador-Frakkland
Bjarni Fel: Þetta er úrslitaleikurinn í E-riðli.
Frakkar merja sigur og verða efstir í riðlinum.
Ekvadorar sitja eftir í 3. sæti.
Eiki Einars: Þetta getur verið mjög
athyglisverður leikur og þá í leiðinni spurning
um hvort liðið haldi áfram í keppninni. Frökkum
nægir jafntefli til að ná öðru sætinu í riðlinum
og þannig endar leikurinn. Jafntefli 3-3.
Heimir Hallgrímsson: 2-2. Benzema jafnar
fyrir Frakka á örlagastundu. Þar með er það
ljóst að þeir frönsku fara upp úr riðlinum með
Svisslendingum.
Jakob Bjarnar: 2-2. Frakkar lenda í standandi vandræðum með mennina frá Ekvador
heimir H.
Jakob Bjarnar
Lára Ómars
– sem, ásamt Japan, verður svarti hestur
keppninnar.
Lára Ómars: 0-2 - Benzema og Pogpa skora
í þægilegum sigri Frakka.
Luka Kostic: Úrslitaleikur um hvort liðið
fer áfram og samstaðan verður mikil í franska
liðinu sem skilar þeim 2-1 sigri.
45. Portúgal-Gana
Bjarni Fel: Portúgalar skella Ganamönnum
og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum.
Eiki Einars: Leikur sem skiptir gríðarlega
miklu máli fyrir Portúgali upp á að komast
áfram í mótinu. Portúgal vinnur, en dugar það
svo að þeir komist áfram?
Heimir Hallgrímsson: 1-1. Ekki góður leikur
en nægir Portúgölum til að fara áfram.
Jakob Bjarnar: 0-0. Ronaldo mætir sperrtur til leiks en getur hins vegar lítið í leiknum
sem endar með markalausu jafntefli.
Lára Ómars: 2-1. Portúgalar skora fyrst,
Gana jafnar og Ronaldo tryggir svo Portúgal
sigur og fer úr að ofan. Fær ekki spjald fyrir
það.
Luka Kostic: Gana vinnur þennan leik með
dramatísku sigurmarki á 90. mínútu og skjóta
sér inn í 16 liða úrslitin. Í þetta skiptið fer Ronaldo ekki úr að ofan en hann fer að gráta.
46. Bandaríkin-Þýskaland
Bjarni Fel: Þetta er ein athyglisverðasta
viðureignin á HM. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, var landsliðsþjálfari Þjóðverja, þegar þeir urðu í 3. sæti á
HM 2006, og Joachim Löw, núverandi þjálfari
Þjóðverja, var þá aðstoðarmaður Klinsmanns.
Þeir eru gamlir vinir og félagar, en það kemur
hvergi fram í þessum leik, sem Þjóðverjar vinna
öruggelga og senda Bandaríkjamenn heim.
Eiki Einars: Þjóðverjar eru ekkert að reyna
of mikið á sig í þessum leik og landa léttum
2-1 sigri. Þetta kemur Bandaríkjamönnum til
góðs þar sem þeir eru í baráttu við Portúgal
um annað sætið í riðlinum, en þau eru með
jafn mörg stig. Bandaríkin komast því áfram í
16-liða úrslitin.
Heimir Hallgrímsson: 0-1. Þjóðverjar eru
komnir áfram en sýna engan stórleik.
Luka Kostic
Jakob Bjarnar: 1-1. Þetta verður skemmtilegur jafnteflisleikur, og Bandaríkin koma á
óvart. Þetta verður einn af fáum leikjum sem
Þjóðverjar tapa stigum.
Lára Ómars: 0-3 – Aron byrjar enn á bekknum, kemur inná í seinni hálfleik en Þjóðverjar
miklu sterkari.
Luka Kostic: Stórskemmtilegur leikur,
Klinsmann þekkir landa sinna og hugafar
Bandaríkjanna er að þeir séu langbestir í öllu.
Samt sem áður dugar þeim þetta ekki því að
Þýskaland vinnnur 2-1.
47. S-Kórea-Belgía
Bjarni Fel: Belgar sigra S-Kóreumenn og
tryggja sér efsta sætið í H-riðli.
Eiki Einars: Belgía á góðri siglingu og
vinna öruggan 2-0 sigur á S-Kóreu.
Heimir Hallgrímsson: 3-1 öruggur sigur
Belga. Nú eru allir farnir að tala um þá sem
líklega til að vinna keppnina. Edin Hazard
hrekkur í gang.
Jakob Bjarnar: 1-1. Kóreumenn reyna að
sækja en afturliggjandi leikur Belga verður til
að drepa þennan leik niður.
Lára Ómars: 0-1. Grófur leikur og Belgar
skora úr vítaspyrnu.
Luka Kostic: Belgar sýna mátt sinn og
megin með góðum 2-0 sigri.
48. Alsír-Rússland
Bjarni Fel: Rússar lenda í basli með Alsíringa, en hafa samt sigur að lokum.
Eiki Einars: Rússar vinna og stimpla sig
þar með inn í útsláttarkeppnina.
Heimir Hallgrímsson: 1-0 fyrir Rússa sem
sýna styrk sinn. Það vill enginn mæta þeim í
16-liða úrslitum. Annar tvíburabróðurinn skorar
eftir fast leikatriði.
Jakob Bjarnar: 0-3. Rússarnir halda sínu
striki.
Lára Ómars: 0-3. Rússar spila frábæran
fótbolta og eiga ekki í miklum erfiðleikum með
slakt lið Alsír.
Luka Kostic: Öruggur 2-0 sigur Rússa.
H-RIÐILL
28
Belgía
1 Thibaut Courtois, Atlético Madrid
2 Toby Alderweireld, Atlético Madrid
3 Thomas Vermaelen, Arsenal
4 Vincent Kompany (c), Manchester
City
5 Jan Vertonghen, Tottenham
Hotspur
6 Axel Witsel, Zenit Saint Petersburg
7 Kevin De Bruyne, Wolfsburg
8 Marouane Fellaini, Manchester
United
9 Romelu Lukaku, Everton
10 Eden Hazard, Chelsea
11 Kevin Mirallas, Everton
12 Simon Mignolet, Liverpool
13 Sammy Bossut, Zulte Waregem
14 Dries Mertens, Napoli
15 Daniel Van Buyten, Bayern Munich
16 Steven Defour, Porto
17 Divock Origi, Lille
18 Nicolas Lombaerts, Zenit Saint
Petersburg
19 Mousa Dembélé, Tottenham
Hotspur
20 Adnan Januzaj, Manchester
United
21 Anthony Vanden Borre, Anderlecht
22 Nacer Chadli, Tottenham Hotspur
23 Laurent Ciman, Standard Liège
Þjálfari: Marc Wilmots
Staða á heimslista: 11
Belgía
Króatía
Makedónía
Skotland
Serbía
Wales
— 1–1 1–02–0 2–1
1–2 — 1–00–1 2–0
0–21–2— 1–2 1–0
0–2 2–01–1 — 0–0
0–31–1 5–12–0 —
0–2 1–2 1–02–1 0–3
Belgía 1082 018 4 +14
Króatía 105 2 3 12 9 +3
Serbía 1042418 11 +7
Skotland 103 2 5 8 12 -4
Wales
103 1 6 9 20 -11
Makedónía10 2 1 7 7 16 -9
1–1
2–0
2–1
1–2
6–1
—
26
17
14
11
10
7
1954
1970
1982
1986
1930 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1934 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1938 Voru úr leik eftir riðlakeppni
17 Liassine Cadamuro-Bentaïba,
Mallorca
18 Abdelmoumene Djabou, Club
Africain
19 Saphir Taider, Internazionale
20 Aissa Mandi, Reims
21 Riyad Mahrez, Leicester City
22 Mehdi Mostefa, Ajaccio
23 Rais M’Bolhi, CSKA Sofia
Þjálfari: Vahid Halilhodžić
Leikir í úrslitakeppni HM: 9 2-2-5 4 HM-mót
Lokastaðan
Alsír Benin Malí Rwanda Alsír
Malí
Benin
Rwanda
—
1–3
2–1
0–1
3–1
—
2–2
1–1
1–0
1–0
—
1–2
4–0
2–0
1–1
—
6 5 0 1 13
6 2227
6 2228
6 0243
4
7
9
11
+9
0
-1
-8
15
8
8
2
Alsír komst áfram með sigri í riðlinum
Belgía komst á HM með sigri í riðlinum
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
10 Sofiane Feghouli, Valencia
11 Yacine Brahimi, Granada
12 Carl Medjani, Valenciennes
13 Islam Slimani, Sporting
14 Nabil Bentaleb, Tottenham
Hotspur
15 El Arbi Hillel Soudani, Dinamo
Zagreb
16 Mohamed Zemmamouche, USM
Alger
Staða á heimslista: 22
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 36 10-9-17 11 HM-mót
Alsír
1 Cédric Si Mohamed, CS
Constantine
2 Madjid Bougherra (c), Lekhwiya
3 Faouzi Ghoulam, Napoli
4 Essaid Belkalem, Watford
5 Rafik Halliche, Académica
6 Djamel Mesbah, Livorno
7 Hassan Yebda, Udinese
8 Medhi Lacen, Getafe
9 Nabil Ghilas, Porto
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Voru úr leik eftir riðlakeppni
Milliriðill
4. sæti
1990 16-liða úrslit
1994 16-liða úrslit
1998 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2002 16-liða úrslit
Burkina Faso-Alsír 3-2
Alsír-Burkina Faso 1-0
Alsír komst á HM með sigri
samanlagt 3-3 á mörkum
skoruðum á útivelli
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1982 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1986 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2010 Voru úr leik eftir riðlakeppni
Eden
Hazard
Rússalnd
1 Igor Akinfeev, CSKA Moscow
2 Aleksei Kozlov, Dynamo Moscow
3 Georgi Shchennikov, CSKA
Moscow
4 Sergei Ignashevich, CSKA Moscow
5 Andrei Semyonov, Terek Grozny
6 Maksim Kanunnikov, Rubin
Kazan
7 Igor Denisov, Dynamo Moscow
8 Denis Glushakov, Spartak
Moscow
9 Aleksandr Kokorin, Dynamo
Moscow
10 Alan Dzagoev, CSKA Moscow
11 Aleksandr Kerzhakov, Zenit St
Petersburg
12 Yuri Lodygin, Zenit St Petersburg
13 Vladimir Granat, Dynamo
Moscow
14 Vasili Berezutski, CSKA Moscow
15 Roman Shirokov (c), Krasnodar
16 Sergey Ryzhikov, Rubin Kazan
17 Oleg Shatov, Zenit St Petersburg
18 Yuri Zhirkov, Dynamo Moscow
Lokastaðan
Leikir í úrslitakeppni HM: 6 2-0-4 2 HM-mót
—
1–1
1–1
2–0
1–1
—
3–0
1–1
0–0
0–6
—
3–2
1–1
0–2
1–1
—
3–01–13–01–1
1–0
3–1
4–1
2–0
Rússland komst á HM með
sigri í riðlinum
Þjálfari: Fabio Capello
Suður-Kórea
1 Jung Sung-ryong, Suwon
Bluewings
2 Kim Chang-soo, Kashiwa Reysol
3 Yun Suk-young, Queens Park
Rangers
4 Kwak Tae-hwi, al-Hilal
5 Kim Young-gwon, Guangzhou
Evergrande
6 Hwang Seok-ho, Sanfrecce Hiroshima
7 Kim Bo-kyung, Cardiff City
Staða á heimslista: 57
Staða á heimslista: 19
Aserbajan Ísrael Lúxemborg Norður Írland Portúgal Rússland 19 Aleksandr Samedov, Lokomotiv
Moscow
20 Viktor Fayzulin, Zenit St Petersburg
21 Aleksei Ionov, Dynamo Moscow
22 Andrey Yeshchenko, Anzhi
Makhachkala
23 Dmitri Kombarov, Spartak
Moscow
0–2
3–3
1–2
2–4
—
1–0
1–1
0–4
0–4
1–0
1–0
—
Rússland
Portúgal
Ísrael
Aserbajan
Norður Írland
Lúxemborg
Fyrri árangur í úrslitakeppni HM
1994 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2002 Voru úr leik eftir riðlakeppni
10 7 1 2 20 5 +15 22
106 31 20 9 +11 21
103 52 19 14 +5 14
101 63 7 11 -4 9
10 1 4 5 9 17 -8 7
10 1 3 6 7 26 -19 6
Leikir í úrslitakeppni HM:
28 5-8-15 8 HM-mót
Kúveit Líbanon S-Kórea SAF —
2–2
2–0
2–3
0–1
—
6–0
4–2
1–1
2–1
—
0–2
Fyrri árangur í úrslitakeppni
HM
1954 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1986 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1990 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2–1
3–1
2–1
—
8 Ha Dae-sung, Beijing Guoan
9 Son Heung-min, Bayer
Leverkusen
10 Park Chu-young, Watford
11 Lee Keun-ho, Sangju Sangmu
12 Lee Yong, Ulsan Hyundai
13 Koo Ja-cheol (c), Mainz
14 Han Kook-young, Kashiwa
Reysol
15 Park Jong-woo, Guangzhou R&F
16 Ki Sung-yueng, Sunderland
—
1–0
0–1
0–1
0–1
4–0
—
1–0
3–0
1–0
0–0
0–1
—
2–1
5–1
1–0
1–1
1–4
—
2–2
Þjálfari: Hong Myung-bo
Lokastaðan
Komst áfram með
í einu af tveimur efstu
sætum riðilsins
Íran Líbanon Katar S-Kórea Úsbekistan 17 Lee Chung-yong, Bolton
Wanderers
18 Kim Shin-wook, Ulsan Hyundai
19 Ji Dong-won, Augsburg
20 Hong Jeong-ho, Augsburg
21 Kim Seung-gyu, Ulsan Hyundai
22 Park Joo-ho, Mainz
23 Lee Bum-young, Busan I’Park
0–1
1–1
0–1
1–0
—
1994 Voru úr leik eftir riðlakeppni
1998 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2002 4. sæti
2006 Voru úr leik eftir riðlakeppni
2010 16 liða úrslit
S-Kórea
Líbanon
Kúveit
SAF
6 4
6 3
62
6 1
1 1
1 2
2 2
0 5
14 4 +10 13
10 14−4 10
8 9−18
9 14 −5 3
Lokastaðan
Íran
85 1 28 2+616
S-Kórea 8 4 2 2 13 7 +614
Úsbekistan8 4 2 2 11 6 +5 14
Katar
8 2 1 5 5 13-87
Líbanon 8 1 2 5 3 12-95
29
Spekingarnir spá í c og h-riðil
Bjarni Fel:
G-riðill – Þjóððverjar
vinna riðilinn og Portúgalar hafna í öðru sæti.
Bandaríkjamenn og Ganamenn höfðu ekki erindi
sem erfiði.
H-riðill – Belgar koma á
óvart og vinna H-riðil og
Rússar fylgja þeim í 16-liða úrslitin.
Eiki Einars:
G-riðill – Þýskaland vinnur þennan riðil
nokkuð örugglega, enda eru þeir taldir á
meðal þeirra lang líklegustu til að vera í baráttunni um sjálfan heimsmeistaratitilinn. Bandaríkjamenn hafa alveg burði til
að ná öðru sætinu og eru
Portúgalar ekki alveg svo
öruggir með að komast
upp úr riðlinum. Þetta
verður hörkukeppni á mil-
li Portúgal, Bandaríkjanna og Gana að fylgja
Þjóðverjum eftir í útsláttarkeppnina.
H-riðill – Fyrir rétt rúmu ári síðan fór ég
að gantast með það að skyldi þó ekki vera að
Belgía og Rússland myndu leika úrslitaleikinn
á HM 2014. Hversu fjarri sanni það er, verður
bara að koma í ljós, en eitt er víst að þessi tvö
lið komast áfram úr þessum riðli og hallast ég
frekar á að það verði Belgía sem sigri riðilinn.
Heimir Hallgrímsson:
G-riðill – Ég ætla að
vera sammála spámönnum í þessum riðli og
segja að Þýskaland og
Portúgal fari áfram.
Báðar þjóðirnar hafa
mikla hefð og reynslu
úr lokakeppnum og auk
þess verða það leikmenn
sem ráða úrslitum í jöfnum leikjum. Bandaríkjamenn hafa hins vegar náð góðum
úrslitum gegn Evrópuþjóðum en ég held
þeir séu ekki nægilega sterkir til að vinna
Þýskaland og Portúgal. Gana er með
skemmtilegt og sókndjarft lið. Vonandi
geta þeir sett þennan riðil upp í loft en til
þess þurfa þeir að vinna Bandaríkin í fyrsta
leik og a.m.k. ná jafntefli gegn Portúgal.
H-riðill – Belgar eru taldir sigurstranglegir í þessari lokakeppni og það eðlilega
því margir af bestu leikmönnum heims á
síðasta tímabili koma frá Belgíu. Þeir ættu
að komast upp úr riðlinum. Rússnesk
vinnusemi og dugnaður í bland við ítalskt
skipulag Capellu mun koma Rússum í
16 liða úrslitin. Ólíklegt þykir mér að
S-Kórea og Alsír muni blanda sér í baráttuna.
Jakob Bjarnar:
G-riðill – Þjóðverjar vinna þennan riðil og Portúgal
og Bandaríkin berjast um
annað sætið. Portúgal dettur sennilega úr keppni.
H-riðill – Rússar verða
hroðalega flottir í þessari
keppni. Og S-Kórea verða
með skemmtilegt lið sem
fleytir þeim í annað sætið.
Lára Ómars:
G-riðill – Þýskaland
vinnur alla sína leiki og
riðilinn um leið. Portúgalar fylgja þeim eftir
með 6 stig og Ronaldo rífur sig úr bolnum
þegar hann skorar seinna markið á móti Gana
í lokaleik riðilsins.
H-riðill – Rússland og Belgía fara áfram með
5 stig hvort, Rússar vinna
riðilinn á fleiri mörkum
skoruðum.
Luka Kostic:
G-riðill – Þýskaland og
Gana fara áfram.
H-riðill – Belgía og Rússland fara áfram.
Kemur þú Íslandi á HM?
Fifa World Cup 2014
Hér fær maður beint í æð alla spennuna,
stuðið og dramatíkina sem fylgir einum stærsta
íþróttaviðburð heimsins, sjálfri heimsmeistarakeppninni í fótbolta. Hér hafa hönnuðir Fifa
leikjanna tekið Fifa 14 leikinn og djúsað hann
upp með betri grafík, fleiri spilunarmöguleikum
og fjölbreyttari spilun. Hér er hægt að velja að
stýra einu af þeim 203 landsliðum sem eru í
leiknum og keyra þau í gegnum þessa
mögnuðu keppni.
Lindum - Skeifunni - Granda - Vefverslun - Sími 544 4000 - Símsala 575 8115
30
Spekingar spá í framvindu mála
Bjarni Fel
Bjarni Fel.
örugglega.
16-liða úrslit
8-liða úrslit
Leikur 1 - 1A-2B Brasilía - Holland
Leikur 2 - 1C-2D Kólumbía – Ítalía
Leikur 3 - 1E-2F Frakkland - Bosnía
Leikur 4 - 1G-2H Þýskaland - Rússland
Leikur 5 - 1B-2A Spánn - Króatía
Leikur 6 - 1D-2C Úrúgvæ – Fílabeinsströndin
Leikur 7 - 1F-2E Argentína - Sviss
Leikur 8 - 1H-2G Belgía – Portúgal
Sigurvegarnir í hverjum riðli hrósa sigri í
16-liða úrslitum nema Belgar, sem lúta í gras fyrir
Portúgölum.
Það verða því Brassar, Kólumbíumenn,
Frakkar, Þjóðverjar.
Spánverjar, Úrúgvæar, Argentínumenn og
Portúgalar, sem skipa fjórðungsúrslitin.
Brasilía-Ítalía
Sviss-Þýskaland
Spánn-Úrúgvæ
Argentína-Belgía
Þetta eru allt leikir sem geta farið á hvorn
veginn sem er, en ég ætla að það verði Brasilía,
Þýskaland, Spánn og Argentína sem eru þetta
örlítið sterkari lið og hafa þetta á því. Og ég segi
bara; Þvílík lið sem eru komin í undanúrslit!
8-liða úrslit
Leikur 1 - Brasilía - Kólumbía
Leikur 2 – Frakkland - Þýskaland
Leikur 3 – Spánn - Úrúgvæ
Leikur 4 – Argentína - Portúgal
Úrslit í einhverjum þessara leikja ráðast í
framlengingu eða vítaspyrnukeppni og SuðurAmeríka og Evrópa skipta þeim jafnt á milli sín.
Brasilíumenn vinna Kólumbíumenn, Þjóðverjar
leggja Frakka. Spánverjar merja nauman sigur á
Úrúgvæum og
Argentínumenn skella Portúgölum.
Undanúrslit
Sigurv. 1 – Sigurv. 2 Brasilía - Þýskaland
Sigurv. 3 – Sigurv. 4 Spánn – Argentína
Nú ræður suður-ameríska loftslagið úrslitum.
Brasilía og Argentína komast í úrslit,
Þjóðverjar og Spánverjar keppa um 3. sætið.
Úrslitaleikur: Brasilía – Argentína
Og nú kemur stóra spurningin. Hverjir verða
heimsmeistarar? Verða það Brassar í 6. sinn
eða Argentínumenn í 3. sinn. Brassar eru
sigurstranglegri, enda á heimavelli. En Brössum
er enn í fersku minni úrslitaleikurinn á HM
1950 þegar þeir lágu á heimavelli í Ríó fyrir
Úrúgvæum. Skyldu Argentínumenn leika sama
leikinn nú? Hver veit?
Eiki Einars
16 liða úrslit
Brasilía-Holland – Brassarnir á góðri siglingu
og vinna Holland. Hefna þannig ófarana sem þeir
urðu fyrir á síðasta HM, þegar þeir töpuðu fyrir
Hollandi í 8-liða úrsltitum.
Kólumbía-Ítalía – Þetta er „fifty-fifty-leikur“ og
Ítalía hefur þetta í vítaspyrnukeppni.
Sviss-Bosnía – Sviss heldur áfram að gera góða
hluti á HM og vinna Bosníu.
Þýskaland-Rússland – Þetta verður hörkuleikur,
en Þjóðverjarnir hafa þetta á seiglunni.
Spánn-Króatía – Nokkuð léttur sigur hjá
Spánverjum.
Úrúgvæ-Fílabeinsströndin – Úrúgvæ í góðum
gír og vinna örugglega.
Argentína-Frakkland – Frakkarnir komnir á
endastöð og eiga ekkert í Argentínu.
Belgía-Bandaríkin – Bandaríkin geta vel við
unað að hafa komist í 16-liða úrslit, en Belgar
eru alltof sterkir fyrir þá. Belgía vinnur mjög
Eiki Einars
Lykillinn að sigri Ítala er mark snemma í
leiknum. Grikkir verða að koma framar og þá
opnast fljóðgáttir. Grikkir fá á sig 4 mörk í sama
leiknum. 4-0.
Argentína – Frakkland: Argentína áfram.
Öruggur sigur Argentínu. Frakkar eiga engin
svör við sóknarleik þeirra.
Belgía Portúgal: Belgar áfram.
Belgar áfram eftir vítaspyrnukeppni. Besti leikur
16-liða úrslitanna.
8-liða úrslit
Undanúrslit
Brasilía-Þýskaland – Þetta eru sigursælustu
þjóðirnar á HM frá upphafi og má segja að
þarna sé besta lið S-Ameríku og besta lið Evrópu
að eigast við. S-Ameríka hefur þetta vegna
heimavallarins.
Spánn-Argentína – Spánn nær ekki að fara alla
leið. Geta í sjálfu sér vel við unað að komast í
undanúrslit og vera í „topp 4“. Argentínumenn
miklu ákveðnari og hungraðri og vinna þetta
næsta örugglega.
Úrlsitaleikur – Brasilía-Argentína –
Þvílíkur úrslitaleikur!
Væri hægt að hugsa sér skemmtilegri úrslitaleik
með öllu tilheyrandi. Ég gleymi ekki þeirri
stund þegar ég fór á leik þessara þjóða í 16-liða
úrslitum HM á Ítalíu 1990. Brassarnir óðu í færum
en var alveg fyrirmunað að skora, og svo komast
Argentínumenn í eina skyndisókn þegar 10 mín.
voru eftir og skora. Ná þannig að vinna leikinn
mjög ósanngjarnt og slá Brasilíu út úr mótinu.
Það var þrungin stund sem var á vellinum þegar
dómarinn blés til leiksloka, og áhorfendur
sem flestir voru á bandi Brasilíumanna, setti
átakanlega hljóðan. Það mátti heyra í þögninni
langar leiðir og snökkt hér og þar þegar gengið
var frá vellinum, og fáeinir Argentínumenn
einhversstaðar í fjarska að fagna. Ég held mikið
upp á Brasilíu og vona ég svo sannarlega að
þeir vinni þetta mót og nái þannig að hefna
ósigursins gegn Argentínu 1990 með öruggum
3-1 sigri.
Brasílía – Úrúgvæ: Úrúgvæ.
Sigur Úrúgvæ bindur enda á gleðigöngur um
Brasilíu. Verkfallsþrjótar fá uppreins æru og öll
stemning hrynur eins og spilaborg.
Sviss – Rússland: Sviss
Sigur Svisslendinga kemur flestum á óvart (en
ekki okkur því við spáðum þessu).
Króatía – Ítalía: Ítalía
Ítalir stöðva sigurgöngu Króata og þeir ítölsku
fara vel greiddir í fjórðungs úrslitin.
Argentína – Belgía: Argentína.
Belgar verða nálægt sigri. En því miður fyrir
Evrópubúana þá ná Argentínumenn sigri í
framlengingu.
Undanúrslit
Úrúgvæ – Sviss: Úrúgvæ
Öruggur sigur Úrúgvæ í venjulegum leiktíma í
steikjandi hita.
Argentína – Ítalía: Argentína.
Ítalir hafa ekki orku í þennan leik og
Argentínumenn vinna næsta örugglega.
heimir H.
Jakob Bjarnar
Holland-Ítalía – Holland vinnur.
Rússland-Frakkland - Rússland vinnur.
Undanúrslit
Brasilía-Þýskaland – Þýskaland vinnur.
Holland-Rússland – Holland vinnur
Úrlitaleikur – Þýskaland-Holland
Þá er komin hefðbundin niðurstaða í þetta allt
saman og Hollendingar ná fram sætum hefndum
og vinna Þjóðverja 3-1 í úrslitaleiknum.
Lára Ómars.
16-liða úrslit
Brasilía – Holland 2-1 – Sannfærandi sigur
Brasilíu en Holland klórar í bakkann í lok leiks.
Japan-Ítalía 1-1 Ítalía vinnur í vítaspyrnukeppni
– Spútniklið Japana stendur í Ítölum sem vinna í
vítaspyrnukeppni.
Frakkland-Nígería 3-2 – Hörkuleikur þar sem
Frakkar skora sigurmarkið í seinni hluta síðari
hálfleiks.
Þýskaland – Belgía 2-0 – Auðveldur sigur
Þjóðverja.
Spánn – Mexíkó 3-1 - Spánverjar komast í 2-0.
England – Fílabeinsströndin 1-1 England vinnur
í vítaspyrnukeppni.
Argentína – Sviss 3-0 – Svisslendingar komast
ekkert áfram gegn sterkri vörn Argentínumanna
og einstaklingsframtak sóknarmanna Argentínu
gerir út um leikinn.
Rússland-Portúgal 2-3 Jafn og spennandi
leikur, Portúgalar skora fyrst, komast svo í
1-2, Rússar jafna aftur og Portúgal vinnur á
lokamínútunni.
Úrslitaleikur Argentína - Úrúgvæ
Lára Ómars
Luka Kostic
með blóð á tennurnar og vinna öruggan 2-0 sigur
á Fílabeinsströndinni.
Sviss - Bosnía - Sviss vinur Bosníu í framlengingu
1-0 í tíðindalitlum og skipulögðum leik.
Þýskaland - Belgía - Þetta verður einn af
skemmtilegri leikjum mótsins þar sem hæstu gæði
knattspyrnunnar verða sýnd. Bæði lið munu spila
sóknarbolta frá upphafi en því miður þurfa Belgar
að bíða aðeins lengur eftir góðum árangri á HM
þar sem hefð Þýskalands skilar þeim 3-2 sigri.
Spánn - Króatía - Öruggur sigur Spánverja en
Króatar munu skora 1 mark í 3-1 sigri Spánverja.
England - Japan - Jordan Henderson mun sjá um
þennan leik með því að skora eina markið undir
lok leiksins.
Argentína - Frakkland - Þetta verður jafn leikur
þar sem sóknarmenn Argentínu munu ráða
úrslitum í 2-1 sigri þeirra.
Rússland - Gana - Gana munu hlaupa á
vegg í þessum leik þar sem Rússar vinna 2-0
baráttusigur.
8-liða úrslit
Brasilía - Ítalía - Þessi leikur fer í framlengingu
og Scolari mun fá krampa eftir að hafa hlaupið
um á línunni í 120 mínútur. Sem betur fer borgar
það sig fyrir hann þar sem Neymar mun skora
stórglæsilegt mark í framlengingunni og tryggja
Brössum 1-0 sigur.
Sviss - Þýskaland - Þó svo maður haldi að
Þjóðverðar ættu að eiga nokkuð greiða leið
inn í undanúrslitin mun þessi leikur vera mjög
erfiður fyrir þá. Samt sem áður mun skynsemi og
sigurvilji Þjóðverja skila þeim 2-1 sigri.
Spánn - England - Ég held að Spánn verði mun
meira með boltann heldur en England, en engu að
síður munu Englendingar knýja fram ótrúlegan 2-1
sigur þar sem D. Sturridge mun leika sér að Pique.
Gary Cahill mun hinsvegar skora sigurmarkið.
Argentína - Rússland - Gæði þjálfaranna munu
koma í ljós og tel ég að vel skipulagða lið Capello
muni þrauka í 120 mínutur og skila þeim sigri í
vítaspyrnukeppni.
Úrslitaleikur heimsmeistarakeppninar í Brasilíu
verður því á milli Argentínu og Úrúgvæ. Þvílík
vonbrigði fyrir Brasilíumenn. Heimamenn hafa
beðið frá því 1950 að bæta fyrir tapið gegn
Úrúgvæ. Salt í sárin. Úrúgvæ mættir aftur og
versti óvinurinn Argentína líka.
Brasilíumenn vilja færa leikinn á gervigrasið í
Laugardal en FIFA neitar því.
Argentína vinnur úrslitaleikinn eftir grófar 120
mínútur og vítaspyrnukeppni.
8-liða úrslit
16-liða úrslit
Jakob Bjarnar
Undanúrslit
Brasilía – Holland: Brasilía áfram
Flugeldasýning, Carnival og Salsa taka við af
kröfugöngum á götum Ríó. David Luiz með mark
keppninnar í öruggum sigri Brasilíu.
Fílabeinsströndin – Úrúgvæ: Úrúgvæ áfram
Frábær leikur, mörg mörk. Úrúgvæ áfram eftir
framlengingu.
Sviss – Íran: Sviss áfram
Íranir virðast saddir og Svisslendingar vinna
örugglega.
Þýskaland – Rússland: Rússar áfram.
Stál í stál. Allir leikmenn hlaupa yfir 16 km. í
framlengdum leik. Allt stefnir í vítaspyrnukeppni
þegar Aleksandr Kerzhakov skorar. Pútín missir
sig í fagnaðarlátum og gefur frítt bensín í tvo
daga. Gummi Hreiðars slekkur á farsímanum
sínum (ekki stríða honum, Please).
Spánn – Króatía: Króatía áfram
Þetta eru óvæntustu úrslitin í 16 liða úrslitunum.
Heims- og Evrópumeistarar Spánverja slegnir út.
Ítalía – Grikkland: Ítalir áfram
16-liða úrslit
Brasilía – Þýskaland 2-2 - Hörkuspennandi
leikur sem að margra mati hefði átt að vera
úrslitaleikurinn. Þýskaland jafnar undir lok leiks
og vinnur í vítaspyrnukeppni.
Spánn – Argentína 1-2 – Argentína kemst í 2-0.
Messi tekin út af þegar 10 mín eftir. Spánverjar
skora en komast ekki lengra. Aquero skorar
annað mark Argentínu.
Brasilía - Þýskaland - Tvö bestu lið keppninnar
mætast þarna í undanúrslitum í frábærum
knattspyrnuleik. Heimavöllurinn mun vega þungt
í þessum leik þar sem íbúar Brasilíu munu gera
allt vitlaust á pöllunum og skila þeim þessari auka
orku sem þarf í svona leikjum. Leikurinn endar 2-1
fyrir Brasilíu.
England - Rússland - Taktískur leikur og verður
ágætis skemmtun en þekking Englendinga af
Capello og hans hugmyndafræði mun hjálpa þeim
í að ná í 1-0 sigri í venjulegum leiktíma.
Úrslitaleikur – Þýskaland –
Argentína 1-3
Úrslitaleikur – Hverjir leika
úrslitaleikinn?
Argentína hefnir fyrir ófarir Argentínu gegn
Þýskalandi 1990, Messi skorar 2 og verður
markakóngur mótsins.
Brasilía - England - Hefð, heimavöllur og
einfaldlega betra lið mun skila Brasilíum
heimsmeistaratitillinn þetta árið. Englendingar
munu virka saddir og sáttir með sinn árangur og
verða Brössum lítil fyrirstaða í úrslitaleiknum.
Leikurinn endar 2-0 og draumur allra
Brasilíumanna rætist. Virkilega flott lið með
mörgum góðum einstaklingum og Scolari mun enn
og aftur skila góðum árangri með landslið.
Heimir Hallgrímsson
Brasilía-Spánn
Japan-England
Ekvador-Nígería
Þýskaland-Belgía
Holland-Mexíkó
Ítalía-Kólumbía
Argentína-Frakkland
Rússland-Bandaríkin
Brassar vinna Spánverja og Japan tekur
England, sem hafa komið á óvart í keppninni
eftir áratugalöng vonbrigði. Ekvador,
spútnikkliðið, heldur uppteknum hætti og leggur
Nígeríu. Þýskaland vinnur Belgana léttilega.
Hollendingarnir vinna Mexíkó og Ítalía sigrar
Kólumbíu. Frakkar vinna Argentínu og Rússar
taka Kanann í kennslustund.
8-liða úrslit
Brasilía-Japan – Brasilía vinnur.
Ekvador-Þýskaland – Þýskaland vinnur.
Brasilía-Ítalía 3-1 – Brasilía heldur uppteknum
hætti og spilar frábærlega.
Frakkland – Þýskaland 1-2 – Frakkar reyna
hvað þeir geta en firnasterkt og skemmtilegt lið
Þjóðverja hefur þetta að lokum.
Spánn – England 3-1 – Endastöðin fyrir England,
hafa engin svör við léttum leik Spánverja.
Argentína – Portúgal 3-2 - Barátta þeirra bestu,
Messi skorar 2 en Ronaldo 1.
Luka Kostic
16-liða úrslit
Brasilía - Holland - Eftir þennan leik getur Van
Gaal einbeitt sér fullkomlega að Manchester
United enda brýn þörf til. Brasíla vinnur 2-0.
Fílabeinsströndin - Ítalía - Ítalir eru komnir
Undanúrslit
Allir leikir í beinni
og flott boltatilboð
Léttöl
Bæjarlind 6 - www.spot.is - [email protected]
STÓR PIZZA AF MATSEÐLI, 2 LÍTRA
GOS OG SÚKKULAÐI-, KANIL- EÐA
OSTAGOTT Á FRÁBÆRU VERÐI.
Pakki af HM fótboltamyndum
fylgir með! Á meðan birgðir endast.
*
Ef þú sækir. Gildir 11. júní–14. júlí. *200 kr. aukalega fyrir Premium pizzur.

Documentos relacionados

Eu sou alérgico a - Papilles et Pupilles

Eu sou alérgico a - Papilles et Pupilles Í öllu Európubandalaginu er án undantekningar skylda að nefna nákvæmlega innihald á pakkaðri fæðu. o Þetta gildir ekki fyrir Rússland od Tyrkland. Þessi hugtők eru merkt með bláu I orðabókinni.

Leia mais

Yaşamın sınırsız zengİnlİĞİ - biodiversity

Yaşamın sınırsız zengİnlİĞİ - biodiversity Rheinfelden kenti Ren’in her iki kıyısında da var. Biri İsviçre’de diğeri Almanya’da. Sınırı aşan bir yürüyüş yolu iki toplumu birbirine bağlıyor. İsviçre’deki eylem gününün ziyaretçileri, ki arala...

Leia mais